Jökull hefur staðið í marki U19-ára landslið Íslands en hann skrifaði undir sinn fyrsta samning við Reading sumarið 2018.
Hann var með annars lánaður til Hungerford Town á síðustu leiktíð sem gerði honum gott en þar komst hann í meistaraflokksfótbolta.
I am so pleased to be signing another 2 years with @ReadingFC. Its an honour being with this club and I’m hoping many more great years to come https://t.co/6dGsHECpwq
— Jökull Andrésson (@JokullAndresson) November 22, 2019
Hann lék svo sinn fyrsta leik fyri U23-ára lið Reading í janúar á þessu ári og hefur síðan þá meðal annars æft með aðalliði félagsins.
Hann spilaði meðal annars í æfingarleik gegn Gibraltar United og spænska úrvalsdeildarliðinu Sevilla sem og gegn Southend.
Bróður Jökuls er Axel Óskar Andrésson sem er á mála hjá Víkingi í Noregi.