Körfuboltakvöld: „Kári fer alltaf með Hauka í úrslit“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. október 2019 06:00 Spekingarnir fjórir. vísir/skjáskot Framlengingin var á sínum stað í fyrsta uppgjörsþætti af Domino's Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöldið. Fyrsta spurningin í Framlengingunni var hvaða lið hafi valdið spekingunum mestu vonbrigðum í 1. umferðinni sem fór fram bæði á fimmtudags- og föstudagskvöld. „Mér fannst Valur hafa valdið meiri vonbrigðum því þeir voru að spila gegn liði sem þeir áttu að vinna þægilegan sigur á. Spilamennskan þeirra var hræðileg og vörnin hræðileg þannig að þeir litu hrikalega illa út,“ sagði Hermann Hauksson en Valur spilaði gegn Fjölni. Næsta spurning var um hvaða lið hafi komið mest á óvart. „Mér fannst Keflavík vera komnir á flottan stað miðað við að þetta var fyrsti leikur og fara á erfiðan útivöll. Þeir lentu 8-0 undir og unnu öruggan sigur,“ sagði Teitur Örlygsson en Keflvíkingar unnu frábæran sigur á Tindastól. Haukarnir unnu þægilegan sigur á Þór Akureyri og spurt var hvort að Haukarnir gætu farið alla leið í vetur. „Þeir geta það klárlega. Kári fer alltaf með Hauka í úrslit. Hefur hann einhverntímann lent neðar en í öðru sæti? Ég man ekki eftir því og ef hann er ekki eru þeir í fallbaráttu. Ég held að hann sé betri en þegar hann var hérna síðast,“ sagði Benedikt Guðmundsson. „Þeir geta klárlega klárað þetta en þeir þurfa að vísu að fara í gegnum sterk lið en svarið mitt er já,“ en Teitur var ekki jafn viss og Benedikt. Innslagið má sjá í heild sinni hér að neðan.Klippa: Körfuboltakvöld: Framlenging Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Hlutverk Pavels þarf að vera stærra Sóknarleikur Vals gegn Fjölni í fyrstu umferð nýs tímabils í Domino's-deild karla var slæmur að mati sérfræðinga Körfuboltakvölds. 5. október 2019 12:00 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira
Framlengingin var á sínum stað í fyrsta uppgjörsþætti af Domino's Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöldið. Fyrsta spurningin í Framlengingunni var hvaða lið hafi valdið spekingunum mestu vonbrigðum í 1. umferðinni sem fór fram bæði á fimmtudags- og föstudagskvöld. „Mér fannst Valur hafa valdið meiri vonbrigðum því þeir voru að spila gegn liði sem þeir áttu að vinna þægilegan sigur á. Spilamennskan þeirra var hræðileg og vörnin hræðileg þannig að þeir litu hrikalega illa út,“ sagði Hermann Hauksson en Valur spilaði gegn Fjölni. Næsta spurning var um hvaða lið hafi komið mest á óvart. „Mér fannst Keflavík vera komnir á flottan stað miðað við að þetta var fyrsti leikur og fara á erfiðan útivöll. Þeir lentu 8-0 undir og unnu öruggan sigur,“ sagði Teitur Örlygsson en Keflvíkingar unnu frábæran sigur á Tindastól. Haukarnir unnu þægilegan sigur á Þór Akureyri og spurt var hvort að Haukarnir gætu farið alla leið í vetur. „Þeir geta það klárlega. Kári fer alltaf með Hauka í úrslit. Hefur hann einhverntímann lent neðar en í öðru sæti? Ég man ekki eftir því og ef hann er ekki eru þeir í fallbaráttu. Ég held að hann sé betri en þegar hann var hérna síðast,“ sagði Benedikt Guðmundsson. „Þeir geta klárlega klárað þetta en þeir þurfa að vísu að fara í gegnum sterk lið en svarið mitt er já,“ en Teitur var ekki jafn viss og Benedikt. Innslagið má sjá í heild sinni hér að neðan.Klippa: Körfuboltakvöld: Framlenging
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Hlutverk Pavels þarf að vera stærra Sóknarleikur Vals gegn Fjölni í fyrstu umferð nýs tímabils í Domino's-deild karla var slæmur að mati sérfræðinga Körfuboltakvölds. 5. október 2019 12:00 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira
Körfuboltakvöld: Hlutverk Pavels þarf að vera stærra Sóknarleikur Vals gegn Fjölni í fyrstu umferð nýs tímabils í Domino's-deild karla var slæmur að mati sérfræðinga Körfuboltakvölds. 5. október 2019 12:00