Benedikt kveður KR líka Sindri Sverrisson skrifar 11. maí 2020 21:44 Benedikt Guðmundsson hefur auk þess að þjálfa KR og landsliðið verið sérfræðingur í Domino's Körfuboltakvöldi. vísir/skjáskot Benedikt Guðmundsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta en hann greindi frá þessu sjálfur á Facebook. Í síðustu viku var Inga Þór Steinþórssyni, þjálfara karlaliðs KR, óvænt sagt upp og nú er ljóst að einnig verður skipt um mann í brúnni hjá kvennaliðinu. Ekki er ljóst hverjir eftirmenn þeirra verða en Darri Freyr Atlason, fyrrverandi þjálfari meistaraliðs Vals í kvennaflokki, hefur verið sagður eiga að taka við karlaliði KR. „Því miður er þessum kafla lokið núna,“ skrifar Benedikt á Facebook þar sem hann kveður félagið sem á svo stóran þátt í hans uppeldi, eins og landsliðsþjálfarinn orðar það sjálfur. Benedikt tók við kvennalandsliði Íslands fyrir rúmu ári síðan en þessi reynslumikli þjálfari hefur stýrt kvennaliði KR samfleytt síðustu þrjú ár. Dominos-deild kvenna KR Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Þögnin í Vesturbænum ekkert annað en vandræðaleg Eftir þriggja áratuga feril sem körfuboltaþjálfari var Inga Þór Steinþórssyni sagt upp störfum í fyrsta sinn þegar KR ákvað að láta hann fara í síðustu viku. Henry Birgir og Kjartan Atli fóru yfir málið í Sportinu í dag. 11. maí 2020 20:00 Ingi Þór um brottreksturinn frá KR: Er ekkert sáttur Ingi Þór Steinþórsson kveðst svekktur yfir að hafa verið látinn fara frá KR og ætlar sér ekki að hætta í þjálfun. 10. maí 2020 17:52 KR-ingar halda upp á „Stöndum saman“ með hátíð á fésbókinni Leikmenn og þjálfarar körfuboltaliða KR munu gera upp tímabilið á morgun í sérstakri uppgjörshátíð „Stöndum saman“ verkefnisins sem verður send út beint á fésbókinni. 30. apríl 2020 16:30 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Sjá meira
Benedikt Guðmundsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta en hann greindi frá þessu sjálfur á Facebook. Í síðustu viku var Inga Þór Steinþórssyni, þjálfara karlaliðs KR, óvænt sagt upp og nú er ljóst að einnig verður skipt um mann í brúnni hjá kvennaliðinu. Ekki er ljóst hverjir eftirmenn þeirra verða en Darri Freyr Atlason, fyrrverandi þjálfari meistaraliðs Vals í kvennaflokki, hefur verið sagður eiga að taka við karlaliði KR. „Því miður er þessum kafla lokið núna,“ skrifar Benedikt á Facebook þar sem hann kveður félagið sem á svo stóran þátt í hans uppeldi, eins og landsliðsþjálfarinn orðar það sjálfur. Benedikt tók við kvennalandsliði Íslands fyrir rúmu ári síðan en þessi reynslumikli þjálfari hefur stýrt kvennaliði KR samfleytt síðustu þrjú ár.
Dominos-deild kvenna KR Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Þögnin í Vesturbænum ekkert annað en vandræðaleg Eftir þriggja áratuga feril sem körfuboltaþjálfari var Inga Þór Steinþórssyni sagt upp störfum í fyrsta sinn þegar KR ákvað að láta hann fara í síðustu viku. Henry Birgir og Kjartan Atli fóru yfir málið í Sportinu í dag. 11. maí 2020 20:00 Ingi Þór um brottreksturinn frá KR: Er ekkert sáttur Ingi Þór Steinþórsson kveðst svekktur yfir að hafa verið látinn fara frá KR og ætlar sér ekki að hætta í þjálfun. 10. maí 2020 17:52 KR-ingar halda upp á „Stöndum saman“ með hátíð á fésbókinni Leikmenn og þjálfarar körfuboltaliða KR munu gera upp tímabilið á morgun í sérstakri uppgjörshátíð „Stöndum saman“ verkefnisins sem verður send út beint á fésbókinni. 30. apríl 2020 16:30 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Sjá meira
Þögnin í Vesturbænum ekkert annað en vandræðaleg Eftir þriggja áratuga feril sem körfuboltaþjálfari var Inga Þór Steinþórssyni sagt upp störfum í fyrsta sinn þegar KR ákvað að láta hann fara í síðustu viku. Henry Birgir og Kjartan Atli fóru yfir málið í Sportinu í dag. 11. maí 2020 20:00
Ingi Þór um brottreksturinn frá KR: Er ekkert sáttur Ingi Þór Steinþórsson kveðst svekktur yfir að hafa verið látinn fara frá KR og ætlar sér ekki að hætta í þjálfun. 10. maí 2020 17:52
KR-ingar halda upp á „Stöndum saman“ með hátíð á fésbókinni Leikmenn og þjálfarar körfuboltaliða KR munu gera upp tímabilið á morgun í sérstakri uppgjörshátíð „Stöndum saman“ verkefnisins sem verður send út beint á fésbókinni. 30. apríl 2020 16:30