Lygileg Íslandssaga Bill Burr: Var beðinn um að ýta konu niður Arnarhól Stefán Árni Pálsson skrifar 12. september 2019 12:30 Bill Burr er einn þekktasti grínisti heims. Bandaríski uppistandarinn Bill Burr hefur komið fram hér á landi og núna síðast í lok síðasta árs. Hann mætti í spjall til Jimmy Kimmel í vikunni og ræddi við hann um ferðalag sitt um Evrópu þar sem hann hélt uppistand. Talið barst meðal annars að Íslandi. „Það gerist ekki mikið hvítara en Ísland,“ segir Burr um heimsókn sína til landsins og á hann þá við að hann hafi sjaldan séð jafn mikið af hvítu fólki á einum stað. Burr mætti til Íslands með fjölskyldunni sinni. „Alltaf þegar ég fer til Evrópu veljum við fjölskyldan land sem við höfum aldrei farið til að erum saman þar í eina viku,“ segir Burr sem sagði lygilega sögu þegar hann var að reykja vindil á Arnarhóli. „Ég bara að reykja vindil á einhverjum hóli þar sem er stytta af einhverjum dauðum manni. Þá kemur til mín kona sem biður mig allt í einu um að ýta sér niður brekkuna. Ég hélt að þetta væri falin myndavél. En svo kom í ljós að hún vildi bara að ég myndi rúlla henni niður brekkuna,“ segir Burr sem endaði með því að ýta konunni niður brekkuna. Hér að neðan má heyra þessa sögu Bill Burr en hann tók fram að konan var sjálf frá Póllandi. Hollywood Íslandsvinir Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Sjá meira
Bandaríski uppistandarinn Bill Burr hefur komið fram hér á landi og núna síðast í lok síðasta árs. Hann mætti í spjall til Jimmy Kimmel í vikunni og ræddi við hann um ferðalag sitt um Evrópu þar sem hann hélt uppistand. Talið barst meðal annars að Íslandi. „Það gerist ekki mikið hvítara en Ísland,“ segir Burr um heimsókn sína til landsins og á hann þá við að hann hafi sjaldan séð jafn mikið af hvítu fólki á einum stað. Burr mætti til Íslands með fjölskyldunni sinni. „Alltaf þegar ég fer til Evrópu veljum við fjölskyldan land sem við höfum aldrei farið til að erum saman þar í eina viku,“ segir Burr sem sagði lygilega sögu þegar hann var að reykja vindil á Arnarhóli. „Ég bara að reykja vindil á einhverjum hóli þar sem er stytta af einhverjum dauðum manni. Þá kemur til mín kona sem biður mig allt í einu um að ýta sér niður brekkuna. Ég hélt að þetta væri falin myndavél. En svo kom í ljós að hún vildi bara að ég myndi rúlla henni niður brekkuna,“ segir Burr sem endaði með því að ýta konunni niður brekkuna. Hér að neðan má heyra þessa sögu Bill Burr en hann tók fram að konan var sjálf frá Póllandi.
Hollywood Íslandsvinir Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Sjá meira