Búið er að setja niður fyrstu drög að leikjaniðurröðun Lengjubikarsins í karla- og kvennaflokki en keppni hefst snemma á næsta ári.
Fyrsti leikur kvennamegin er settur 15 janúar næstkomandi en karlarnir hefja leik tæpum mánuði síðar eða þann 9.febrúar.
24 lið skipa A-deild Lengjubikars karla en það eru liðin sem leika í tveimur efstu deildum Íslandsmótsins næsta sumar. Kvennamegin er A-deildin skipuð þeim sex liðum sem enduðu efst í Pepsi-Max deildinni á síðustu leiktíð.
Smelltu hér til að sjá alla riðla Lengjubikarsins 2020.
A-deild karla - Riðill 1
Afturelding
Breiðablik
ÍA
KR
Leiknir F.
Leiknir R.
A-deild karla - Riðill 2
Fram
Fylkir
KA
Keflavík
Magni
Víkingur R.
A-deild karla - Riðill 3
FH
Grindavík
Grótta
HK
Þór
Þróttur R.
A-deild karla - Riðill 4
Fjölnir
ÍBV
Stjarnan
Valur
Vestri
Víkingur Ó.
A deild kvenna
Breiðablik
Fylkir
Selfoss
Stjarnan
Valur
Þór/KA
Búið að raða niður í riðla í Lengjubikarnum
Arnar Geir Halldórsson skrifar

Mest lesið

Bastarður ráðinn til starfa
Fótbolti

Gary Martin aftur í ensku deildina
Fótbolti


Furðu erfitt að mæta systur sinni
Fótbolti

„Ég hefði getað sett þrjú“
Íslenski boltinn



Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn
Íslenski boltinn

