Telur að ef eitthvað fyrirtæki eigi inni aðstoð sé það Icelandair Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. maí 2020 10:42 Jón Þór Þorvaldsson formaður FÍA. vísir/vilhelm Jón Þór Þorvaldsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, skorar á íslensk stjórnvöld að horfa til þeirra tekna sem Icelandair hefur skapað ríkissjóði í gegnum árin. Hann fullyrðir að ef eitthvað fyrirtæki eigi inni aðstoð þá sé það Icelandair. Þetta kemur fram í stöðuuppfærslu Jóns Þórs á Facebook í gær þar sem hann gagnrýnir fréttaflutning um að önnur flugfélög Icelandair geti stigið inn og fyllt það gat sem muni myndast í flugmarkaðinn fari Icelandair í þrot. „Play er einungis hugmynd að flugfélagi enn sem komið er og hefur aldrei flutt nokkurn skapaðan hlut hvorki farþega né vörur. Bláfugl er vöruflutningafélag í eigu erlends aðila og hefur heldur aldrei flutt borgandi farþega,“ skrifar Jón Þór. Forráðamenn Icelandair reyna nú hvað þeir geta til að bjarga félaginu frá þroti. Kórónuveirufaraldurinn hefur leikið flugfélagið grátt og er stefnt að því að safna allt að 29 milljörðum á næstu vikum til þess að tryggja áframhaldandi starfsemi félagsins. Þá stendur Icelandair einnig í samningaviðræðum við félag Jóns Þórs um breytingar á kjarasamningum flugmanna, auk þess sem að kjaraviðræður Icelandair og Félags íslenskra flugfreyja virðast vera komnar í hnút. Segir Jón Þór að vissulega blási um flugfélagið en ekki megi líta framhjá því að það sé gríðarlega mikilvægt fyrir íslenskan efnahag. „Icelandair hefur veitt 4-5000 manns atvinnu á ársgrundvelli. Flugrekstur Icelandair er líflína annara atvinnuvega eins og ferðaþjónustu ferskfiskútflutnings og ýmissa þjónustugreina. Icelandair er Íslandi einfaldlega nauðsynlegt fyrirtæki af fjölmörgum ástæðum,“ skrifar Jón Þór. Allt tal um að setja Icelandair í þrot til að byrja upp á nýtt sé annað hvort „fáræði, eða sýndarmennska misvitra“. Skorar Jón Þór á stjórnvöld að koma Icelandair til aðstoðar en þau hafa sagst vera reiðubúinn til þess svo fremi sem Icelandair takist að auka hlutafé sitt, eins og stefnt er að. „Ég skora á stjórnvöld að líta til tekna ríkissjóðs af flugrekstri Icelandair og tengdri starfsemi og starfsfólki fyrirtækisins í gegnum árin og áratugina. Ég fullyrði að ef eitthvert fyrirtæki á eitthvað inni aðstoð þá er það þetta fyrirtæki,“ skrifar Jón Þór. Icelandair Fréttir af flugi Kjaramál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Play Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Jón Þór Þorvaldsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, skorar á íslensk stjórnvöld að horfa til þeirra tekna sem Icelandair hefur skapað ríkissjóði í gegnum árin. Hann fullyrðir að ef eitthvað fyrirtæki eigi inni aðstoð þá sé það Icelandair. Þetta kemur fram í stöðuuppfærslu Jóns Þórs á Facebook í gær þar sem hann gagnrýnir fréttaflutning um að önnur flugfélög Icelandair geti stigið inn og fyllt það gat sem muni myndast í flugmarkaðinn fari Icelandair í þrot. „Play er einungis hugmynd að flugfélagi enn sem komið er og hefur aldrei flutt nokkurn skapaðan hlut hvorki farþega né vörur. Bláfugl er vöruflutningafélag í eigu erlends aðila og hefur heldur aldrei flutt borgandi farþega,“ skrifar Jón Þór. Forráðamenn Icelandair reyna nú hvað þeir geta til að bjarga félaginu frá þroti. Kórónuveirufaraldurinn hefur leikið flugfélagið grátt og er stefnt að því að safna allt að 29 milljörðum á næstu vikum til þess að tryggja áframhaldandi starfsemi félagsins. Þá stendur Icelandair einnig í samningaviðræðum við félag Jóns Þórs um breytingar á kjarasamningum flugmanna, auk þess sem að kjaraviðræður Icelandair og Félags íslenskra flugfreyja virðast vera komnar í hnút. Segir Jón Þór að vissulega blási um flugfélagið en ekki megi líta framhjá því að það sé gríðarlega mikilvægt fyrir íslenskan efnahag. „Icelandair hefur veitt 4-5000 manns atvinnu á ársgrundvelli. Flugrekstur Icelandair er líflína annara atvinnuvega eins og ferðaþjónustu ferskfiskútflutnings og ýmissa þjónustugreina. Icelandair er Íslandi einfaldlega nauðsynlegt fyrirtæki af fjölmörgum ástæðum,“ skrifar Jón Þór. Allt tal um að setja Icelandair í þrot til að byrja upp á nýtt sé annað hvort „fáræði, eða sýndarmennska misvitra“. Skorar Jón Þór á stjórnvöld að koma Icelandair til aðstoðar en þau hafa sagst vera reiðubúinn til þess svo fremi sem Icelandair takist að auka hlutafé sitt, eins og stefnt er að. „Ég skora á stjórnvöld að líta til tekna ríkissjóðs af flugrekstri Icelandair og tengdri starfsemi og starfsfólki fyrirtækisins í gegnum árin og áratugina. Ég fullyrði að ef eitthvert fyrirtæki á eitthvað inni aðstoð þá er það þetta fyrirtæki,“ skrifar Jón Þór.
Icelandair Fréttir af flugi Kjaramál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Play Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira