Ágúst Gylfason: Komnar þreifingar en framhaldið óljóst Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. september 2019 17:13 Ágúst í leik gegn KR að Meistaravöllum fyrr í sumar. vísir/bára „Þetta var jafn leikur, tvö bestu lið landsins að mætast en KR voru aðeins sterkari en við og áttu sigurinn fyllilega skilið en ég kveð Kópavoginn með sóma,“ sagði Ágúst Gylfason þjálfari Breiðabliks að loknu 2-1 tapi liðsins gegn Íslandsmeisturum KR. Ágúst var að stýra Blikum í síðasta sinn en fyrr í vikunni kom fram að hans krafta væri ekki óskað á næstu leiktíð. „Það var minnsta mál. Það var aðallega hvað maður er þakklátur fyrir að hafa starfað í Kópavoginum. Ég þakka fyrir leikmennina og allt í kringum félagið, búinn að vera frábær tími. Búið að vera góður árangur, skoruðum flestu mörkin og spiluðum góðan sóknarbolta,“ sagði Ágúst og hélt svo áfram. „Við skoruðum 45 mörk svo ég og Guðmundur Steinarsson( aðstoðarþjálfari Breiðabliks) göngum sáttir frá borði, það er nokkuð ljóst.“ „Það eru þreifingar en við vildum klára þennan leik fyrst og sína hverskonar karakterar við værum og gerðum það vel. Stýrðum síðasta leik okkar sem var bara gaman. Sérstaklega gaman að fá klapp frá stuðningsmönnunum en þeir eru lykillinn að Breiðablik.“ „Hvað varðar framhaldið þá er það óljóst, það eru einhver lið búin að hafa samband en við tökum stöðuna í næstu viku,“ sagði Ágúst að lokum í sínu síðasta viðtali sem þjálfari Breiðabliks. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 1-2 | KR-ingar jöfnuðu stigametið Íslandsmeistarar KR unnu 1-2 sigur á Breiðabliki í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla. Leikurinn var sá allra rólegasti en KR-ingar gerðu út um hann með tveimur mörkum með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleik, mörk þeirra gerðu Kennie Chopart og Kristján Flóki Finnbogason. Það skipti litlu þó að Thomas Mikkelsen hafi skorað úr vítaspyrnu undir lok leiks. 28. september 2019 16:30 Ágúst hættir með Blika eftir tímabilið Ágúst Þór Gylfason mun hætta sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi Max deild karla að loknu tímabili. 23. september 2019 20:11 Ágúst náð í 63,5% stiganna sem í boði hafa verið en samt látinn fara Þrátt fyrir að skila Breiðabliki í 2. sæti efstu deildar tvö tímabil í röð verður Ágúst Gylfason ekki þjálfari liðsins á næsta tímabili. 24. september 2019 12:00 Ágúst Þór hélt að hann væri að fá nýjan samning Ágúst Þór Gylfason ósáttur við að vera sagt upp störfum hjá Breiðabliki. 24. september 2019 19:45 Uppsögn Ágústs kom Mána gríðarlega á óvart: Telur að hvorki Heimir né Óskar Hrafn taki við Blikum Skiptar skoðanir eru um þá ákvörðun Breiðabliks að segja Ágústi Gylfason upp störfum sem þjálfara karlaliðs félagsins. 24. september 2019 13:50 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ John Andrews og Björn reknir Óskar láti gagnrýnisraddir úr Vesturbæ sem vind um eyru þjóta Fóru yfir lætin í Kópavogi: „Höskuldur tryllist strax frá byrjun“ Sjáðu mörkin úr Bestu: Valur rústaði KR og tvö rauð fóru á loft í Kópavogi Sjá meira
„Þetta var jafn leikur, tvö bestu lið landsins að mætast en KR voru aðeins sterkari en við og áttu sigurinn fyllilega skilið en ég kveð Kópavoginn með sóma,“ sagði Ágúst Gylfason þjálfari Breiðabliks að loknu 2-1 tapi liðsins gegn Íslandsmeisturum KR. Ágúst var að stýra Blikum í síðasta sinn en fyrr í vikunni kom fram að hans krafta væri ekki óskað á næstu leiktíð. „Það var minnsta mál. Það var aðallega hvað maður er þakklátur fyrir að hafa starfað í Kópavoginum. Ég þakka fyrir leikmennina og allt í kringum félagið, búinn að vera frábær tími. Búið að vera góður árangur, skoruðum flestu mörkin og spiluðum góðan sóknarbolta,“ sagði Ágúst og hélt svo áfram. „Við skoruðum 45 mörk svo ég og Guðmundur Steinarsson( aðstoðarþjálfari Breiðabliks) göngum sáttir frá borði, það er nokkuð ljóst.