Sjónvarpskokkurinn Gary Rhodes er látinn Atli Ísleifsson skrifar 27. nóvember 2019 10:43 Gary Rhodes andaðist í Dubaí þar sem hann rak tvo veitingastaði, Rhodes W1 og Rhodes Twenty10. Getty Breski sjónvarpskokkurinn Gary Rhodes, sem meðal annars hefur birst í þáttunum Masterchef og Hell‘s Kitchen, er látinn, 59 ára að aldri.BBC vísar í yfirlýsingu frá fjölskyldu Rhodes að hann hafi andast í gær, við hlið eiginkonu sinnar Jennie. Rhodes var þekktur fyrir broddaklippingu sína og ástríðu fyrir breskri matargerð. Rhodes fæddist í Lundúnum árið 1960, ólst upp í Kent og stundaði nám í Thanet-tækniskólanum. Fyrsta starf hans við matreiðslu var á Hilton-hótelinu í Amsterdam og opnaði hann sinn fyrsta veitingastað sinn árið 1997. Árið 2006 fékk Rhodes OBE-orðu fyrir framlag sitt til breskrar matarmenningar. Auk þess að koma fram í Hell‘s Kitchen og Masterchef, framleiddi hann eigin matreiðsluþætti, Rhodes Around Britain. Þá var hann þátttakandi í dansþættinum Strictly Come Dancing árið 2008. Rhodes andaðist í Dubaí þar sem hann rak tvo veitingastaði, Rhodes W1 og Rhodes Twenty10. Sjónvarpskokkarnir Gordon Ramsey og Jamie Oliver eru í hópi þeirra sem hafa minnst Rhodes í morgun.We lost a fantastic chef today in Gary Rhodes. He was a chef who put British Cuisine on the map. Sending all the love and prayers to your wife and kids. You’ll be missed Gx pic.twitter.com/RRWlWhjup8 — Gordon Ramsay (@GordonRamsay) November 27, 2019 View this post on InstagramSadly Chef Gary Rhodes OBE passed away. My heart felt sympathies to his wife , kids, friends and family, sending love and thoughts ..... Gary was a fantastic chef and incredible ambassador for British cooking, he was a massive inspiration to me as a young chef. He reimagined modern British cuisine with elegance and fun. rest in peace Chef A post shared by Jamie Oliver (@jamieoliver) on Nov 27, 2019 at 1:22am PST Andlát Bretland Matur Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Sjá meira
Breski sjónvarpskokkurinn Gary Rhodes, sem meðal annars hefur birst í þáttunum Masterchef og Hell‘s Kitchen, er látinn, 59 ára að aldri.BBC vísar í yfirlýsingu frá fjölskyldu Rhodes að hann hafi andast í gær, við hlið eiginkonu sinnar Jennie. Rhodes var þekktur fyrir broddaklippingu sína og ástríðu fyrir breskri matargerð. Rhodes fæddist í Lundúnum árið 1960, ólst upp í Kent og stundaði nám í Thanet-tækniskólanum. Fyrsta starf hans við matreiðslu var á Hilton-hótelinu í Amsterdam og opnaði hann sinn fyrsta veitingastað sinn árið 1997. Árið 2006 fékk Rhodes OBE-orðu fyrir framlag sitt til breskrar matarmenningar. Auk þess að koma fram í Hell‘s Kitchen og Masterchef, framleiddi hann eigin matreiðsluþætti, Rhodes Around Britain. Þá var hann þátttakandi í dansþættinum Strictly Come Dancing árið 2008. Rhodes andaðist í Dubaí þar sem hann rak tvo veitingastaði, Rhodes W1 og Rhodes Twenty10. Sjónvarpskokkarnir Gordon Ramsey og Jamie Oliver eru í hópi þeirra sem hafa minnst Rhodes í morgun.We lost a fantastic chef today in Gary Rhodes. He was a chef who put British Cuisine on the map. Sending all the love and prayers to your wife and kids. You’ll be missed Gx pic.twitter.com/RRWlWhjup8 — Gordon Ramsay (@GordonRamsay) November 27, 2019 View this post on InstagramSadly Chef Gary Rhodes OBE passed away. My heart felt sympathies to his wife , kids, friends and family, sending love and thoughts ..... Gary was a fantastic chef and incredible ambassador for British cooking, he was a massive inspiration to me as a young chef. He reimagined modern British cuisine with elegance and fun. rest in peace Chef A post shared by Jamie Oliver (@jamieoliver) on Nov 27, 2019 at 1:22am PST
Andlát Bretland Matur Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Sjá meira