Á föstudag voru Kristinn Friðriksson, Sævar Sævarsson og Fannar Ólafsson í setti hjá Kjartani og var hart tekist á í framlengingunni.
Málefni framlengingarinnar
Er ÍR eða Fjölnir líklegra til að halda sér uppi?
Hvaða meistaraefni ætti að hafa mestar áhyggjur?
Eru lið sem þurfa að gera breytingar strax?
Myndu öll lið deildarinnar sameinuð vinna KR?
Á vörn eða sókn að dæma á æfingu?
Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum neðst í fréttinni.