Patrick Vieira sagður tilbúinn að taka við Arsenal liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2019 10:00 Patrick Vieira og Arsene Wenger með enska meistarabikarinn. Getty/Stuart MacFarlane Patrick Vieira hefur sagt vinum sínum að hann sé tilbúinn að taka við liði Arsenal en nafn Vieira er víða á síðum ensku blaðanna í morgun. Ensku blöðin eru að velta fyrir sér framtíðarstjóra Arsenal en enska úrvalsdeildarfélagið leitar nú að eftirmanni Unai Emery. Freddie Ljungberg tók við tímabundið og Arsenal hefur aðeins náð í eitt stig í fyrstu tveimur leikjum hans eftir jafnteflið við Norwich og tap fyrir Brighton and Hove Albion. Arsenal spilar síðan við West Ham á útivelli í kvöld. Express segir að Mikel Arteta, aðstoðarmaður Pep Guaridola hjá Manchester City, sé efstur á óskalistanum en annar fyrrum leikmaður Arsenal er einnig mikið í umræðunni.Patrick Vieira is believed to have told friends he wants the Arsenal job. More gossip https://t.co/CvEtTCF8jr#bbcfootball#EPLpic.twitter.com/a1NNy0eA6P — BBC Sport (@BBCSport) December 9, 2019 Daily Star slær því upp að Frakkinn Patrick Vieira hafi sagt vinum sínum frá því að hann hafi áhuga á að taka við Arsenal liðinu og The Sunday Times segir frá því að Edu, yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal, vilji einnig sjá Viera í stjórastólnum á Emirates Viera hefur verið knattspyrnustjóri OGC Nice frá því í júní 2018. Opinberlega segist hann ekki vilja fara en einhverji úr vinahóp hans hafa látið vita að áhuga hans á knattspyrnustjórastarfinu hjá Arsenal. „Þú getur aldrei látið sem ekkert sé þegar við erum að tala um félag þar sem þú eyddir níu árum ævi þinnar. Ég er samt með fulla einbeitingu á þessu verkefni mínu hjá Nice og mér líður vel hér. Þetta er spennandi,“ sagði Patrick Vieira við Canal+ Patrick Vieira var magnaður á tíma sínum með Arsenal frá 1996 til 2015 og var lykilmaður í liðinu sem tapaði ekki leik á leiktíðinni 2003-04. Viera vann ensku deildina þrisvar og enska bikarinn þrisvar með Arsenal. Arsenal hefur ekki orðið enskur meistari síðan að Patrick Vieira fór til Juventus sumarið 2005. Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Patrick Vieira hefur sagt vinum sínum að hann sé tilbúinn að taka við liði Arsenal en nafn Vieira er víða á síðum ensku blaðanna í morgun. Ensku blöðin eru að velta fyrir sér framtíðarstjóra Arsenal en enska úrvalsdeildarfélagið leitar nú að eftirmanni Unai Emery. Freddie Ljungberg tók við tímabundið og Arsenal hefur aðeins náð í eitt stig í fyrstu tveimur leikjum hans eftir jafnteflið við Norwich og tap fyrir Brighton and Hove Albion. Arsenal spilar síðan við West Ham á útivelli í kvöld. Express segir að Mikel Arteta, aðstoðarmaður Pep Guaridola hjá Manchester City, sé efstur á óskalistanum en annar fyrrum leikmaður Arsenal er einnig mikið í umræðunni.Patrick Vieira is believed to have told friends he wants the Arsenal job. More gossip https://t.co/CvEtTCF8jr#bbcfootball#EPLpic.twitter.com/a1NNy0eA6P — BBC Sport (@BBCSport) December 9, 2019 Daily Star slær því upp að Frakkinn Patrick Vieira hafi sagt vinum sínum frá því að hann hafi áhuga á að taka við Arsenal liðinu og The Sunday Times segir frá því að Edu, yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal, vilji einnig sjá Viera í stjórastólnum á Emirates Viera hefur verið knattspyrnustjóri OGC Nice frá því í júní 2018. Opinberlega segist hann ekki vilja fara en einhverji úr vinahóp hans hafa látið vita að áhuga hans á knattspyrnustjórastarfinu hjá Arsenal. „Þú getur aldrei látið sem ekkert sé þegar við erum að tala um félag þar sem þú eyddir níu árum ævi þinnar. Ég er samt með fulla einbeitingu á þessu verkefni mínu hjá Nice og mér líður vel hér. Þetta er spennandi,“ sagði Patrick Vieira við Canal+ Patrick Vieira var magnaður á tíma sínum með Arsenal frá 1996 til 2015 og var lykilmaður í liðinu sem tapaði ekki leik á leiktíðinni 2003-04. Viera vann ensku deildina þrisvar og enska bikarinn þrisvar með Arsenal. Arsenal hefur ekki orðið enskur meistari síðan að Patrick Vieira fór til Juventus sumarið 2005.
Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira