Skotárás í Uppsölum Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. desember 2019 08:01 Lögreglan leitar ódæðismannanna. getty/bildfokus Tver menn voru skotnir í Stenhagen, vestur af Uppsölum, í gærkvöldi. Annar þeirra lést af sárum sínum og hinn er alvarlega særður en þó ekki í lífshættu að sögn sænska ríkisútvarpsins. Mennirnir eru báðir á þrítugsaldri og fundust í blóði sínu í kyrrstæðum bíl úti á götu. Aftonbladet segir að um mikla kúlnahríð hafi verið að ræða. Rannsókn lögreglu er á frumstigi og hefur hún lítið viljað tjá sig um málið í morgun. Mikil leit er nú gerð að ódæðismönnunum en enginn hefur þó verið handtekinn grunaður um árásina. Fram kemur í frétt sænska ríkisútvarpsins að búið sé að yfirheyra einstaklinga í tengslum við málið. Þá var tæknideild lögreglu að störfum þar í nótt. Skotárás næturinnar er sett í samhengi við tvær aðrar árás sem framkvæmdar hafa verið í Uppsölum á síðustu dögum. Karlmaður var stunginn á mánudag og þá var skotið á íbúð á föstudag. Þrátt fyrir að lögreglan segist ekki vita hvort árásirnar tengist útilokar hún ekkert á þessari stundu. Svíþjóð Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Erlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Fleiri fréttir Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Sjá meira
Tver menn voru skotnir í Stenhagen, vestur af Uppsölum, í gærkvöldi. Annar þeirra lést af sárum sínum og hinn er alvarlega særður en þó ekki í lífshættu að sögn sænska ríkisútvarpsins. Mennirnir eru báðir á þrítugsaldri og fundust í blóði sínu í kyrrstæðum bíl úti á götu. Aftonbladet segir að um mikla kúlnahríð hafi verið að ræða. Rannsókn lögreglu er á frumstigi og hefur hún lítið viljað tjá sig um málið í morgun. Mikil leit er nú gerð að ódæðismönnunum en enginn hefur þó verið handtekinn grunaður um árásina. Fram kemur í frétt sænska ríkisútvarpsins að búið sé að yfirheyra einstaklinga í tengslum við málið. Þá var tæknideild lögreglu að störfum þar í nótt. Skotárás næturinnar er sett í samhengi við tvær aðrar árás sem framkvæmdar hafa verið í Uppsölum á síðustu dögum. Karlmaður var stunginn á mánudag og þá var skotið á íbúð á föstudag. Þrátt fyrir að lögreglan segist ekki vita hvort árásirnar tengist útilokar hún ekkert á þessari stundu.
Svíþjóð Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Erlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Fleiri fréttir Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Sjá meira