Umstangið í kringum komu Pence í myndum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. september 2019 14:20 Margir þurftu að dúsa í bílum sínum svo alls öryggis væri gætt. Vísir/EgillA Það er óhætt að segja að koma varaforsetahjónanna Mike og Karen Pence fari varla framhjá nokkrum íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Lokanir voru fyrir umferð víða á höfuðborgarsvæðinu eftir að varaforsetinn lenti í Keflavík og raunar verður lokað fyrir umferð um Sæbraut til klukkan 17 vegna fundar Pence í Höfða. Forvitnir Íslendingar fylgjast grannt með, aðrir eru stoppaðir í umferðinni og enn aðrir hafa verið handteknir vegna mótmæla. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, og aðrir fulltrúar fréttastofu hafa fylgst grannt með umstanginu í kringum komu Pence eins og sjá má hér að neðan.Regnbogafánanum er víða flaggað vegna afstöðu Mike Pence til hinsegin fólks.Vísir/VilhelmÞyrla Landhelgisgæslunnar fylgdi Pence frá Keflavíkurflugvelli áleiðis til Reykjavíkur. Þannig var hægt að fylgjast með för bílalestarinnar á flightradar24.com.Vísir/vilhelmStarfsmenn í Borgartúni og nágrenni fylgjast vel með gangi mála enda ekki á hverjum degi sem varaforseti Bandaríkjanna sækir Ísland heim.Vísir/vilhelmStórir gluggar í fyrirtækjum í Borgartúni koma sér vel á dögum sem þessum.Vísir/VilhelmLeyniskyttur standa vaktina á þaki Arion banka við öllu búnar.Vísir/VilhelmMike Pence horfir fram á veginn nýkominn til landsins.HariMike Pence við komuna í Höfða um klukkan tvö.Vísir/vilhelm Heimsókn Mike Pence Lögreglumál Reykjavík Utanríkismál Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Það er óhætt að segja að koma varaforsetahjónanna Mike og Karen Pence fari varla framhjá nokkrum íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Lokanir voru fyrir umferð víða á höfuðborgarsvæðinu eftir að varaforsetinn lenti í Keflavík og raunar verður lokað fyrir umferð um Sæbraut til klukkan 17 vegna fundar Pence í Höfða. Forvitnir Íslendingar fylgjast grannt með, aðrir eru stoppaðir í umferðinni og enn aðrir hafa verið handteknir vegna mótmæla. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, og aðrir fulltrúar fréttastofu hafa fylgst grannt með umstanginu í kringum komu Pence eins og sjá má hér að neðan.Regnbogafánanum er víða flaggað vegna afstöðu Mike Pence til hinsegin fólks.Vísir/VilhelmÞyrla Landhelgisgæslunnar fylgdi Pence frá Keflavíkurflugvelli áleiðis til Reykjavíkur. Þannig var hægt að fylgjast með för bílalestarinnar á flightradar24.com.Vísir/vilhelmStarfsmenn í Borgartúni og nágrenni fylgjast vel með gangi mála enda ekki á hverjum degi sem varaforseti Bandaríkjanna sækir Ísland heim.Vísir/vilhelmStórir gluggar í fyrirtækjum í Borgartúni koma sér vel á dögum sem þessum.Vísir/VilhelmLeyniskyttur standa vaktina á þaki Arion banka við öllu búnar.Vísir/VilhelmMike Pence horfir fram á veginn nýkominn til landsins.HariMike Pence við komuna í Höfða um klukkan tvö.Vísir/vilhelm
Heimsókn Mike Pence Lögreglumál Reykjavík Utanríkismál Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira