Innlent

Tímabundinn forstjóri UMST

Björn Þorfinnsson skrifar
Sigrún Ágústdóttir hefur verið skipuð forstjóri Umhverfisstofnunar.
Sigrún Ágústdóttir hefur verið skipuð forstjóri Umhverfisstofnunar. vísir/vilhelm
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, hefur sett Sigrúnu Ágústsdóttur, sviðstjóra hjá Umhverfisstofnun, til að gegna tímabundið embætti forstjóra stofnunarinnar til 1. mars 2020, þar til nýr forstjóri hefur verið ráðinn.



Sigrún Ágústsdóttir.
Sigrún, sem er lögfræðimenntuð, hefur starfað sem sviðstjóri hjá UMST í rúman áratug.

Hún hefur einnig verið staðgengill forstjóra.

Embætti forstjóra UMST var auglýst til umsóknar þann 10. október síðastliðinn og er umsóknarfrestur til 28. október.

Gerð er krafa um leiðtogahæfileika.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×