Í beinni í dag: Mílanó stórveldin, Róma og NFL Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. október 2019 06:00 Aaron Rodgers og félagar verða í beinni í dag. Vísir/Getty Að venju verður þéttsetinn sunnudagur í dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása, þar sem alls níu viðburðir verða í beinni útsendingu í dag. Það er nóg um að vera í ítalska boltanum og sínum við fjóra af sex leikjum beint í dag. Antonio Conte og lærisveinar hans í Inter Milan þurfa nauðsynlega á sigri að halda gegn Sassulo í fyrsta leik dagsins til að halda í Juventus á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hefst leikurinn klukkan 10:25. Erkifjendur Inter í AC Milan eiga heimaleik um kvöldmatarleytið gegn Lecce. Gengi liðanna hefur verið ólíkt á leiktíðinni en á meðan allt er í blóma hjá Inter er allt í molum hjá Milan. Rétt eftir hádegi fara Chris Smalling og félagar í AS Roma í heimsókn svo til botnliðs Sampdoria. Að lokum sínum við leik Parma og Genoa. Þá eru tveir leikir í beinni frá Spáni. Villareal getur komist í Evrópusæti takist þeim að landa sigri gegn Espanyol á útivelli Þá getur Sevilla komist í Meistaradeildarsæti takist þeim að landa sigri gegn Levante. Fyrir NFL áhugamenn þá sýnum við tvo leiki. Við byrjum á Aaron Rodgers og félögum í Green Bay Packers en þeir fá Oakland Raiders í heimsókn klukkan 16:55. Eftir kvöldmat sýnum við svo leik Seattle Seahawks og Baltimore Ravens. Að lokum sýnum við við leik fyrrum tvöfaldra Evrópumeistara og fyrrum bikarmeistara þegar Nottingham Forest heimsækir Wigan Athletic í ensku deildinni. Að venju má finna allar upplýsingar um beinar útsendingar Stöð 2 Sport hér.Beinar útsendingar í dag10:25 Sassulo - Inter Milan (Sport) 12:55 Wigan Athletic - Nottingham Forest (Sport) 12:55 Sampdoria - AS Roma (Sport 2) 13:55 Parma - Genoa (Sport) 16:55 Green Bay Packers - Oakland Raiders (Sport 2) 18:40 AC Milan - Lecce (Sport) 18:55 Sevilla - Levante (Sport 3) 20:20 Seattle Seahawks - Baltimore Ravens (Sport 2) Ítalski boltinn NFL Spænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira
Að venju verður þéttsetinn sunnudagur í dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása, þar sem alls níu viðburðir verða í beinni útsendingu í dag. Það er nóg um að vera í ítalska boltanum og sínum við fjóra af sex leikjum beint í dag. Antonio Conte og lærisveinar hans í Inter Milan þurfa nauðsynlega á sigri að halda gegn Sassulo í fyrsta leik dagsins til að halda í Juventus á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hefst leikurinn klukkan 10:25. Erkifjendur Inter í AC Milan eiga heimaleik um kvöldmatarleytið gegn Lecce. Gengi liðanna hefur verið ólíkt á leiktíðinni en á meðan allt er í blóma hjá Inter er allt í molum hjá Milan. Rétt eftir hádegi fara Chris Smalling og félagar í AS Roma í heimsókn svo til botnliðs Sampdoria. Að lokum sínum við leik Parma og Genoa. Þá eru tveir leikir í beinni frá Spáni. Villareal getur komist í Evrópusæti takist þeim að landa sigri gegn Espanyol á útivelli Þá getur Sevilla komist í Meistaradeildarsæti takist þeim að landa sigri gegn Levante. Fyrir NFL áhugamenn þá sýnum við tvo leiki. Við byrjum á Aaron Rodgers og félögum í Green Bay Packers en þeir fá Oakland Raiders í heimsókn klukkan 16:55. Eftir kvöldmat sýnum við svo leik Seattle Seahawks og Baltimore Ravens. Að lokum sýnum við við leik fyrrum tvöfaldra Evrópumeistara og fyrrum bikarmeistara þegar Nottingham Forest heimsækir Wigan Athletic í ensku deildinni. Að venju má finna allar upplýsingar um beinar útsendingar Stöð 2 Sport hér.Beinar útsendingar í dag10:25 Sassulo - Inter Milan (Sport) 12:55 Wigan Athletic - Nottingham Forest (Sport) 12:55 Sampdoria - AS Roma (Sport 2) 13:55 Parma - Genoa (Sport) 16:55 Green Bay Packers - Oakland Raiders (Sport 2) 18:40 AC Milan - Lecce (Sport) 18:55 Sevilla - Levante (Sport 3) 20:20 Seattle Seahawks - Baltimore Ravens (Sport 2)
Ítalski boltinn NFL Spænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira