Enginn tími fyrir leikmenn að verða óléttar næstu fimm árin segir ein sú besta í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2020 16:30 Sam Kerr fagnar marki með ástralska landsliðinu en þau eru orðin 42 talsins. EPA-EFE/DAN HIMBRECHTS Sam Kerr er ein besta knattspyrnuskona heims og leikmaður enska liðsins Chelsea og ástralska landsliðsins. Hún talaði um næstu ár í viðtali við Fox Sports þar sem hún er í föst á heimili sínu í London. Kerr og félagar sáu fram á frí á næsta ári en þá fara fram Ólympíuleikarnir í Tókýó. Sam Kerr hefur verið að spila tímabil í bæði Bandaríkjunum og Ástralíu á hverju ári en ákvað að einbeita sér að einu liði þegar hún samdi við enska úrvalsdeildarfélagið. No room for Matildas pregnancies as Covid-19 disrupts planning, says Sam Kerr https://t.co/CUYgZHqN72— Guardian sport (@guardian_sport) May 6, 2020 „Þetta hefur heldur betur þétt dagskrána hjá okkur. Ég veit ekki hvenær ég kemst aftur heim eða hvenær ég fær næst frí,“ sagði Sam Kerr. Engin leikmaður hefur skorað meira í bandarísku eða áströlsku deildinni og hún hefur náð því nokkrum sinnum að verða markadrottning í þeim báðum á sama ári. „Ólympíuleikarnir eru á næsta ári, svo er Asíubikarinn, þá heimsmeistaramótið og svo Ólympíuleikarnir aftur. Næsta frí hjá ástralska landsliðinu verður því eftir fimm ár en það átti að koma strax á næsta ári,“ sagði Kerr en á síðasta ári fór fram heimsmeistaramót í Frakklandi. „Það er enginn tími til að meiðast sem er stressandi. Það er enginn tími til að fá frí. Það er enginn tími fyrir stelpur í okkar liði til að verða ófrískar. Það er orðið eitthvað í kvennafótboltanum núna,“ sagði Sam Kerr. „Ég er að reyna að hugsa ekki of langt því ég var búin að plana allt lífið mitt á næsta ári. Ég veit að fólk mun segja að það sé ekkert stórmót á þessu ári en þetta er ekkert frí því við erum í einangrun og föst heima hjá okkur,“ sagði Sam Kerr. Fótbolti HM 2019 í Frakklandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Sjá meira
Sam Kerr er ein besta knattspyrnuskona heims og leikmaður enska liðsins Chelsea og ástralska landsliðsins. Hún talaði um næstu ár í viðtali við Fox Sports þar sem hún er í föst á heimili sínu í London. Kerr og félagar sáu fram á frí á næsta ári en þá fara fram Ólympíuleikarnir í Tókýó. Sam Kerr hefur verið að spila tímabil í bæði Bandaríkjunum og Ástralíu á hverju ári en ákvað að einbeita sér að einu liði þegar hún samdi við enska úrvalsdeildarfélagið. No room for Matildas pregnancies as Covid-19 disrupts planning, says Sam Kerr https://t.co/CUYgZHqN72— Guardian sport (@guardian_sport) May 6, 2020 „Þetta hefur heldur betur þétt dagskrána hjá okkur. Ég veit ekki hvenær ég kemst aftur heim eða hvenær ég fær næst frí,“ sagði Sam Kerr. Engin leikmaður hefur skorað meira í bandarísku eða áströlsku deildinni og hún hefur náð því nokkrum sinnum að verða markadrottning í þeim báðum á sama ári. „Ólympíuleikarnir eru á næsta ári, svo er Asíubikarinn, þá heimsmeistaramótið og svo Ólympíuleikarnir aftur. Næsta frí hjá ástralska landsliðinu verður því eftir fimm ár en það átti að koma strax á næsta ári,“ sagði Kerr en á síðasta ári fór fram heimsmeistaramót í Frakklandi. „Það er enginn tími til að meiðast sem er stressandi. Það er enginn tími til að fá frí. Það er enginn tími fyrir stelpur í okkar liði til að verða ófrískar. Það er orðið eitthvað í kvennafótboltanum núna,“ sagði Sam Kerr. „Ég er að reyna að hugsa ekki of langt því ég var búin að plana allt lífið mitt á næsta ári. Ég veit að fólk mun segja að það sé ekkert stórmót á þessu ári en þetta er ekkert frí því við erum í einangrun og föst heima hjá okkur,“ sagði Sam Kerr.
Fótbolti HM 2019 í Frakklandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Sjá meira