Árborg fær jafnlaunavottun Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifa 23. nóvember 2019 14:33 Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri í Árborg. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Sveitarfélagið Árborg fagnar nú þeim áfanga að hafa fengið jafnlaunavottun. Í vottuninni felst staðfesting á því að hjá sveitarfélaginu sé fyrir hendi jafnlaunakerfi samkvæmt kröfum jafnlaunastaðals. Um átta hundruð manns vinna hjá Árborg í um sex hundruð stöðugildum. Því var fagnað í vikunni þegar Árborg fékk staðfestingu á jafnlaunavottuninni en Árborg er þá fjórða sveitarfélagið á Íslandi til að hljóta jafnlaunavottun og það fyrsta á Suðurlandi. Áður hafa fengið jafnlaunavottun Hafnarfjarðarkaupstaður, Mosfellsbær og Fljótsdalshérað. Gísli Halldór Halldórsson er bæjarstjóri í Árborg. „Það þýðir það að nú erum við komin með kerfi, gæðakerfi, sem heitir jafnlaunakerfi þar sem við munum geta fylgst með því að ráðningar, launaröðun, auglýsingar eftir störfum og allir þessir þættir að þar sé verið að tryggja jafnrétti kynjanna,“ segir Gísli. Gísli segir að með nýja kerfinu verði ekki hallað á kynin með ráðningu og launaröðun, allir séu jafnir. „Þetta þýðir ekki það að við séum búin að ná fullkomnu réttlæti en þetta þýðir að við erum komin með kerfin til að fylgjast með að verið sé að gera hlutina rétt og til þess að bæta stöðugt úr. Þetta þýðir þá jafnframt það að í framhaldinu af þessari gríðarlegu vinnu sem hefur átt sér stað og staðið allt þetta ár og margir starfsmenn sveitarfélagsins eru búnir að koma að og leggja mikla vinnu í undir forystu mannauðsstjóra, þýðir það að við munum þurfa að halda áfram til að tryggja að við séum alltaf að ganga í jafnréttisátt og uppfylla það að á endanum verði allir jafnir. Núna hallar auðvitað í mörgum störfum á kynin,“ segir Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri í Árborg. Árborg Jafnréttismál Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira
Sveitarfélagið Árborg fagnar nú þeim áfanga að hafa fengið jafnlaunavottun. Í vottuninni felst staðfesting á því að hjá sveitarfélaginu sé fyrir hendi jafnlaunakerfi samkvæmt kröfum jafnlaunastaðals. Um átta hundruð manns vinna hjá Árborg í um sex hundruð stöðugildum. Því var fagnað í vikunni þegar Árborg fékk staðfestingu á jafnlaunavottuninni en Árborg er þá fjórða sveitarfélagið á Íslandi til að hljóta jafnlaunavottun og það fyrsta á Suðurlandi. Áður hafa fengið jafnlaunavottun Hafnarfjarðarkaupstaður, Mosfellsbær og Fljótsdalshérað. Gísli Halldór Halldórsson er bæjarstjóri í Árborg. „Það þýðir það að nú erum við komin með kerfi, gæðakerfi, sem heitir jafnlaunakerfi þar sem við munum geta fylgst með því að ráðningar, launaröðun, auglýsingar eftir störfum og allir þessir þættir að þar sé verið að tryggja jafnrétti kynjanna,“ segir Gísli. Gísli segir að með nýja kerfinu verði ekki hallað á kynin með ráðningu og launaröðun, allir séu jafnir. „Þetta þýðir ekki það að við séum búin að ná fullkomnu réttlæti en þetta þýðir að við erum komin með kerfin til að fylgjast með að verið sé að gera hlutina rétt og til þess að bæta stöðugt úr. Þetta þýðir þá jafnframt það að í framhaldinu af þessari gríðarlegu vinnu sem hefur átt sér stað og staðið allt þetta ár og margir starfsmenn sveitarfélagsins eru búnir að koma að og leggja mikla vinnu í undir forystu mannauðsstjóra, þýðir það að við munum þurfa að halda áfram til að tryggja að við séum alltaf að ganga í jafnréttisátt og uppfylla það að á endanum verði allir jafnir. Núna hallar auðvitað í mörgum störfum á kynin,“ segir Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri í Árborg.
Árborg Jafnréttismál Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira