Alelda bifreiðin var frístandandi á bílaplaninu og hlaut enginn skaða af vegna eldsins. Ekki er vitað um orsök eldsins að svo stöddu og engin hætta var á ferðum. Bifreiðin er sögð vera gjörónýt.
Hér fyrir neðan má sjá myndband sem náðist af atvikinu.