Rottugangur og óvæntur meðleigjandi á meðal viðfangsefna Leigjendalínu Orators Andri Eysteinsson skrifar 12. september 2019 22:00 Leigjendalínan er starfrækt þriðja veturinn í röð Orator Orator, félag laganema við Háskóla Íslands heldur í vetur út Leigjendalínu Orators og ÖLMU. Leigjendalínan sem býður leigjendum upp á ókeypis ráðgjöf um réttindi og skyldur á leigumarkaði er því starfrækt þriðja veturinn í röð. Línan verður opin alla þriðjudaga í vetur frá 18-20 Laganemar í sjálfboðavinnu sinna ráðgjöf og hafa innan handar reynslumikinn lögfræðing sem aðstoðar við starfið. Guðjón Andri Jónsson, formaður Orators, segir álitaefnin sem rata á borð Leigjendalínunnar vera fjölbreytt, allt frá fyrirspurnum til raunverulegra deilumála. Sem dæmi um mál sem rataði til laganema Orators nefnir Guðjón að leigjandi hafi kvartað yfir framgöngu leigusala. Leigjandinn hafi kvartað undan rottugangi í íbúðinni en mætti þeim svörum að hann skyldi einfaldlega takast á við vandann sjálfur.Jónas M. Torfason, Guðjón A. Jónsson, formaður Orators og Alexandra Líf Ívarsdóttir við störf fyrir leigjendalínu Orators og ÖLMU.OratorGuðjón nefnir þá einnig mál erlends námsmanns sem hafði leigt íbúð hér á landi yfir veturinn. Eftir að hann hafði komið inn í íbúðina komst námsmaðurinn að því að leigusalinn hafði leigt annað herbergi út í íbúðinni. Guðjón segir að leigusalinn hafi neitað að endurgreiða leiguna og því hafi verið leitað til laganemanna í Leigjendalínunni. Leigufélagið ALMA hefur verið bakhjarl verkefnisins frá upphafi, en hluti þess styrks felst í greiðslu launa lögfræðings sem sinnir ráðgjöfinni ásamt laganemum. „Lögfræðingurinn er auðvitað með öllu óháður ÖLMU og eiginleg aðkoma félagsins að ráðgjöfinni er engin. Verkefnið er einfaldlega hluti af þeirri viðleitni ÖLMU að stuðla að traustum og öruggum leigumarkaði, þar sem leigjendur eru upplýstir um réttindi sín og skyldur,“ segir María Björk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri ÖLMU. Húsnæðismál Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Varað við hálku á Hellisheiði Innlent Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Innlent Fleiri fréttir „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Sjá meira
Orator, félag laganema við Háskóla Íslands heldur í vetur út Leigjendalínu Orators og ÖLMU. Leigjendalínan sem býður leigjendum upp á ókeypis ráðgjöf um réttindi og skyldur á leigumarkaði er því starfrækt þriðja veturinn í röð. Línan verður opin alla þriðjudaga í vetur frá 18-20 Laganemar í sjálfboðavinnu sinna ráðgjöf og hafa innan handar reynslumikinn lögfræðing sem aðstoðar við starfið. Guðjón Andri Jónsson, formaður Orators, segir álitaefnin sem rata á borð Leigjendalínunnar vera fjölbreytt, allt frá fyrirspurnum til raunverulegra deilumála. Sem dæmi um mál sem rataði til laganema Orators nefnir Guðjón að leigjandi hafi kvartað yfir framgöngu leigusala. Leigjandinn hafi kvartað undan rottugangi í íbúðinni en mætti þeim svörum að hann skyldi einfaldlega takast á við vandann sjálfur.Jónas M. Torfason, Guðjón A. Jónsson, formaður Orators og Alexandra Líf Ívarsdóttir við störf fyrir leigjendalínu Orators og ÖLMU.OratorGuðjón nefnir þá einnig mál erlends námsmanns sem hafði leigt íbúð hér á landi yfir veturinn. Eftir að hann hafði komið inn í íbúðina komst námsmaðurinn að því að leigusalinn hafði leigt annað herbergi út í íbúðinni. Guðjón segir að leigusalinn hafi neitað að endurgreiða leiguna og því hafi verið leitað til laganemanna í Leigjendalínunni. Leigufélagið ALMA hefur verið bakhjarl verkefnisins frá upphafi, en hluti þess styrks felst í greiðslu launa lögfræðings sem sinnir ráðgjöfinni ásamt laganemum. „Lögfræðingurinn er auðvitað með öllu óháður ÖLMU og eiginleg aðkoma félagsins að ráðgjöfinni er engin. Verkefnið er einfaldlega hluti af þeirri viðleitni ÖLMU að stuðla að traustum og öruggum leigumarkaði, þar sem leigjendur eru upplýstir um réttindi sín og skyldur,“ segir María Björk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri ÖLMU.
Húsnæðismál Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Varað við hálku á Hellisheiði Innlent Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Innlent Fleiri fréttir „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Sjá meira