Atli Eðvaldsson látinn Anton Ingi Leifsson skrifar 2. september 2019 18:14 Atli Eðvaldsson. vísir/getty Atli Eðvaldsson er látinn eftir hetjulega baráttu við krabbamein en Atli féll frá í dag. Atli var 62 ára gamall en hann fæddist 3. mars árið 1957. Hann var bæði landsliðsmaður og landsliðsþjálfari. Hann spilaði 70 leiki fyrir íslenska landsliðið og átti um tíma leikjamet íslenska landsliðsins. Hér heima lék Atli með Val, KR og HK. Hann lék með Borussia Dortmund, Fortuna Düsseldorf, Uerdingen og TuRu Düsseldorf í Þýskalandi og Genclerbirligi í Tyrklandi.Landslið Íslands leikur með sorgarbönd gegn Slóvakíu í kvöld vegna fráfalls Atla Eðvaldssonar, fyrrverandi landsliðsfyrirliða og landsliðsþjálfara. Atli féll frá í dag eftir hetjulega baráttu við krabbamein. #fyririslandpic.twitter.com/qNipg1LXMm — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 2, 2019 Atli þjálfaði íslenska karlalandsliðið á árunum 1999 til 2003. Hann þjálfaði HK, ÍBV, Fylki, Þrótt R., Val, Reyni S., Aftureldingu og Hamar hér heima og Kristianstad í Svíþjóð. Atli er þó þekktastur fyrir tíma sinn sem þjálfari KR. Undir hans stjórn urðu KR-ingar Íslandsmeistarar 1999 eftir 31 árs bið. KR varð einnig bikarmeistari 1999, á 100 ára afmælisári félagsins. Fyrrum landsliðsmaðurinn og landsliðsþjálfarinn ræddi opinskátt um veikindi sín, þar á meðal í samtali við Bylgjuna í apríl mánuði síðastliðnum. Íslenska kvennalandsliðið mun leika með sorgarbönd í leiknum gegn Slóvakíu í kvöld vegna fráfalls Atla en Sif Atladóttir, dóttir Atla, leikur með liðinu. Andlát Íslenski boltinn Reykjavík Tengdar fréttir Heimir setti nýtt íslenskt landsliðsþjálfaramet í gær Heimir Hallgrímsson er nú sá Íslendingur sem hefur stýrt landsliði í flestum leikjum en hann tók metið af Teiti Þórðarsyni í gær. 27. júní 2018 12:30 Atli í viðræðum við færeyskt lið Gæti tekið við sameinuðu liði TB, FC Suðurey og Royn. 12. janúar 2017 14:45 Atli orðinn þjálfari Kristianstad Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsþjálfari, var í daginn ráðinn þjálfari sænska liðsins Kristianstad. 22. september 2017 21:18 Mætti alltaf á meðan sumir völdu sér leiki en var svo sparkað úr landsliðinu Atli Eðvaldsson hefur aldrei fengið útskýrinar á því hvers vegna landsliðsferill hans endaði snögglega árið 1991. 7. desember 2018 10:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ John Andrews og Björn reknir Óskar láti gagnrýnisraddir úr Vesturbæ sem vind um eyru þjóta Sjá meira
Atli Eðvaldsson er látinn eftir hetjulega baráttu við krabbamein en Atli féll frá í dag. Atli var 62 ára gamall en hann fæddist 3. mars árið 1957. Hann var bæði landsliðsmaður og landsliðsþjálfari. Hann spilaði 70 leiki fyrir íslenska landsliðið og átti um tíma leikjamet íslenska landsliðsins. Hér heima lék Atli með Val, KR og HK. Hann lék með Borussia Dortmund, Fortuna Düsseldorf, Uerdingen og TuRu Düsseldorf í Þýskalandi og Genclerbirligi í Tyrklandi.Landslið Íslands leikur með sorgarbönd gegn Slóvakíu í kvöld vegna fráfalls Atla Eðvaldssonar, fyrrverandi landsliðsfyrirliða og landsliðsþjálfara. Atli féll frá í dag eftir hetjulega baráttu við krabbamein. #fyririslandpic.twitter.com/qNipg1LXMm — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 2, 2019 Atli þjálfaði íslenska karlalandsliðið á árunum 1999 til 2003. Hann þjálfaði HK, ÍBV, Fylki, Þrótt R., Val, Reyni S., Aftureldingu og Hamar hér heima og Kristianstad í Svíþjóð. Atli er þó þekktastur fyrir tíma sinn sem þjálfari KR. Undir hans stjórn urðu KR-ingar Íslandsmeistarar 1999 eftir 31 árs bið. KR varð einnig bikarmeistari 1999, á 100 ára afmælisári félagsins. Fyrrum landsliðsmaðurinn og landsliðsþjálfarinn ræddi opinskátt um veikindi sín, þar á meðal í samtali við Bylgjuna í apríl mánuði síðastliðnum. Íslenska kvennalandsliðið mun leika með sorgarbönd í leiknum gegn Slóvakíu í kvöld vegna fráfalls Atla en Sif Atladóttir, dóttir Atla, leikur með liðinu.
Andlát Íslenski boltinn Reykjavík Tengdar fréttir Heimir setti nýtt íslenskt landsliðsþjálfaramet í gær Heimir Hallgrímsson er nú sá Íslendingur sem hefur stýrt landsliði í flestum leikjum en hann tók metið af Teiti Þórðarsyni í gær. 27. júní 2018 12:30 Atli í viðræðum við færeyskt lið Gæti tekið við sameinuðu liði TB, FC Suðurey og Royn. 12. janúar 2017 14:45 Atli orðinn þjálfari Kristianstad Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsþjálfari, var í daginn ráðinn þjálfari sænska liðsins Kristianstad. 22. september 2017 21:18 Mætti alltaf á meðan sumir völdu sér leiki en var svo sparkað úr landsliðinu Atli Eðvaldsson hefur aldrei fengið útskýrinar á því hvers vegna landsliðsferill hans endaði snögglega árið 1991. 7. desember 2018 10:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ John Andrews og Björn reknir Óskar láti gagnrýnisraddir úr Vesturbæ sem vind um eyru þjóta Sjá meira
Heimir setti nýtt íslenskt landsliðsþjálfaramet í gær Heimir Hallgrímsson er nú sá Íslendingur sem hefur stýrt landsliði í flestum leikjum en hann tók metið af Teiti Þórðarsyni í gær. 27. júní 2018 12:30
Atli í viðræðum við færeyskt lið Gæti tekið við sameinuðu liði TB, FC Suðurey og Royn. 12. janúar 2017 14:45
Atli orðinn þjálfari Kristianstad Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsþjálfari, var í daginn ráðinn þjálfari sænska liðsins Kristianstad. 22. september 2017 21:18
Mætti alltaf á meðan sumir völdu sér leiki en var svo sparkað úr landsliðinu Atli Eðvaldsson hefur aldrei fengið útskýrinar á því hvers vegna landsliðsferill hans endaði snögglega árið 1991. 7. desember 2018 10:00