Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 3. nóvember 2024 20:24 Rakel Hlín Bergsdóttir eigandi Snúrunnar ásamt verslunarstjórunum Sigríði Kjerulf og Högnu Kristbjörgu Knútsdóttur á opnun verslunarinnar í Smáralind árið 2021. Snúran Hönnunarverslunin Snúran kveður íslenska fagurkerabransann innan tíðar en tíu ár eru síðan verslunin opnaði. Eigandi Snúrunnar kveðst ætla að snúa sér að öðru. Rakel Hlín Bergsdóttir eigandi Snúrunnar segir í samtali við fréttastofu að nú hefjist rýmingarsala og að opið verði í versluninni, sem stendur við Ármúla 38, meðan birgðir endast. „Ég ætla að snúa mér að öðrum málum. Ég er búin að vera með þetta í tíu ár og þetta er komið gott,“ segir Rakel í samtali við Vísi. „Þetta var ekkert frábært síðustu tvö árin en við erum aðeins búin að rétta okkur af í ár. Svo var þetta bara orðin of mikil vinna fyrir of lítið. Og áhuginn var kominn annað,“ segir Rakel Hlín spurð út í reksturinn. Snúran hófst sem vefverslun árið 2014 en eftir árs rekstur opnaði Rakel verslun Snúrunnar í Síðumúla. Árið 2017 fluttist verslunin að Ármúla 38 og hefur staðið þar síðan. Þrjú ár eru síðan önnur verslun Snúrunnar opnaði í Smáralind en henni var lokað í fyrra. Hús og heimili Tíska og hönnun Verslun Smáralind Reykjavík Kópavogur Tengdar fréttir Litadýrð í opnunarpartý Snúrunnar í Smáralind Snúran opnaði nýja verslun í Smáralind á þriðjudag. Eigendur verslunarinnar eru Rakel Hlín Bergsdóttir athafnakona og sambýlismaður hennar, Andri Gunnarsson lögmaður. 3. desember 2021 14:30 Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Rakel Hlín Bergsdóttir eigandi Snúrunnar segir í samtali við fréttastofu að nú hefjist rýmingarsala og að opið verði í versluninni, sem stendur við Ármúla 38, meðan birgðir endast. „Ég ætla að snúa mér að öðrum málum. Ég er búin að vera með þetta í tíu ár og þetta er komið gott,“ segir Rakel í samtali við Vísi. „Þetta var ekkert frábært síðustu tvö árin en við erum aðeins búin að rétta okkur af í ár. Svo var þetta bara orðin of mikil vinna fyrir of lítið. Og áhuginn var kominn annað,“ segir Rakel Hlín spurð út í reksturinn. Snúran hófst sem vefverslun árið 2014 en eftir árs rekstur opnaði Rakel verslun Snúrunnar í Síðumúla. Árið 2017 fluttist verslunin að Ármúla 38 og hefur staðið þar síðan. Þrjú ár eru síðan önnur verslun Snúrunnar opnaði í Smáralind en henni var lokað í fyrra.
Hús og heimili Tíska og hönnun Verslun Smáralind Reykjavík Kópavogur Tengdar fréttir Litadýrð í opnunarpartý Snúrunnar í Smáralind Snúran opnaði nýja verslun í Smáralind á þriðjudag. Eigendur verslunarinnar eru Rakel Hlín Bergsdóttir athafnakona og sambýlismaður hennar, Andri Gunnarsson lögmaður. 3. desember 2021 14:30 Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Litadýrð í opnunarpartý Snúrunnar í Smáralind Snúran opnaði nýja verslun í Smáralind á þriðjudag. Eigendur verslunarinnar eru Rakel Hlín Bergsdóttir athafnakona og sambýlismaður hennar, Andri Gunnarsson lögmaður. 3. desember 2021 14:30