Enginn tími fyrir leikmenn að verða óléttar næstu fimm árin segir ein sú besta í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2020 16:30 Sam Kerr fagnar marki með ástralska landsliðinu en þau eru orðin 42 talsins. EPA-EFE/DAN HIMBRECHTS Sam Kerr er ein besta knattspyrnuskona heims og leikmaður enska liðsins Chelsea og ástralska landsliðsins. Hún talaði um næstu ár í viðtali við Fox Sports þar sem hún er í föst á heimili sínu í London. Kerr og félagar sáu fram á frí á næsta ári en þá fara fram Ólympíuleikarnir í Tókýó. Sam Kerr hefur verið að spila tímabil í bæði Bandaríkjunum og Ástralíu á hverju ári en ákvað að einbeita sér að einu liði þegar hún samdi við enska úrvalsdeildarfélagið. No room for Matildas pregnancies as Covid-19 disrupts planning, says Sam Kerr https://t.co/CUYgZHqN72— Guardian sport (@guardian_sport) May 6, 2020 „Þetta hefur heldur betur þétt dagskrána hjá okkur. Ég veit ekki hvenær ég kemst aftur heim eða hvenær ég fær næst frí,“ sagði Sam Kerr. Engin leikmaður hefur skorað meira í bandarísku eða áströlsku deildinni og hún hefur náð því nokkrum sinnum að verða markadrottning í þeim báðum á sama ári. „Ólympíuleikarnir eru á næsta ári, svo er Asíubikarinn, þá heimsmeistaramótið og svo Ólympíuleikarnir aftur. Næsta frí hjá ástralska landsliðinu verður því eftir fimm ár en það átti að koma strax á næsta ári,“ sagði Kerr en á síðasta ári fór fram heimsmeistaramót í Frakklandi. „Það er enginn tími til að meiðast sem er stressandi. Það er enginn tími til að fá frí. Það er enginn tími fyrir stelpur í okkar liði til að verða ófrískar. Það er orðið eitthvað í kvennafótboltanum núna,“ sagði Sam Kerr. „Ég er að reyna að hugsa ekki of langt því ég var búin að plana allt lífið mitt á næsta ári. Ég veit að fólk mun segja að það sé ekkert stórmót á þessu ári en þetta er ekkert frí því við erum í einangrun og föst heima hjá okkur,“ sagði Sam Kerr. Fótbolti HM 2019 í Frakklandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira
Sam Kerr er ein besta knattspyrnuskona heims og leikmaður enska liðsins Chelsea og ástralska landsliðsins. Hún talaði um næstu ár í viðtali við Fox Sports þar sem hún er í föst á heimili sínu í London. Kerr og félagar sáu fram á frí á næsta ári en þá fara fram Ólympíuleikarnir í Tókýó. Sam Kerr hefur verið að spila tímabil í bæði Bandaríkjunum og Ástralíu á hverju ári en ákvað að einbeita sér að einu liði þegar hún samdi við enska úrvalsdeildarfélagið. No room for Matildas pregnancies as Covid-19 disrupts planning, says Sam Kerr https://t.co/CUYgZHqN72— Guardian sport (@guardian_sport) May 6, 2020 „Þetta hefur heldur betur þétt dagskrána hjá okkur. Ég veit ekki hvenær ég kemst aftur heim eða hvenær ég fær næst frí,“ sagði Sam Kerr. Engin leikmaður hefur skorað meira í bandarísku eða áströlsku deildinni og hún hefur náð því nokkrum sinnum að verða markadrottning í þeim báðum á sama ári. „Ólympíuleikarnir eru á næsta ári, svo er Asíubikarinn, þá heimsmeistaramótið og svo Ólympíuleikarnir aftur. Næsta frí hjá ástralska landsliðinu verður því eftir fimm ár en það átti að koma strax á næsta ári,“ sagði Kerr en á síðasta ári fór fram heimsmeistaramót í Frakklandi. „Það er enginn tími til að meiðast sem er stressandi. Það er enginn tími til að fá frí. Það er enginn tími fyrir stelpur í okkar liði til að verða ófrískar. Það er orðið eitthvað í kvennafótboltanum núna,“ sagði Sam Kerr. „Ég er að reyna að hugsa ekki of langt því ég var búin að plana allt lífið mitt á næsta ári. Ég veit að fólk mun segja að það sé ekkert stórmót á þessu ári en þetta er ekkert frí því við erum í einangrun og föst heima hjá okkur,“ sagði Sam Kerr.
Fótbolti HM 2019 í Frakklandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira