Helsti textasmiður Grateful Dead er látinn Atli Ísleifsson skrifar 25. september 2019 09:24 Robert Hunter varð 78 ára gamall. AP Robert Hunter, textasmiður margra af helstu smellum bandarísku sveitarinnar Grateful Dead, er látinn, 78 ára að aldri. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Hunter segir að hann hafi andast á heimili sínu í faðmi fjölskyldu á mánudaginn. Hunter samdi texta við lög á borð við Truckin‘, Uncle John‘s band, Box of rain og Ripple. Þrátt fyrir vera nær órjúfanlegur hluti sveitarinnar og að kunna á fjölda hljóðfæra – gítar, fiðlu, seló og trompet – kom hann aldrei fram á sviði með sveitinni. „Ég tók mína ákvörðun. Ég prófaði það og það var ekki að virka fyrir mig,“ sagði Hunter í samtali við Guardian árið 2015. Robert Hunter var góður vinur söngvara og forsprakka Grateful Dead, Jerry Garcia. Hann lést 1995. Hunter starfaði einnig á ferli sínum með tónlistarmönnum á borð við Bob Dylan, Elvis Costello, Bruce Hornsby og Jim Lauderdale. Hunter gekk að eiga eiginkonu sína, Maureen, árið 1982 og eignuðust þau þrjú börn."Fare you well, Mr. Hunter. We love you more than words can tell..." @lemieuxdavid — Grateful Dead (@GratefulDead) September 24, 2019 Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fleiri fréttir Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Sjá meira
Robert Hunter, textasmiður margra af helstu smellum bandarísku sveitarinnar Grateful Dead, er látinn, 78 ára að aldri. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Hunter segir að hann hafi andast á heimili sínu í faðmi fjölskyldu á mánudaginn. Hunter samdi texta við lög á borð við Truckin‘, Uncle John‘s band, Box of rain og Ripple. Þrátt fyrir vera nær órjúfanlegur hluti sveitarinnar og að kunna á fjölda hljóðfæra – gítar, fiðlu, seló og trompet – kom hann aldrei fram á sviði með sveitinni. „Ég tók mína ákvörðun. Ég prófaði það og það var ekki að virka fyrir mig,“ sagði Hunter í samtali við Guardian árið 2015. Robert Hunter var góður vinur söngvara og forsprakka Grateful Dead, Jerry Garcia. Hann lést 1995. Hunter starfaði einnig á ferli sínum með tónlistarmönnum á borð við Bob Dylan, Elvis Costello, Bruce Hornsby og Jim Lauderdale. Hunter gekk að eiga eiginkonu sína, Maureen, árið 1982 og eignuðust þau þrjú börn."Fare you well, Mr. Hunter. We love you more than words can tell..." @lemieuxdavid — Grateful Dead (@GratefulDead) September 24, 2019
Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fleiri fréttir Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Sjá meira