Um verkfall, launa bæjarstjóra og 300 milljóna króna starfslok Hákon Þór Sindrason skrifar 8. maí 2020 16:00 a) Nú er verkfall Eflingar hjá skólaliðum og fleirum í fimm sveitarfélögum, að bætast ofan á Covid lokun hjá mörgum árgöngum. Það er mjög slæmt að sjá hvernig þessi önn er að fyrir marga nemendur, ekki síst þá sem lakar standa í námi og eru jafnvel að útskrifast fyrir framhaldsskóla. b) Krafa Eflingar vegna félagsmanna er um grunnlaun fyrir þá lægst launuðu um í kringum kr. 340,000. Um er að ræða sambærilega launakröfu og í Reykjavík þar sem samið var fyrr í vetur. c) Bæjarstjórarnir í þessum fimm sveitarfélögum eru með yfir 2 milljónir kr. í laun á mánuði, að einum undanskildum sem er með aðeins 1,8 milljón kr. Þar er reyndar um að ræða heildarlaun með yfirvinnu, en án fríðinda. d) Sett í annað samhengi við nýlegar fréttir, þá sögðu tveir forstjórar hjá Högum upp starfi sínu. Hagar reka meðal annars Hagkaup og Bónus og voru forstjórarnir með um 4-5 milljónir kr. á mánuði. Engu að síður er kostnaður Haga vegna starfsloka þeirra um 300 milljónir kr!. Þess ber að geta að Hagar er fyrirtæki í Kauphöllinni og eru meðal annars í eigu lífeyrissjóða og þar með almennings, sem þarf að greiða þennan tékka. e) Hagar greiddi jafnframt í apríl út arð, en sækir svo í sameiginlega sjóði landsmanna vegna hlutabóta leiðarinnar. Þetta lyktar af bananalýðveldi, eða hvað? Höfundur er rekstrarhagfræðingur, framkvæmdastjóri hjá Netið ráðgöf. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hlutabótaleiðin Mest lesið Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen Skoðun Skoðun Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason skrifar Skoðun Betri kvikmyndaskóli Þór Pálsson skrifar Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson skrifar Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar Skoðun Samstarf um loftslagsmál og grænar lausnir Sigurður Hannesson,Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ástin er falleg Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Grunnstoðir sveitarfélagsins efldar til muna Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Laugarnestangi - til allrar framtíðar Líf Magneudóttir skrifar Sjá meira
a) Nú er verkfall Eflingar hjá skólaliðum og fleirum í fimm sveitarfélögum, að bætast ofan á Covid lokun hjá mörgum árgöngum. Það er mjög slæmt að sjá hvernig þessi önn er að fyrir marga nemendur, ekki síst þá sem lakar standa í námi og eru jafnvel að útskrifast fyrir framhaldsskóla. b) Krafa Eflingar vegna félagsmanna er um grunnlaun fyrir þá lægst launuðu um í kringum kr. 340,000. Um er að ræða sambærilega launakröfu og í Reykjavík þar sem samið var fyrr í vetur. c) Bæjarstjórarnir í þessum fimm sveitarfélögum eru með yfir 2 milljónir kr. í laun á mánuði, að einum undanskildum sem er með aðeins 1,8 milljón kr. Þar er reyndar um að ræða heildarlaun með yfirvinnu, en án fríðinda. d) Sett í annað samhengi við nýlegar fréttir, þá sögðu tveir forstjórar hjá Högum upp starfi sínu. Hagar reka meðal annars Hagkaup og Bónus og voru forstjórarnir með um 4-5 milljónir kr. á mánuði. Engu að síður er kostnaður Haga vegna starfsloka þeirra um 300 milljónir kr!. Þess ber að geta að Hagar er fyrirtæki í Kauphöllinni og eru meðal annars í eigu lífeyrissjóða og þar með almennings, sem þarf að greiða þennan tékka. e) Hagar greiddi jafnframt í apríl út arð, en sækir svo í sameiginlega sjóði landsmanna vegna hlutabóta leiðarinnar. Þetta lyktar af bananalýðveldi, eða hvað? Höfundur er rekstrarhagfræðingur, framkvæmdastjóri hjá Netið ráðgöf.
Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar
Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar
Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar