Í beinni í dag: Valdís Þóra, stórleikur í Safamýrinni og tvíhöfði í Mosfellsbænum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. desember 2019 06:00 Valur og Fram mætast í stórleik í Olís-deild kvenna klukkan 14:00. vísir/bára Tólf viðburðir verða í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýnt verður frá golfi, handbolta og fótbolta. Valdís Þóra Jónsdóttir keppir á Magical Kenya Ladies Open, lokamóti tímabilsins á Evrópumótaröðinni. Valdís er í 57. sæti á sex höggum yfir pari eftir fyrstu tvo hringina á mótinu. Einnig verður sýnt beint frá AfrAsia Bank Mauritius Open og Hero World Challenge. Tveir leikir í Olís-deild kvenna í handbotla verða sýndir beint; toppslagur Fram og Vals og leikur Aftureldingar og Stjörnunnar. Mosfellingar og Garðbæingar mætast einnig í Olís-deild karla og verður sá leikur líka sýndur beint. Í hádeginu verður sýnt beint frá grannaslag Huddersfield Town og Leeds United í ensku B-deildinni. Með sigri kemst Leeds á topp deildarinnar. Real Madrid og Barcelona, tvö efstu lið spænsku úrvalsdeildarinnar, verða bæði í eldlínunni. Real Madrid tekur á móti Espanyol og Barcelona fær Mallorca í heimsókn. Leikur Granada og Alavés verður einnig sýndur. Í kvöld er stórleikur Lazio og Juventus á dagskrá. Þarna mætast liðin í 2. og 3. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Leikur Udinese og Napoli verður sömuleiðis sýndur.Allar upplýsingar um beinar útsendingar og dagskrá sportrása Stöðvar 2 má sjá hér.Beinar útsendingar í dag: 07:30 AfrAsia Bank Mauritius Open, Stöð 2 Golf 11:30 Magical Kenya Ladies Open, Stöð 2 Sport 4 11:55 Real Madrid - Espanyol, Stöð 2 Sport 2 12:25 Huddersfield - Leeds, Stöð 2 Sport 13:50 Fram - Valur, Stöð 2 Sport 3 14:55 Granada - Alavés, Stöð 2 Sport 2 15:00 Hero World Challenge, Stöð 2 Golf 15:50 Afturelding - Stjarnan, Stöð 2 Sport 16:55 Udinese - Napoli, Stöð 2 Sport 2 17:50 Afturelding - Stjarnan, Stöð 2 Sport 19:40 Lazio - Juventus, Stöð 2 Sport 2 19:55 Barcelona - Mallorca, Stöð 2 Sport Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
Tólf viðburðir verða í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýnt verður frá golfi, handbolta og fótbolta. Valdís Þóra Jónsdóttir keppir á Magical Kenya Ladies Open, lokamóti tímabilsins á Evrópumótaröðinni. Valdís er í 57. sæti á sex höggum yfir pari eftir fyrstu tvo hringina á mótinu. Einnig verður sýnt beint frá AfrAsia Bank Mauritius Open og Hero World Challenge. Tveir leikir í Olís-deild kvenna í handbotla verða sýndir beint; toppslagur Fram og Vals og leikur Aftureldingar og Stjörnunnar. Mosfellingar og Garðbæingar mætast einnig í Olís-deild karla og verður sá leikur líka sýndur beint. Í hádeginu verður sýnt beint frá grannaslag Huddersfield Town og Leeds United í ensku B-deildinni. Með sigri kemst Leeds á topp deildarinnar. Real Madrid og Barcelona, tvö efstu lið spænsku úrvalsdeildarinnar, verða bæði í eldlínunni. Real Madrid tekur á móti Espanyol og Barcelona fær Mallorca í heimsókn. Leikur Granada og Alavés verður einnig sýndur. Í kvöld er stórleikur Lazio og Juventus á dagskrá. Þarna mætast liðin í 2. og 3. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Leikur Udinese og Napoli verður sömuleiðis sýndur.Allar upplýsingar um beinar útsendingar og dagskrá sportrása Stöðvar 2 má sjá hér.Beinar útsendingar í dag: 07:30 AfrAsia Bank Mauritius Open, Stöð 2 Golf 11:30 Magical Kenya Ladies Open, Stöð 2 Sport 4 11:55 Real Madrid - Espanyol, Stöð 2 Sport 2 12:25 Huddersfield - Leeds, Stöð 2 Sport 13:50 Fram - Valur, Stöð 2 Sport 3 14:55 Granada - Alavés, Stöð 2 Sport 2 15:00 Hero World Challenge, Stöð 2 Golf 15:50 Afturelding - Stjarnan, Stöð 2 Sport 16:55 Udinese - Napoli, Stöð 2 Sport 2 17:50 Afturelding - Stjarnan, Stöð 2 Sport 19:40 Lazio - Juventus, Stöð 2 Sport 2 19:55 Barcelona - Mallorca, Stöð 2 Sport
Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira