Kolbeinn byrjaði að æfa box því hann var of þungur og langaði að hreyfa sig Anton Ingi Leifsson skrifar 7. maí 2020 07:31 Kolbeinn segist ekki enn búinn að toppa. vísir/s2s Kolbeinn Kristinsson er eini karlkyns atvinnu boxari landsins. Hann var gestur í Sportinu í dag en Kolbeinn hefur unnið ellefu fyrstu bardaga sína sem atvinnumaður og hefur enn ekki tapað sínum fyrsta bardaga. En af hverju ákveður ungur drengur að fara æfa box? Kolbeinn fékk þessa spurningu í Sportinu og það voru góðar ástæður þar að baki. Hann var að vinna með Skúla Ármannssyni en Skúli var einn reyndasti hnefaleikakappi landsins og var einnig atvinnumaður. „Ég var smá „overweight“ og langaði að hreyfa mig. Ég var að vinna með Skúla Ármanns og hann sagði að ég væri með langar hendur og að ég gæti barið einhvern. Prófaðu að boxa. Þarna var ég sautján að verða átján eða átján að verða nítján,“ sagði Kolbeinn. „Ég hafði verið í fótbolta og handbolta hjá Stjörnunni. Ég var allt í lagi. Svo varð maður unglingur og vildi frekar vera að spila tölvuleiki og borða snakk. Nú er það í lagi en það var ekki þá.“ Hann segir að þyngdin hafi hjálpað honum því kappar í hans þyngdarflokki séu að ná hátindi (e. peak) síðar en þeir sem léttari eru. „Því þyngri sem þú ert því betra er það og þú getur gert eitthvað með það. „Peak“ tíminn hjá þeim er síðar og ég er að detta inn á þann tíma núna. Ég er 32 ára og þá eru þungavigtarmenn að toppa. Því léttari flokk sem þú ert í, því minni tíma hefurðu,“ sagði Kolbeinn. Klippa: Sportið í dag - Kolbeinn um upphafið á boxinu sínu Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Box Sportið í dag Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Í beinni: Afturelding - ÍBV | Mosfellingar stefna aftur í úrslit Í beinni: Valur - Þór Ak. | Valsarar geta hleypt öllu í háaloft Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Sjá meira
Kolbeinn Kristinsson er eini karlkyns atvinnu boxari landsins. Hann var gestur í Sportinu í dag en Kolbeinn hefur unnið ellefu fyrstu bardaga sína sem atvinnumaður og hefur enn ekki tapað sínum fyrsta bardaga. En af hverju ákveður ungur drengur að fara æfa box? Kolbeinn fékk þessa spurningu í Sportinu og það voru góðar ástæður þar að baki. Hann var að vinna með Skúla Ármannssyni en Skúli var einn reyndasti hnefaleikakappi landsins og var einnig atvinnumaður. „Ég var smá „overweight“ og langaði að hreyfa mig. Ég var að vinna með Skúla Ármanns og hann sagði að ég væri með langar hendur og að ég gæti barið einhvern. Prófaðu að boxa. Þarna var ég sautján að verða átján eða átján að verða nítján,“ sagði Kolbeinn. „Ég hafði verið í fótbolta og handbolta hjá Stjörnunni. Ég var allt í lagi. Svo varð maður unglingur og vildi frekar vera að spila tölvuleiki og borða snakk. Nú er það í lagi en það var ekki þá.“ Hann segir að þyngdin hafi hjálpað honum því kappar í hans þyngdarflokki séu að ná hátindi (e. peak) síðar en þeir sem léttari eru. „Því þyngri sem þú ert því betra er það og þú getur gert eitthvað með það. „Peak“ tíminn hjá þeim er síðar og ég er að detta inn á þann tíma núna. Ég er 32 ára og þá eru þungavigtarmenn að toppa. Því léttari flokk sem þú ert í, því minni tíma hefurðu,“ sagði Kolbeinn. Klippa: Sportið í dag - Kolbeinn um upphafið á boxinu sínu Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Box Sportið í dag Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Í beinni: Afturelding - ÍBV | Mosfellingar stefna aftur í úrslit Í beinni: Valur - Þór Ak. | Valsarar geta hleypt öllu í háaloft Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Sjá meira