Helsti textasmiður Grateful Dead er látinn Atli Ísleifsson skrifar 25. september 2019 09:24 Robert Hunter varð 78 ára gamall. AP Robert Hunter, textasmiður margra af helstu smellum bandarísku sveitarinnar Grateful Dead, er látinn, 78 ára að aldri. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Hunter segir að hann hafi andast á heimili sínu í faðmi fjölskyldu á mánudaginn. Hunter samdi texta við lög á borð við Truckin‘, Uncle John‘s band, Box of rain og Ripple. Þrátt fyrir vera nær órjúfanlegur hluti sveitarinnar og að kunna á fjölda hljóðfæra – gítar, fiðlu, seló og trompet – kom hann aldrei fram á sviði með sveitinni. „Ég tók mína ákvörðun. Ég prófaði það og það var ekki að virka fyrir mig,“ sagði Hunter í samtali við Guardian árið 2015. Robert Hunter var góður vinur söngvara og forsprakka Grateful Dead, Jerry Garcia. Hann lést 1995. Hunter starfaði einnig á ferli sínum með tónlistarmönnum á borð við Bob Dylan, Elvis Costello, Bruce Hornsby og Jim Lauderdale. Hunter gekk að eiga eiginkonu sína, Maureen, árið 1982 og eignuðust þau þrjú börn."Fare you well, Mr. Hunter. We love you more than words can tell..." @lemieuxdavid — Grateful Dead (@GratefulDead) September 24, 2019 Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Robert Hunter, textasmiður margra af helstu smellum bandarísku sveitarinnar Grateful Dead, er látinn, 78 ára að aldri. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Hunter segir að hann hafi andast á heimili sínu í faðmi fjölskyldu á mánudaginn. Hunter samdi texta við lög á borð við Truckin‘, Uncle John‘s band, Box of rain og Ripple. Þrátt fyrir vera nær órjúfanlegur hluti sveitarinnar og að kunna á fjölda hljóðfæra – gítar, fiðlu, seló og trompet – kom hann aldrei fram á sviði með sveitinni. „Ég tók mína ákvörðun. Ég prófaði það og það var ekki að virka fyrir mig,“ sagði Hunter í samtali við Guardian árið 2015. Robert Hunter var góður vinur söngvara og forsprakka Grateful Dead, Jerry Garcia. Hann lést 1995. Hunter starfaði einnig á ferli sínum með tónlistarmönnum á borð við Bob Dylan, Elvis Costello, Bruce Hornsby og Jim Lauderdale. Hunter gekk að eiga eiginkonu sína, Maureen, árið 1982 og eignuðust þau þrjú börn."Fare you well, Mr. Hunter. We love you more than words can tell..." @lemieuxdavid — Grateful Dead (@GratefulDead) September 24, 2019
Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira