Sportpakkinn: Snæfellskonur lokuðu á gamla liðsfélagann en KR fór samt heim með öll stigin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2019 20:00 Emese Vida hafði betur í baráttunni við Hildi Björgu Kjartansdóttur en það dugði skammt á móti sterku KR-liði. Vísir/Vilhelm KR ætlar að veita Val harða keppni í Dómínósdeild kvenna í körfubolta. KR jafnaði Val að stigum í Stykkishólmi í gærkvöldi, vann Snæfell með 24 stiga mun, 81-57. Arnar Björnsson fór yfir gang mála í leiknum í Stykkishólmi í gærkvöldi og má sjá umfjöllun hans hér fyrir neðan. Perla Jóhannsdóttir gaf tóninn í byrjun. Leikurinn var jafn framan af, staðan 15-15 þegar þrjár og hálf mínúta var eftir af 1. leikhluta en KR skoraði 5 síðustu stigin og var yfir 20-15 að honum loknum. Snæfell jafnaði í 25-25 þegar fjórar mínútur voru búnar af öðrum fjórðungi en KR skoraði þá 9 stig í röð og eftir það var á brattann að sækja fyrir Snæfell. Sanja Orazovic var stigahæst hjá KR, skoraði 24 stig, tók 8 fráköst og fiskaði 6 villur á Snæfellsliðið. Gunnhildur Gunnarsdóttir skoraði 16 stig fyrir Snæfell og Emese Vida 14 en hún að auki 17 fráköst. KR vann þriðja leikinn í röð, 81-57. Landsliðskonan, Hildur Björg Kjartansdóttir, lenti í villuvandræðum og náði ekki að skora í fyrsta leiknum gegn sínum gömlu samherjum í Snæfelli. Hildur lék í 19 mínútur og var með fjórar villur og fjögur fráköst en ekkert stig. KR og Valur eru með 10 stig en Valur á leik til góða í kvöld gegn Haukum í Schenkerhöllinni í Hafnarfirði. Haukar geta jafnað Reykjavíkurliðin með sigri í kvöld. Hinir tveir leikir kvöldsins eru rimmu Keflavíkur og Grindavíkur og Skallagríms og Breiðabliks. Breiðablik og Grindavík hafa tapað öllum leikjunum. Leikur Skallagríms og Breiðabliks verður sýndur beint á íþróttarásum Sýnar. Leikirnir þrír byrja klukkan 19:15. Fréttina má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: KR sótti sigur í Stykkishólm Dominos-deild kvenna Sportpakkinn Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - Grindavík | Aftur á flug eftir jól? Í beinni: Keflavík - Álftanes | Tekst gestunum að klífa úr fallsæti? Í beinni: Njarðvík - Þór Þ. | Hefja nýtt ár á hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
KR ætlar að veita Val harða keppni í Dómínósdeild kvenna í körfubolta. KR jafnaði Val að stigum í Stykkishólmi í gærkvöldi, vann Snæfell með 24 stiga mun, 81-57. Arnar Björnsson fór yfir gang mála í leiknum í Stykkishólmi í gærkvöldi og má sjá umfjöllun hans hér fyrir neðan. Perla Jóhannsdóttir gaf tóninn í byrjun. Leikurinn var jafn framan af, staðan 15-15 þegar þrjár og hálf mínúta var eftir af 1. leikhluta en KR skoraði 5 síðustu stigin og var yfir 20-15 að honum loknum. Snæfell jafnaði í 25-25 þegar fjórar mínútur voru búnar af öðrum fjórðungi en KR skoraði þá 9 stig í röð og eftir það var á brattann að sækja fyrir Snæfell. Sanja Orazovic var stigahæst hjá KR, skoraði 24 stig, tók 8 fráköst og fiskaði 6 villur á Snæfellsliðið. Gunnhildur Gunnarsdóttir skoraði 16 stig fyrir Snæfell og Emese Vida 14 en hún að auki 17 fráköst. KR vann þriðja leikinn í röð, 81-57. Landsliðskonan, Hildur Björg Kjartansdóttir, lenti í villuvandræðum og náði ekki að skora í fyrsta leiknum gegn sínum gömlu samherjum í Snæfelli. Hildur lék í 19 mínútur og var með fjórar villur og fjögur fráköst en ekkert stig. KR og Valur eru með 10 stig en Valur á leik til góða í kvöld gegn Haukum í Schenkerhöllinni í Hafnarfirði. Haukar geta jafnað Reykjavíkurliðin með sigri í kvöld. Hinir tveir leikir kvöldsins eru rimmu Keflavíkur og Grindavíkur og Skallagríms og Breiðabliks. Breiðablik og Grindavík hafa tapað öllum leikjunum. Leikur Skallagríms og Breiðabliks verður sýndur beint á íþróttarásum Sýnar. Leikirnir þrír byrja klukkan 19:15. Fréttina má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: KR sótti sigur í Stykkishólm
Dominos-deild kvenna Sportpakkinn Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - Grindavík | Aftur á flug eftir jól? Í beinni: Keflavík - Álftanes | Tekst gestunum að klífa úr fallsæti? Í beinni: Njarðvík - Þór Þ. | Hefja nýtt ár á hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira