Lífið

Pörin sem eru ennþá saman eftir Bachelor in Paradise

Stefán Árni Pálsson skrifar
Demi og Kristian eru fyrsta samkynhneigða parið í sögu þáttanna.
Demi og Kristian eru fyrsta samkynhneigða parið í sögu þáttanna.
Fyrir rúmlega mánuði fór lokaþátturinn af Bachelor in Paradise í loftið á ABC í Bandaríkjunum. Í þeirri þáttaröð trúlofuðu sig þrjú pör.

Þær Demi Burnett og Kristian Haggerty trúlofuðu sig, það sama má segja um Katie Morton og Chris Bukowski og einnig Hannah Godwin og Dylan Barbour.

Nokkur pör urðu aftur á móti til í þáttunum en ekki allir fóru þá leið að trúlofa sig.

Á YouTube-síðunni Bachelor Fantake er búið að taka saman hvaða pör eru í raun og veru enn saman í dag og má sjá þá yfirferð hér að neðan.


Tengdar fréttir

Líklegast að flugmaðurinn Peter verði næsti Bachelor

Peter var í þriðja sæti í 15. þáttaröðunni af Bachelorette þar sem hann og þrjátíu aðrir karlmenn kepptu um hylli suðurríkjastúlkunnar Hönnuh Brown, innanhússhönnuð frá Tuscaloosa í Alabama.

Búið að tilkynna næsta piparsvein

Á næstunni hefjast tökur á 24. þáttaröðinni af The Bachelor og í nótt var tilkynnt hver verði næsti piparsveinn Bandaríkjanna sem fjölmargar konur eiga eftir að keppast um.

Áhorfendur Bachelorette-þáttanna agndofa yfir lygilegum endalokum

Raunveruleikaþættirnir njóta mikilla vinsælda um allan heim en þeir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC. Í næstu viku hefst síðan Bachelor in Paradise sem er eins konar hliðararfurð þáttanna þar sem gamalkunnir þátttakendur fá annað tækifæri til að finna ástina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×