Kaepernick fær að sanna sig fyrir NFL-liðunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. nóvember 2019 22:45 Kaepernick er orðinn 32 ára gamall og gætu fengið tækifæri aftur í NFL-deildinni. vísir/getty Á laugardaginn er búið að boða til sérstakrar æfingar hjá leikstjórnandanum Colin Kaepernick þar sem hann fær að sanna fyrir þjálfurum og eigendum að hann eigi enn erindi í deildina. Æfingin mun fara fram í Atlanta og það er NFL-deildin sem stendur fyrir uppákomunni. Kaepernick mun sýna hæfileika sína og einnig ræða við þau félög sem það vilja.I’m just getting word from my representatives that the NFL league office reached out to them about a workout in Atlanta on Saturday. I’ve been in shape and ready for this for 3 years, can’t wait to see the head coaches and GMs on Saturday. — Colin Kaepernick (@Kaepernick7) November 13, 2019 Kaepernick hefur ekki spilað í að verða þrjú ár. Hann hefur þó æft fimm sinnum í viku allan þennan tíma. Þessi æfing er væntanlega hluti af samkomulagi hans við deildina en aðilar náðu sáttum í máli hans gegn deildinni þar sem hann hélt því fram að eigendur liðanna hefðu gert samkomulag um að semja ekki við sig. Leikstjórnandinn hætti hjá San Francisco 49ers eftir leiktíðina 2016 og hefur ekki fengið samningstilboð síðan þó svo hann sé augljóslega mun betri en margir aðrir í hans stöðu í deildinni. Kaepernick hefur verið í mikilli réttindabaráttu utan vallar síðustu ár sem er sögð vera ástæðan fyrir því að liðin vilja ekki koma nálægt honum. Spurning hvort það breytist eftir helgina. NFL Mest lesið Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Fleiri fréttir Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira
Á laugardaginn er búið að boða til sérstakrar æfingar hjá leikstjórnandanum Colin Kaepernick þar sem hann fær að sanna fyrir þjálfurum og eigendum að hann eigi enn erindi í deildina. Æfingin mun fara fram í Atlanta og það er NFL-deildin sem stendur fyrir uppákomunni. Kaepernick mun sýna hæfileika sína og einnig ræða við þau félög sem það vilja.I’m just getting word from my representatives that the NFL league office reached out to them about a workout in Atlanta on Saturday. I’ve been in shape and ready for this for 3 years, can’t wait to see the head coaches and GMs on Saturday. — Colin Kaepernick (@Kaepernick7) November 13, 2019 Kaepernick hefur ekki spilað í að verða þrjú ár. Hann hefur þó æft fimm sinnum í viku allan þennan tíma. Þessi æfing er væntanlega hluti af samkomulagi hans við deildina en aðilar náðu sáttum í máli hans gegn deildinni þar sem hann hélt því fram að eigendur liðanna hefðu gert samkomulag um að semja ekki við sig. Leikstjórnandinn hætti hjá San Francisco 49ers eftir leiktíðina 2016 og hefur ekki fengið samningstilboð síðan þó svo hann sé augljóslega mun betri en margir aðrir í hans stöðu í deildinni. Kaepernick hefur verið í mikilli réttindabaráttu utan vallar síðustu ár sem er sögð vera ástæðan fyrir því að liðin vilja ekki koma nálægt honum. Spurning hvort það breytist eftir helgina.
NFL Mest lesið Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Fleiri fréttir Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira