YouTube-síðan The Richest gaf út nokkuð sérstakt myndband sem er samantekt af fáránlega dýrum hlutum sem Grande á.
Þar er meðal annars farið yfir tvær eignir sem hún á í Beverly Hills og á Manhattan. Fataskápur hennar kostar sitt og skartgripir hennar kosta heldur ekki lítið.
Hér að neðan má sjá yfirferð síðunnar.