“ „Það eru þreifingar en við vildum klára þennan leik fyrst og sína hverskonar karakterar við værum og gerðum það vel. Stýrðum síðasta leik okkar sem var bara gaman. Sérstaklega gaman að fá klapp frá stuðningsmönnunum en þeir eru lykillinn að Breiðablik.“ „Hvað varðar framhaldið þá er það óljóst, það eru einhver lið búin að hafa samband en við tökum stöðuna í næstu viku,“ sagði Ágúst að lokum í sínu síðasta viðtali sem þjálfari Breiðabliks.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 1-2 | KR-ingar jöfnuðu stigametið Íslandsmeistarar KR unnu 1-2 sigur á Breiðabliki í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla. Leikurinn var sá allra rólegasti en KR-ingar gerðu út um hann með tveimur mörkum með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleik, mörk þeirra gerðu Kennie Chopart og Kristján Flóki Finnbogason. Það skipti litlu þó að Thomas Mikkelsen hafi skorað úr vítaspyrnu undir lok leiks. 28. september 2019 16:30 Ágúst hættir með Blika eftir tímabilið Ágúst Þór Gylfason mun hætta sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi Max deild karla að loknu tímabili. 23. september 2019 20:11 Ágúst náð í 63,5% stiganna sem í boði hafa verið en samt látinn fara Þrátt fyrir að skila Breiðabliki í 2. sæti efstu deildar tvö tímabil í röð verður Ágúst Gylfason ekki þjálfari liðsins á næsta tímabili. 24. september 2019 12:00 Ágúst Þór hélt að hann væri að fá nýjan samning Ágúst Þór Gylfason ósáttur við að vera sagt upp störfum hjá Breiðabliki. 24. september 2019 19:45 Uppsögn Ágústs kom Mána gríðarlega á óvart: Telur að hvorki Heimir né Óskar Hrafn taki við Blikum Skiptar skoðanir eru um þá ákvörðun Breiðabliks að segja Ágústi Gylfason upp störfum sem þjálfara karlaliðs félagsins. 24. september 2019 13:50 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ John Andrews og Björn reknir Óskar láti gagnrýnisraddir úr Vesturbæ sem vind um eyru þjóta Fóru yfir lætin í Kópavogi: „Höskuldur tryllist strax frá byrjun“ Sjáðu mörkin úr Bestu: Valur rústaði KR og tvö rauð fóru á loft í Kópavogi Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 1-2 | KR-ingar jöfnuðu stigametið Íslandsmeistarar KR unnu 1-2 sigur á Breiðabliki í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla. Leikurinn var sá allra rólegasti en KR-ingar gerðu út um hann með tveimur mörkum með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleik, mörk þeirra gerðu Kennie Chopart og Kristján Flóki Finnbogason. Það skipti litlu þó að Thomas Mikkelsen hafi skorað úr vítaspyrnu undir lok leiks. 28. september 2019 16:30
Ágúst hættir með Blika eftir tímabilið Ágúst Þór Gylfason mun hætta sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi Max deild karla að loknu tímabili. 23. september 2019 20:11
Ágúst náð í 63,5% stiganna sem í boði hafa verið en samt látinn fara Þrátt fyrir að skila Breiðabliki í 2. sæti efstu deildar tvö tímabil í röð verður Ágúst Gylfason ekki þjálfari liðsins á næsta tímabili. 24. september 2019 12:00
Ágúst Þór hélt að hann væri að fá nýjan samning Ágúst Þór Gylfason ósáttur við að vera sagt upp störfum hjá Breiðabliki. 24. september 2019 19:45
Uppsögn Ágústs kom Mána gríðarlega á óvart: Telur að hvorki Heimir né Óskar Hrafn taki við Blikum Skiptar skoðanir eru um þá ákvörðun Breiðabliks að segja Ágústi Gylfason upp störfum sem þjálfara karlaliðs félagsins. 24. september 2019 13:50