Mourinho segir ekkert félag í Evrópu komast nálægt Tottenham í aðstöðumálum Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. nóvember 2019 08:00 Glaður vísir/getty Portúgalinn Jose Mourinho kveðst aldrei hafa séð jafn góða aðstöðu og hans nýja félag, Tottenham, hefur upp á að bjóða. Mourinho hefur verið afar jákvæður í samskiptum við fjölmiðla síðan hann var ráðinn til félagsins á miðvikudagsmorgun og í fyrsta viðtali sínu sem stjóri Tottenham fór hann fögrum orðum um nýjan leikvang félagsins og sagði æfingaaðstöðuna í algjörum sérflokki í evrópskum fótbolta. „Ég tel að þú sért of hógvær þegar þú talar um frábæran leikvang, alltof hógvær. Þú verður að segja að þetta sé besti leikvangur heims. Það er raunveruleikinn,“ segir Mourinho og heldur áfram. „Æfingasvæðið er engu líkt. Þú getur mögulega borið það saman við það besta sem þú sérð í ameríska fótboltanum en það er í öðrum gæðaflokki en allt annað í Evrópu.“ „Ég hef verið á bestu stöðunum en það er ekki samanburðarhæft við þetta og það sama gildir um leikvanginn. Þetta er eitthvað sem ætti að gera okkur öll mjög stolt. Við búum við algjörlega ótrúlega aðstöðu,“ segir Mourinho. Mourinho ætti að hafa þokkalegt vit á því sem hann talar um enda hefur hann starfað fyrir mörg af stærstu íþróttafélögum heims í Chelsea, Inter Milan, Real Madrid og Manchester United. Fyrsti leikur Tottenahm undir stjórn Mourinho er á morgun þegar liðið sækir West Ham heim í Lundúnarslag. Enski boltinn Tengdar fréttir Jose Mourinho tekinn við Tottenham Jose Mourinho hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspurs. 20. nóvember 2019 06:56 Levy: Erum að fá einn sigursælasta stjórann í boltanum Jose Mourinho hefur unnið allt á þessari öld á meðan Tottenham hefur ekkert unnið. 20. nóvember 2019 09:00 Á að setja bikara í tóma bikarskápa Tottenham kom mörgum á óvart þegar félagið rak Mauricio Pochettino og réð Jose Mourinho. Liðið hefur fengið 24 stig í síðustu 25 leikjum. Liðið spilar á nýjum velli og er með leikmenn í heimsklassa. 21. nóvember 2019 13:30 Mourinho lofar stuðningsmönnum Spurs ástríðu Jose Mourinho stýrir Tottenham í fyrsta sinn í hádegisleiknum á laugardag. 21. nóvember 2019 08:30 Mourinho útskýrir afhverju hann tekur við Tottenham Jose Mourinho er mættur aftur í enska boltann. 20. nóvember 2019 07:30 Mourinho: Dyrnar standa Pochettino alltaf opnar Portúgalinn hrósaði forvera sínum í starfi knattspyrnustjóra Tottenham. 21. nóvember 2019 15:30 Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Portúgalinn Jose Mourinho kveðst aldrei hafa séð jafn góða aðstöðu og hans nýja félag, Tottenham, hefur upp á að bjóða. Mourinho hefur verið afar jákvæður í samskiptum við fjölmiðla síðan hann var ráðinn til félagsins á miðvikudagsmorgun og í fyrsta viðtali sínu sem stjóri Tottenham fór hann fögrum orðum um nýjan leikvang félagsins og sagði æfingaaðstöðuna í algjörum sérflokki í evrópskum fótbolta. „Ég tel að þú sért of hógvær þegar þú talar um frábæran leikvang, alltof hógvær. Þú verður að segja að þetta sé besti leikvangur heims. Það er raunveruleikinn,“ segir Mourinho og heldur áfram. „Æfingasvæðið er engu líkt. Þú getur mögulega borið það saman við það besta sem þú sérð í ameríska fótboltanum en það er í öðrum gæðaflokki en allt annað í Evrópu.“ „Ég hef verið á bestu stöðunum en það er ekki samanburðarhæft við þetta og það sama gildir um leikvanginn. Þetta er eitthvað sem ætti að gera okkur öll mjög stolt. Við búum við algjörlega ótrúlega aðstöðu,“ segir Mourinho. Mourinho ætti að hafa þokkalegt vit á því sem hann talar um enda hefur hann starfað fyrir mörg af stærstu íþróttafélögum heims í Chelsea, Inter Milan, Real Madrid og Manchester United. Fyrsti leikur Tottenahm undir stjórn Mourinho er á morgun þegar liðið sækir West Ham heim í Lundúnarslag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Jose Mourinho tekinn við Tottenham Jose Mourinho hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspurs. 20. nóvember 2019 06:56 Levy: Erum að fá einn sigursælasta stjórann í boltanum Jose Mourinho hefur unnið allt á þessari öld á meðan Tottenham hefur ekkert unnið. 20. nóvember 2019 09:00 Á að setja bikara í tóma bikarskápa Tottenham kom mörgum á óvart þegar félagið rak Mauricio Pochettino og réð Jose Mourinho. Liðið hefur fengið 24 stig í síðustu 25 leikjum. Liðið spilar á nýjum velli og er með leikmenn í heimsklassa. 21. nóvember 2019 13:30 Mourinho lofar stuðningsmönnum Spurs ástríðu Jose Mourinho stýrir Tottenham í fyrsta sinn í hádegisleiknum á laugardag. 21. nóvember 2019 08:30 Mourinho útskýrir afhverju hann tekur við Tottenham Jose Mourinho er mættur aftur í enska boltann. 20. nóvember 2019 07:30 Mourinho: Dyrnar standa Pochettino alltaf opnar Portúgalinn hrósaði forvera sínum í starfi knattspyrnustjóra Tottenham. 21. nóvember 2019 15:30 Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Jose Mourinho tekinn við Tottenham Jose Mourinho hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspurs. 20. nóvember 2019 06:56
Levy: Erum að fá einn sigursælasta stjórann í boltanum Jose Mourinho hefur unnið allt á þessari öld á meðan Tottenham hefur ekkert unnið. 20. nóvember 2019 09:00
Á að setja bikara í tóma bikarskápa Tottenham kom mörgum á óvart þegar félagið rak Mauricio Pochettino og réð Jose Mourinho. Liðið hefur fengið 24 stig í síðustu 25 leikjum. Liðið spilar á nýjum velli og er með leikmenn í heimsklassa. 21. nóvember 2019 13:30
Mourinho lofar stuðningsmönnum Spurs ástríðu Jose Mourinho stýrir Tottenham í fyrsta sinn í hádegisleiknum á laugardag. 21. nóvember 2019 08:30
Mourinho útskýrir afhverju hann tekur við Tottenham Jose Mourinho er mættur aftur í enska boltann. 20. nóvember 2019 07:30
Mourinho: Dyrnar standa Pochettino alltaf opnar Portúgalinn hrósaði forvera sínum í starfi knattspyrnustjóra Tottenham. 21. nóvember 2019 15:30