Höfðingjar í Hörgárdal og hvít hauskúpa djáknans Kristján Már Unnarsson skrifar 2. nóvember 2019 13:04 Frá Möðruvöllum í Hörgárdal. Stöð 2/Arnar Halldórsson. Fyrsti ráðherra Íslands, Hannes Hafstein, rithöfundurinn Jón Sveinsson, Nonni, skáldið Davíð Stefánsson frá Fagraskógi; þetta eru allt nöfn sem tengjast Möðruvöllum í Hörgárdal, en merk saga þessa höfuðbóls er meðal efnis í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 á mánudagskvöld. Möðruvellir voru helsta valdamiðstöð landsins um aldir og í reynd höfuðstaður Norðurlands þegar amtmenn Danakonungs sátu staðinn, þeirra á meðal Bjarni Thorarensen skáld. Þar var munkaklaustur fyrir siðaskipti og síðar Möðruvallaskóli, forveri Menntaskólans á Akureyri.Horft heim til Myrkár í Hörgárdal.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Myrká er önnur fræg jörð í Hörgárdal en með dimmari sögu; um djáknann á Myrká, sem ásótti Guðrúnu forðum. Djákninn drukknaði í Hörgá á leið til fundar við ástkonu sína en gekk aftur og gat því ekki sagt kristilegt nafn hennar. Því mælti hann „Garún, Garún," þegar þau riðu saman út í tunglskininu og hún sá í hvíta hauskúpuna.Á Þelamörk eru grunnskóli og íþróttamiðstöð Hörgarsveitar, sem og skrifstofa sveitarfélagsins.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Hörgdælir nútímans verða þó í forgrunni þáttarins en þar hittum við fjárbændur, kúabændur og hrossabændur en einnig fulltrúa vaxandi hóps sem starfar á Akureyri en velur að búa í sveitinni. Hér má sjá brot úr þættinum, sem er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 19.10 á mánudagskvöld: Hörgársveit Um land allt Tengdar fréttir Handóðir prjónarar pirrast vegna peysuhneppingar Lífleg umræða hefur skapast í fésbókarhópnum Handóðir prjónarar eftir að þátturinn "Um land allt“ var sýndur á Stöð 2 í gærkvöldi. 29. október 2019 22:17 Dæturnar vilja taka við í Öxnadal: Pabbi verður allavega ekkert yngri Dæturnar á bænum Syðri-Bægisá í Öxnadal stefna að því að taka við búskap af foreldrum sínum. "Pabbi verður allavega ekkert yngri,“ er svarið þegar spurt hvort er hvort farið sé að huga að kynslóðaskiptum. 26. október 2019 20:30 Veitingaskáli á Myrká heima hjá frægasta draugi Íslands Hverjum gæti dottið í hug að byggja upp ferðaþjónustu á grunni draugasögu? Jú, bændunum á Myrká þar sem djákninn ásótti Guðrúnu forðum og kallaði Garúnu. 25. júlí 2019 21:11 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Fyrsti ráðherra Íslands, Hannes Hafstein, rithöfundurinn Jón Sveinsson, Nonni, skáldið Davíð Stefánsson frá Fagraskógi; þetta eru allt nöfn sem tengjast Möðruvöllum í Hörgárdal, en merk saga þessa höfuðbóls er meðal efnis í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 á mánudagskvöld. Möðruvellir voru helsta valdamiðstöð landsins um aldir og í reynd höfuðstaður Norðurlands þegar amtmenn Danakonungs sátu staðinn, þeirra á meðal Bjarni Thorarensen skáld. Þar var munkaklaustur fyrir siðaskipti og síðar Möðruvallaskóli, forveri Menntaskólans á Akureyri.Horft heim til Myrkár í Hörgárdal.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Myrká er önnur fræg jörð í Hörgárdal en með dimmari sögu; um djáknann á Myrká, sem ásótti Guðrúnu forðum. Djákninn drukknaði í Hörgá á leið til fundar við ástkonu sína en gekk aftur og gat því ekki sagt kristilegt nafn hennar. Því mælti hann „Garún, Garún," þegar þau riðu saman út í tunglskininu og hún sá í hvíta hauskúpuna.Á Þelamörk eru grunnskóli og íþróttamiðstöð Hörgarsveitar, sem og skrifstofa sveitarfélagsins.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Hörgdælir nútímans verða þó í forgrunni þáttarins en þar hittum við fjárbændur, kúabændur og hrossabændur en einnig fulltrúa vaxandi hóps sem starfar á Akureyri en velur að búa í sveitinni. Hér má sjá brot úr þættinum, sem er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 19.10 á mánudagskvöld:
Hörgársveit Um land allt Tengdar fréttir Handóðir prjónarar pirrast vegna peysuhneppingar Lífleg umræða hefur skapast í fésbókarhópnum Handóðir prjónarar eftir að þátturinn "Um land allt“ var sýndur á Stöð 2 í gærkvöldi. 29. október 2019 22:17 Dæturnar vilja taka við í Öxnadal: Pabbi verður allavega ekkert yngri Dæturnar á bænum Syðri-Bægisá í Öxnadal stefna að því að taka við búskap af foreldrum sínum. "Pabbi verður allavega ekkert yngri,“ er svarið þegar spurt hvort er hvort farið sé að huga að kynslóðaskiptum. 26. október 2019 20:30 Veitingaskáli á Myrká heima hjá frægasta draugi Íslands Hverjum gæti dottið í hug að byggja upp ferðaþjónustu á grunni draugasögu? Jú, bændunum á Myrká þar sem djákninn ásótti Guðrúnu forðum og kallaði Garúnu. 25. júlí 2019 21:11 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Handóðir prjónarar pirrast vegna peysuhneppingar Lífleg umræða hefur skapast í fésbókarhópnum Handóðir prjónarar eftir að þátturinn "Um land allt“ var sýndur á Stöð 2 í gærkvöldi. 29. október 2019 22:17
Dæturnar vilja taka við í Öxnadal: Pabbi verður allavega ekkert yngri Dæturnar á bænum Syðri-Bægisá í Öxnadal stefna að því að taka við búskap af foreldrum sínum. "Pabbi verður allavega ekkert yngri,“ er svarið þegar spurt hvort er hvort farið sé að huga að kynslóðaskiptum. 26. október 2019 20:30
Veitingaskáli á Myrká heima hjá frægasta draugi Íslands Hverjum gæti dottið í hug að byggja upp ferðaþjónustu á grunni draugasögu? Jú, bændunum á Myrká þar sem djákninn ásótti Guðrúnu forðum og kallaði Garúnu. 25. júlí 2019 21:11