„Þórsarar eru með hörkugott byrjunarlið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. desember 2019 10:33 Þór Ak. vann sinn fyrsta leik í Domino's deild karla í vetur þegar liðið bar sigurorð af Val, 79-88, á fimmtudaginn. „Þór var næstum því búinn að vinna Stjörnuna í síðustu umferð. Þá voru þeir sjóðandi heitir og settu öll þriggja stiga skot niður,“ sagði Benedikt Guðmundsson í Domino's Körfuboltakvöldi. „Það var ekki málið gegn Val. Þeir komust alla leið að körfunni, tóku annað hvort sniðsskot eða komust á vítalínuna.“ Þótt illa hafi gengið hjá Þór í vetur segir Hermann Hauksson að ýmislegt sé í liðið spunnið. Þórsarar hafi sérstaklega sýnt það eftir að hafa tapað með 61 stigi fyrir Njarðvíkingum, 113-52, í 7. umferð. „Þeir hafa verið sterkir og svakalega vel spilandi eftir burstið gegn Njarðvík. Næsti leikur þar á eftir var gegn Stjörnunni og þeir töpuðu honum á lokaskotinu,“ sagði Hermann. „Það er stígandi í þessu og þeir eru með hörkugott byrjunarlið.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Akureyri 79-88 | Fyrsti sigur Þórsara Óvænt úrslit litu dagsins ljós þegar Valur tók á móti Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 28. nóvember 2019 22:15 Pavel: Eiginlega ekki fyndið lengur Valur tapaði óvænt fyrir Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfubolta fyrr í kvöld. Fyrir leikinn var Þór á botni deildarinnar og hafði ekki unnið leik, á meðan lið Vals hafði tapað fjórum leikjum í röð eftir annars ágæta byrjun á tímabilinu. 28. nóvember 2019 23:01 Sjáðu þrumuræðu Kristófers Kristófer Acox reyndi að öskra liðsfélaga sína í gang gegn Stjörnunni. 30. nóvember 2019 10:22 Körfuboltakvöld: Gallalaus leikur hjá Herði Hörður Axel Vilhjálmsson átti frábæran leik í sigri Keflavíkur á Fjölni í Domino's deild karla. 1. desember 2019 08:00 „Algjör skita og skandall hjá KR“ | Vill skipta á Craion og Victor Moses Stjarnan flengdi Íslandsmeistara KR, 110-67. KR-ingar hafa tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. 30. nóvember 2019 12:30 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira
Þór Ak. vann sinn fyrsta leik í Domino's deild karla í vetur þegar liðið bar sigurorð af Val, 79-88, á fimmtudaginn. „Þór var næstum því búinn að vinna Stjörnuna í síðustu umferð. Þá voru þeir sjóðandi heitir og settu öll þriggja stiga skot niður,“ sagði Benedikt Guðmundsson í Domino's Körfuboltakvöldi. „Það var ekki málið gegn Val. Þeir komust alla leið að körfunni, tóku annað hvort sniðsskot eða komust á vítalínuna.“ Þótt illa hafi gengið hjá Þór í vetur segir Hermann Hauksson að ýmislegt sé í liðið spunnið. Þórsarar hafi sérstaklega sýnt það eftir að hafa tapað með 61 stigi fyrir Njarðvíkingum, 113-52, í 7. umferð. „Þeir hafa verið sterkir og svakalega vel spilandi eftir burstið gegn Njarðvík. Næsti leikur þar á eftir var gegn Stjörnunni og þeir töpuðu honum á lokaskotinu,“ sagði Hermann. „Það er stígandi í þessu og þeir eru með hörkugott byrjunarlið.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Akureyri 79-88 | Fyrsti sigur Þórsara Óvænt úrslit litu dagsins ljós þegar Valur tók á móti Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 28. nóvember 2019 22:15 Pavel: Eiginlega ekki fyndið lengur Valur tapaði óvænt fyrir Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfubolta fyrr í kvöld. Fyrir leikinn var Þór á botni deildarinnar og hafði ekki unnið leik, á meðan lið Vals hafði tapað fjórum leikjum í röð eftir annars ágæta byrjun á tímabilinu. 28. nóvember 2019 23:01 Sjáðu þrumuræðu Kristófers Kristófer Acox reyndi að öskra liðsfélaga sína í gang gegn Stjörnunni. 30. nóvember 2019 10:22 Körfuboltakvöld: Gallalaus leikur hjá Herði Hörður Axel Vilhjálmsson átti frábæran leik í sigri Keflavíkur á Fjölni í Domino's deild karla. 1. desember 2019 08:00 „Algjör skita og skandall hjá KR“ | Vill skipta á Craion og Victor Moses Stjarnan flengdi Íslandsmeistara KR, 110-67. KR-ingar hafa tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. 30. nóvember 2019 12:30 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Akureyri 79-88 | Fyrsti sigur Þórsara Óvænt úrslit litu dagsins ljós þegar Valur tók á móti Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 28. nóvember 2019 22:15
Pavel: Eiginlega ekki fyndið lengur Valur tapaði óvænt fyrir Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfubolta fyrr í kvöld. Fyrir leikinn var Þór á botni deildarinnar og hafði ekki unnið leik, á meðan lið Vals hafði tapað fjórum leikjum í röð eftir annars ágæta byrjun á tímabilinu. 28. nóvember 2019 23:01
Sjáðu þrumuræðu Kristófers Kristófer Acox reyndi að öskra liðsfélaga sína í gang gegn Stjörnunni. 30. nóvember 2019 10:22
Körfuboltakvöld: Gallalaus leikur hjá Herði Hörður Axel Vilhjálmsson átti frábæran leik í sigri Keflavíkur á Fjölni í Domino's deild karla. 1. desember 2019 08:00
„Algjör skita og skandall hjá KR“ | Vill skipta á Craion og Victor Moses Stjarnan flengdi Íslandsmeistara KR, 110-67. KR-ingar hafa tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. 30. nóvember 2019 12:30