Sportpakkinn: Veikur Tomsick örlagavaldurinn Arnar Björnsson skrifar 21. nóvember 2019 18:15 Tomisck skoraði 44 stig gegn Þór, þ.á.m. sigurkörfuna. vísir/daníel Þór hafði tapað öllum sjö leikjum sínum en það var ekki hægt að merkja það gegn bikarmeisturum Stjörnunnar í gærkvöldi. Þór, sem skoraði aðeins 19 stig í seinni hálfleik gegn Njarðvík í leiknum á undan, byrjaði af miklum krafti. Þegar 1. leikhluta lauk var staðan 33-21 fyrir Þór og þegar seinni hálfleikurinn var rúmlega hálfnaður hafði Þór skorað einu stigi meira en í leiknum gegn Njarðvík. Pablo Hernandez Montenegro skoraði 31 stig fyrir Þór, Hansel Giovanny Atencia Suarez skoraði 23 stig og gaf átta stoðsendingar, Jamal Marcel Palmer skilaði 19 stigum auk þess að taka tíu fráköst. Fjórði erlendi leikmaður Þórs, Mantas Virbalas skoraði 14 stig. Fjórmenningarnir skiluðu því 87 stigum samtals. Þegar síðasti leikhlutinn byrjaði var Þór með sjö stiga forystu. Stjörnumaðurinn Nikolas Tomsick var veikur og kastaði upp í hálfleik. Hann var greinilega búinn að jafna sig þegar lokafjórðungurinn hófst. Hann skoraði fimm þriggja stiga körfur í leikhlutanum og alls 18 af 44 stigum sínum. Þór hélt forystunni en Tomsick saxaði jafnt og þétt á hana. Hann kom Stjörnunni einu stigi yfir þegar 15,4 sekúndur voru eftir og fékk vítaskot að auki og skyndilega var Stjarnan með tveggja stiga forystu. Hansel jafnaði metin í 101-101. Stjarnan tók leikhlé þegar 3,3 sekúndur voru eftir. Ægir Þór Steinarsson kom boltanum á Tomsic sem var með Hansel Suarez í andlitinu en honum tókst að rífa sig frá honum og skora sigurkörfuna á síðasta sekúndubroti leiksins. Ótrúlegur lokakafli og líkt og sigrinum gegn Val í umferðinni á undan kom Tomsick Stjörnumönnum til bjargar. Hann skoraði 44 stig og hitti úr ellefu af 17 þriggja stiga skotum sínum. Jamar Bala Akoh skoraði 17 stig, Kyle Johnson tólf stig og tók tólf fráköst. Hlynur Bæringsson lék með að nýju eftir meiðsli, skoraði níu stig og tók átta frákökst. Stjarnan náði með sigrinum Keflavík að stigum á toppi deildarinnar.Klippa: Sportpakkinn: Tomsick Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Hetja Stjörnunnar á Akureyri ældi á gólfið í hálfleik Ældi í hálfleik en skoraði sigurkörfuna. 21. nóvember 2019 10:00 Sigurkarfa Tomsick sem bjargaði Stjörnunni | Myndband Nick Tomsick reyndist hetja Stjörnunnar er þeir unnu þriggja stiga sigur á Þór Akureyri, 104-101, í spennutrylli norðan heiða í kvöld. 20. nóvember 2019 20:58 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Stjarnan 101-104 | Garðbæingar sluppu með skrekkinn Stjarnan jafnaði Keflavík á toppi deildarinnar með ótrúlegum og naumum sigri á botnliðinu. 20. nóvember 2019 20:00 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Sjá meira
Þór hafði tapað öllum sjö leikjum sínum en það var ekki hægt að merkja það gegn bikarmeisturum Stjörnunnar í gærkvöldi. Þór, sem skoraði aðeins 19 stig í seinni hálfleik gegn Njarðvík í leiknum á undan, byrjaði af miklum krafti. Þegar 1. leikhluta lauk var staðan 33-21 fyrir Þór og þegar seinni hálfleikurinn var rúmlega hálfnaður hafði Þór skorað einu stigi meira en í leiknum gegn Njarðvík. Pablo Hernandez Montenegro skoraði 31 stig fyrir Þór, Hansel Giovanny Atencia Suarez skoraði 23 stig og gaf átta stoðsendingar, Jamal Marcel Palmer skilaði 19 stigum auk þess að taka tíu fráköst. Fjórði erlendi leikmaður Þórs, Mantas Virbalas skoraði 14 stig. Fjórmenningarnir skiluðu því 87 stigum samtals. Þegar síðasti leikhlutinn byrjaði var Þór með sjö stiga forystu. Stjörnumaðurinn Nikolas Tomsick var veikur og kastaði upp í hálfleik. Hann var greinilega búinn að jafna sig þegar lokafjórðungurinn hófst. Hann skoraði fimm þriggja stiga körfur í leikhlutanum og alls 18 af 44 stigum sínum. Þór hélt forystunni en Tomsick saxaði jafnt og þétt á hana. Hann kom Stjörnunni einu stigi yfir þegar 15,4 sekúndur voru eftir og fékk vítaskot að auki og skyndilega var Stjarnan með tveggja stiga forystu. Hansel jafnaði metin í 101-101. Stjarnan tók leikhlé þegar 3,3 sekúndur voru eftir. Ægir Þór Steinarsson kom boltanum á Tomsic sem var með Hansel Suarez í andlitinu en honum tókst að rífa sig frá honum og skora sigurkörfuna á síðasta sekúndubroti leiksins. Ótrúlegur lokakafli og líkt og sigrinum gegn Val í umferðinni á undan kom Tomsick Stjörnumönnum til bjargar. Hann skoraði 44 stig og hitti úr ellefu af 17 þriggja stiga skotum sínum. Jamar Bala Akoh skoraði 17 stig, Kyle Johnson tólf stig og tók tólf fráköst. Hlynur Bæringsson lék með að nýju eftir meiðsli, skoraði níu stig og tók átta frákökst. Stjarnan náði með sigrinum Keflavík að stigum á toppi deildarinnar.Klippa: Sportpakkinn: Tomsick
Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Hetja Stjörnunnar á Akureyri ældi á gólfið í hálfleik Ældi í hálfleik en skoraði sigurkörfuna. 21. nóvember 2019 10:00 Sigurkarfa Tomsick sem bjargaði Stjörnunni | Myndband Nick Tomsick reyndist hetja Stjörnunnar er þeir unnu þriggja stiga sigur á Þór Akureyri, 104-101, í spennutrylli norðan heiða í kvöld. 20. nóvember 2019 20:58 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Stjarnan 101-104 | Garðbæingar sluppu með skrekkinn Stjarnan jafnaði Keflavík á toppi deildarinnar með ótrúlegum og naumum sigri á botnliðinu. 20. nóvember 2019 20:00 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Sjá meira
Hetja Stjörnunnar á Akureyri ældi á gólfið í hálfleik Ældi í hálfleik en skoraði sigurkörfuna. 21. nóvember 2019 10:00
Sigurkarfa Tomsick sem bjargaði Stjörnunni | Myndband Nick Tomsick reyndist hetja Stjörnunnar er þeir unnu þriggja stiga sigur á Þór Akureyri, 104-101, í spennutrylli norðan heiða í kvöld. 20. nóvember 2019 20:58
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Stjarnan 101-104 | Garðbæingar sluppu með skrekkinn Stjarnan jafnaði Keflavík á toppi deildarinnar með ótrúlegum og naumum sigri á botnliðinu. 20. nóvember 2019 20:00