Enginn tími fyrir leikmenn að verða óléttar næstu fimm árin segir ein sú besta í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2020 16:30 Sam Kerr fagnar marki með ástralska landsliðinu en þau eru orðin 42 talsins. EPA-EFE/DAN HIMBRECHTS Sam Kerr er ein besta knattspyrnuskona heims og leikmaður enska liðsins Chelsea og ástralska landsliðsins. Hún talaði um næstu ár í viðtali við Fox Sports þar sem hún er í föst á heimili sínu í London. Kerr og félagar sáu fram á frí á næsta ári en þá fara fram Ólympíuleikarnir í Tókýó. Sam Kerr hefur verið að spila tímabil í bæði Bandaríkjunum og Ástralíu á hverju ári en ákvað að einbeita sér að einu liði þegar hún samdi við enska úrvalsdeildarfélagið. No room for Matildas pregnancies as Covid-19 disrupts planning, says Sam Kerr https://t.co/CUYgZHqN72— Guardian sport (@guardian_sport) May 6, 2020 „Þetta hefur heldur betur þétt dagskrána hjá okkur. Ég veit ekki hvenær ég kemst aftur heim eða hvenær ég fær næst frí,“ sagði Sam Kerr. Engin leikmaður hefur skorað meira í bandarísku eða áströlsku deildinni og hún hefur náð því nokkrum sinnum að verða markadrottning í þeim báðum á sama ári. „Ólympíuleikarnir eru á næsta ári, svo er Asíubikarinn, þá heimsmeistaramótið og svo Ólympíuleikarnir aftur. Næsta frí hjá ástralska landsliðinu verður því eftir fimm ár en það átti að koma strax á næsta ári,“ sagði Kerr en á síðasta ári fór fram heimsmeistaramót í Frakklandi. „Það er enginn tími til að meiðast sem er stressandi. Það er enginn tími til að fá frí. Það er enginn tími fyrir stelpur í okkar liði til að verða ófrískar. Það er orðið eitthvað í kvennafótboltanum núna,“ sagði Sam Kerr. „Ég er að reyna að hugsa ekki of langt því ég var búin að plana allt lífið mitt á næsta ári. Ég veit að fólk mun segja að það sé ekkert stórmót á þessu ári en þetta er ekkert frí því við erum í einangrun og föst heima hjá okkur,“ sagði Sam Kerr. Fótbolti HM 2019 í Frakklandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira
Sam Kerr er ein besta knattspyrnuskona heims og leikmaður enska liðsins Chelsea og ástralska landsliðsins. Hún talaði um næstu ár í viðtali við Fox Sports þar sem hún er í föst á heimili sínu í London. Kerr og félagar sáu fram á frí á næsta ári en þá fara fram Ólympíuleikarnir í Tókýó. Sam Kerr hefur verið að spila tímabil í bæði Bandaríkjunum og Ástralíu á hverju ári en ákvað að einbeita sér að einu liði þegar hún samdi við enska úrvalsdeildarfélagið. No room for Matildas pregnancies as Covid-19 disrupts planning, says Sam Kerr https://t.co/CUYgZHqN72— Guardian sport (@guardian_sport) May 6, 2020 „Þetta hefur heldur betur þétt dagskrána hjá okkur. Ég veit ekki hvenær ég kemst aftur heim eða hvenær ég fær næst frí,“ sagði Sam Kerr. Engin leikmaður hefur skorað meira í bandarísku eða áströlsku deildinni og hún hefur náð því nokkrum sinnum að verða markadrottning í þeim báðum á sama ári. „Ólympíuleikarnir eru á næsta ári, svo er Asíubikarinn, þá heimsmeistaramótið og svo Ólympíuleikarnir aftur. Næsta frí hjá ástralska landsliðinu verður því eftir fimm ár en það átti að koma strax á næsta ári,“ sagði Kerr en á síðasta ári fór fram heimsmeistaramót í Frakklandi. „Það er enginn tími til að meiðast sem er stressandi. Það er enginn tími til að fá frí. Það er enginn tími fyrir stelpur í okkar liði til að verða ófrískar. Það er orðið eitthvað í kvennafótboltanum núna,“ sagði Sam Kerr. „Ég er að reyna að hugsa ekki of langt því ég var búin að plana allt lífið mitt á næsta ári. Ég veit að fólk mun segja að það sé ekkert stórmót á þessu ári en þetta er ekkert frí því við erum í einangrun og föst heima hjá okkur,“ sagði Sam Kerr.
Fótbolti HM 2019 í Frakklandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti