Ráðamenn hafi ákveðið að gera landeigendur að blórabögglum vegna mistaka yfirvalda Birgir Olgeirsson skrifar 19. desember 2019 21:00 Formaður samtaka landeigenda segir af og frá að þeir hafi öryggi þjóðarinnar á samviskunni. Ráðamenn og stjórnendur orkufyrirtækja hafi ákveðið að gera landeigendur að blórabögglum vegna mistaka yfirvalda. Stjórnendur orkufyrirtækja sögðust ekki geta farið í úrbætur á raforkukerfinu vegna andstöðu landeigenda. Undir þetta tók samgönguráðherra sem sagði að breyta þyrftu ferlunum. Óskar Magnússon formaður Landssamtaka Landeigenda á Íslandi segir þetta ódýra afsökun. „Það er ekkert upp á landeigendur sérstaklega að klaga. Síðan auðvitað þegar menn vita upp á sig sökina og hafa ekki staðið sig í stykkinu, þá þarf að finna einhvern blóraböggul.“ Því fari fjarri að landeigendur hafi öryggi þjóðarinnar á samviskunni. „Það er víðar pottur brotinn en svo að landeigendur hafi staðið í vegi fyrir línulögnum endalaust. Það er ekki þannig sem málið er vaxið.“ Landeigendur hafa kallað eftir því að raflínur verði lagðar í jörð. Landsnet segir það þó ekki hægt nema í að litlu leyti vegna tæknilegra takmarkana. Óskar segir Landsnet þurfa að slaka á kröfum sínum. „Kröfurnar um jarðstrengi sem Landsnet gerir eru svo miklar, af því að þeir ætla að geta flutt orku sem dugar til að standa fyrir stóriðju um land allt sem er algjör óþarfi. Það er hægt að leggja jarðstrengi í fleiri hundruð og þúsund kílómetra fyrir þá orku sem þörf er á um landið núna. Það þarf ekki að gera kröfur um þessa strengi sem þola þessa miklu spennu sem þeir eru að gera kröfur um. Og þá leysist þetta mál.“ Orkumál Tengdar fréttir Segir ráðamenn og stjórnendur orkufyrirtækja á flótta undan ábyrgðinni Ekki sé hægt að kenna kærum landeigenda eða náttúruverndarsinna um rafmagnsleysið í vikunni. 14. desember 2019 18:30 Landsnet vilji nota jarðstrengi eftir fremsta megni og tekur undir gagnrýni á fyrirtækið Forstjóri Landsnets segir að skapa þurfi sátt um lagningu raflína. Fyrirtækið vilji nota jarðstrengi eftir fremsta megni og hann tekur undir gagnrýni um að fyrirtækið hafi ekki staðið sig við innviðauppbyggingu. 15. desember 2019 18:30 Segist verja landið en ekki útsýnið úr sumarbústað Landeigandi sem hefur sett sig upp á móti Blöndulínu 3 segir gagnrýni ráðherra og orkufyrirtækja á hendur landeigenda afar ómálefnalega. 16. desember 2019 19:30 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Innlent Fleiri fréttir „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Sjá meira
Formaður samtaka landeigenda segir af og frá að þeir hafi öryggi þjóðarinnar á samviskunni. Ráðamenn og stjórnendur orkufyrirtækja hafi ákveðið að gera landeigendur að blórabögglum vegna mistaka yfirvalda. Stjórnendur orkufyrirtækja sögðust ekki geta farið í úrbætur á raforkukerfinu vegna andstöðu landeigenda. Undir þetta tók samgönguráðherra sem sagði að breyta þyrftu ferlunum. Óskar Magnússon formaður Landssamtaka Landeigenda á Íslandi segir þetta ódýra afsökun. „Það er ekkert upp á landeigendur sérstaklega að klaga. Síðan auðvitað þegar menn vita upp á sig sökina og hafa ekki staðið sig í stykkinu, þá þarf að finna einhvern blóraböggul.“ Því fari fjarri að landeigendur hafi öryggi þjóðarinnar á samviskunni. „Það er víðar pottur brotinn en svo að landeigendur hafi staðið í vegi fyrir línulögnum endalaust. Það er ekki þannig sem málið er vaxið.“ Landeigendur hafa kallað eftir því að raflínur verði lagðar í jörð. Landsnet segir það þó ekki hægt nema í að litlu leyti vegna tæknilegra takmarkana. Óskar segir Landsnet þurfa að slaka á kröfum sínum. „Kröfurnar um jarðstrengi sem Landsnet gerir eru svo miklar, af því að þeir ætla að geta flutt orku sem dugar til að standa fyrir stóriðju um land allt sem er algjör óþarfi. Það er hægt að leggja jarðstrengi í fleiri hundruð og þúsund kílómetra fyrir þá orku sem þörf er á um landið núna. Það þarf ekki að gera kröfur um þessa strengi sem þola þessa miklu spennu sem þeir eru að gera kröfur um. Og þá leysist þetta mál.“
Orkumál Tengdar fréttir Segir ráðamenn og stjórnendur orkufyrirtækja á flótta undan ábyrgðinni Ekki sé hægt að kenna kærum landeigenda eða náttúruverndarsinna um rafmagnsleysið í vikunni. 14. desember 2019 18:30 Landsnet vilji nota jarðstrengi eftir fremsta megni og tekur undir gagnrýni á fyrirtækið Forstjóri Landsnets segir að skapa þurfi sátt um lagningu raflína. Fyrirtækið vilji nota jarðstrengi eftir fremsta megni og hann tekur undir gagnrýni um að fyrirtækið hafi ekki staðið sig við innviðauppbyggingu. 15. desember 2019 18:30 Segist verja landið en ekki útsýnið úr sumarbústað Landeigandi sem hefur sett sig upp á móti Blöndulínu 3 segir gagnrýni ráðherra og orkufyrirtækja á hendur landeigenda afar ómálefnalega. 16. desember 2019 19:30 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Innlent Fleiri fréttir „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Sjá meira
Segir ráðamenn og stjórnendur orkufyrirtækja á flótta undan ábyrgðinni Ekki sé hægt að kenna kærum landeigenda eða náttúruverndarsinna um rafmagnsleysið í vikunni. 14. desember 2019 18:30
Landsnet vilji nota jarðstrengi eftir fremsta megni og tekur undir gagnrýni á fyrirtækið Forstjóri Landsnets segir að skapa þurfi sátt um lagningu raflína. Fyrirtækið vilji nota jarðstrengi eftir fremsta megni og hann tekur undir gagnrýni um að fyrirtækið hafi ekki staðið sig við innviðauppbyggingu. 15. desember 2019 18:30
Segist verja landið en ekki útsýnið úr sumarbústað Landeigandi sem hefur sett sig upp á móti Blöndulínu 3 segir gagnrýni ráðherra og orkufyrirtækja á hendur landeigenda afar ómálefnalega. 16. desember 2019 19:30