Umstangið í kringum komu Pence í myndum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. september 2019 14:20 Margir þurftu að dúsa í bílum sínum svo alls öryggis væri gætt. Vísir/EgillA Það er óhætt að segja að koma varaforsetahjónanna Mike og Karen Pence fari varla framhjá nokkrum íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Lokanir voru fyrir umferð víða á höfuðborgarsvæðinu eftir að varaforsetinn lenti í Keflavík og raunar verður lokað fyrir umferð um Sæbraut til klukkan 17 vegna fundar Pence í Höfða. Forvitnir Íslendingar fylgjast grannt með, aðrir eru stoppaðir í umferðinni og enn aðrir hafa verið handteknir vegna mótmæla. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, og aðrir fulltrúar fréttastofu hafa fylgst grannt með umstanginu í kringum komu Pence eins og sjá má hér að neðan.Regnbogafánanum er víða flaggað vegna afstöðu Mike Pence til hinsegin fólks.Vísir/VilhelmÞyrla Landhelgisgæslunnar fylgdi Pence frá Keflavíkurflugvelli áleiðis til Reykjavíkur. Þannig var hægt að fylgjast með för bílalestarinnar á flightradar24.com.Vísir/vilhelmStarfsmenn í Borgartúni og nágrenni fylgjast vel með gangi mála enda ekki á hverjum degi sem varaforseti Bandaríkjanna sækir Ísland heim.Vísir/vilhelmStórir gluggar í fyrirtækjum í Borgartúni koma sér vel á dögum sem þessum.Vísir/VilhelmLeyniskyttur standa vaktina á þaki Arion banka við öllu búnar.Vísir/VilhelmMike Pence horfir fram á veginn nýkominn til landsins.HariMike Pence við komuna í Höfða um klukkan tvö.Vísir/vilhelm Heimsókn Mike Pence Lögreglumál Reykjavík Utanríkismál Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Fleiri fréttir Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Sjá meira
Það er óhætt að segja að koma varaforsetahjónanna Mike og Karen Pence fari varla framhjá nokkrum íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Lokanir voru fyrir umferð víða á höfuðborgarsvæðinu eftir að varaforsetinn lenti í Keflavík og raunar verður lokað fyrir umferð um Sæbraut til klukkan 17 vegna fundar Pence í Höfða. Forvitnir Íslendingar fylgjast grannt með, aðrir eru stoppaðir í umferðinni og enn aðrir hafa verið handteknir vegna mótmæla. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, og aðrir fulltrúar fréttastofu hafa fylgst grannt með umstanginu í kringum komu Pence eins og sjá má hér að neðan.Regnbogafánanum er víða flaggað vegna afstöðu Mike Pence til hinsegin fólks.Vísir/VilhelmÞyrla Landhelgisgæslunnar fylgdi Pence frá Keflavíkurflugvelli áleiðis til Reykjavíkur. Þannig var hægt að fylgjast með för bílalestarinnar á flightradar24.com.Vísir/vilhelmStarfsmenn í Borgartúni og nágrenni fylgjast vel með gangi mála enda ekki á hverjum degi sem varaforseti Bandaríkjanna sækir Ísland heim.Vísir/vilhelmStórir gluggar í fyrirtækjum í Borgartúni koma sér vel á dögum sem þessum.Vísir/VilhelmLeyniskyttur standa vaktina á þaki Arion banka við öllu búnar.Vísir/VilhelmMike Pence horfir fram á veginn nýkominn til landsins.HariMike Pence við komuna í Höfða um klukkan tvö.Vísir/vilhelm
Heimsókn Mike Pence Lögreglumál Reykjavík Utanríkismál Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Fleiri fréttir Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Sjá meira