Bieber lýsir skuggahliðum þess að vera barnastjarna Stefán Árni Pálsson skrifar 3. september 2019 13:30 Justin Bieber hefur látið lítið fyrir sér fara að undanförnu. Vísir/GETTY Tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn Justin Bieber varð heimsfrægur aðeins 13 ára gamall og varð fljótlega einn þekktasti maður heims. Hann hefur gengið í gegnum erfiða tíma síðastliðin ár og tjáð sig opinberlega um erfileika sína í tengslum við þunglyndi. Í gærkvöldi birti Bieber ítarlega og langa færslu á Instagram þar sem hann fer yfir skuggahliðar þess að verða barnastjarna. „Þið sjáið öll að ég á fullt af peningum, fötum, bílum og hef afrekað margt og mikið en það hefur ekki gefið mér mikið persónulega,“ segir Bieber í stöðufærslunni. „Vitið þig tölfræðina á bakvið það hvernig barnastjörnum í heiminum hefur vegnað á fullorðinsárunum? Það er sett ólýsanlega mikil pressa og ábyrgð á börn sem eru ekki nægilega þroskuð til að takast á við það. Það er nægilega erfitt að vera barn og takast á við unglingsárin en þegar þú leggur stjörnulífið ofan á það er það í raun algjörlega ólýsanlegt.“ Hann segir að rökhugsun komi með aldrinum og sé það meðal annars ástæðan fyrir því að fólk megi ekki drekka áfengi þar til að það er orðið 21 árs. „Ég var orðinn 18 ára og ekki með neina hæfileika í hinum raunverulega heimi. Með margar milljónir dollara og aðganga að öllu sem mig langaði í. Þetta er í raun skelfileg staða. Með tímanum varð ég þunglyndur og fór að nota fíkniefni 19 ára. Ég varð reiður út í lífið og bar enga virðingu fyrir konum. Með tímanum fjarlægðist ég fólk sem elskaði mig og faldi mig bakið við grímu.“ Hér að neðan má sjá færsluna í heild sinni. Hollywood Tengdar fréttir Bieber vill lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber, sem gerði garðinn frægann á unga aldri með lögum á borð við Baby og seinna meir Boyfriend, hefur skorað á bandaríska stórleikarann Tom Cruise í slag. 10. júní 2019 23:15 Bieber hættur við að lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber hefur nú dregið til baka áskorun sína á hendur leikarans Tom Cruise en Bieber vildi að Cruise mætti sér í hringnum. 13. júní 2019 10:43 Justin og Hailey blása til brúðkaupsveislu í næsta mánuði Söngvarinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Bieber sendu loks út boðskort til vina og ættingja í brúðkaupsveisluna þeirra sem haldin verður í Suður Karólínu 30. september. 22. ágúst 2019 16:00 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Sjá meira
Tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn Justin Bieber varð heimsfrægur aðeins 13 ára gamall og varð fljótlega einn þekktasti maður heims. Hann hefur gengið í gegnum erfiða tíma síðastliðin ár og tjáð sig opinberlega um erfileika sína í tengslum við þunglyndi. Í gærkvöldi birti Bieber ítarlega og langa færslu á Instagram þar sem hann fer yfir skuggahliðar þess að verða barnastjarna. „Þið sjáið öll að ég á fullt af peningum, fötum, bílum og hef afrekað margt og mikið en það hefur ekki gefið mér mikið persónulega,“ segir Bieber í stöðufærslunni. „Vitið þig tölfræðina á bakvið það hvernig barnastjörnum í heiminum hefur vegnað á fullorðinsárunum? Það er sett ólýsanlega mikil pressa og ábyrgð á börn sem eru ekki nægilega þroskuð til að takast á við það. Það er nægilega erfitt að vera barn og takast á við unglingsárin en þegar þú leggur stjörnulífið ofan á það er það í raun algjörlega ólýsanlegt.“ Hann segir að rökhugsun komi með aldrinum og sé það meðal annars ástæðan fyrir því að fólk megi ekki drekka áfengi þar til að það er orðið 21 árs. „Ég var orðinn 18 ára og ekki með neina hæfileika í hinum raunverulega heimi. Með margar milljónir dollara og aðganga að öllu sem mig langaði í. Þetta er í raun skelfileg staða. Með tímanum varð ég þunglyndur og fór að nota fíkniefni 19 ára. Ég varð reiður út í lífið og bar enga virðingu fyrir konum. Með tímanum fjarlægðist ég fólk sem elskaði mig og faldi mig bakið við grímu.“ Hér að neðan má sjá færsluna í heild sinni.
Hollywood Tengdar fréttir Bieber vill lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber, sem gerði garðinn frægann á unga aldri með lögum á borð við Baby og seinna meir Boyfriend, hefur skorað á bandaríska stórleikarann Tom Cruise í slag. 10. júní 2019 23:15 Bieber hættur við að lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber hefur nú dregið til baka áskorun sína á hendur leikarans Tom Cruise en Bieber vildi að Cruise mætti sér í hringnum. 13. júní 2019 10:43 Justin og Hailey blása til brúðkaupsveislu í næsta mánuði Söngvarinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Bieber sendu loks út boðskort til vina og ættingja í brúðkaupsveisluna þeirra sem haldin verður í Suður Karólínu 30. september. 22. ágúst 2019 16:00 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Sjá meira
Bieber vill lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber, sem gerði garðinn frægann á unga aldri með lögum á borð við Baby og seinna meir Boyfriend, hefur skorað á bandaríska stórleikarann Tom Cruise í slag. 10. júní 2019 23:15
Bieber hættur við að lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber hefur nú dregið til baka áskorun sína á hendur leikarans Tom Cruise en Bieber vildi að Cruise mætti sér í hringnum. 13. júní 2019 10:43
Justin og Hailey blása til brúðkaupsveislu í næsta mánuði Söngvarinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Bieber sendu loks út boðskort til vina og ættingja í brúðkaupsveisluna þeirra sem haldin verður í Suður Karólínu 30. september. 22. ágúst 2019 16:00