Hundrað milljóna hagnaður H&M Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. september 2019 12:16 Frá opnun H&M við Hafnartorg. FBL/Anton brink Á fyrsta heila rekstrarári H&M á Íslandi skilaði fatarisinn 105 milljón króna hagnaði. Samkvæmt rekstrarreikningi Hennes & Mauritz Iceland ehf. fyrir síðasta ár, sem Viðskiptablaðið vísar til, námu tekjur félagsins 2.381 milljónum króna samanborið við 945 milljónir árið á undan. Rekstargjöld H&M, sem rekur þrjár verslanir á Íslandi, námu rúmlega 2,2 milljörðum. Þar af var kostnaðarverð seldra vara rúmlega 730 milljónir og „annar rekstrarkostnaður“ rétt rúmur milljarður. Fyrirhugað er að fjórða verslun sænsku keðjunnar opni á Glerártorgi á Akureyri haustið 2020. Með því má ætla að starfsmönnum H&M á Íslandi fjölgi en í fyrra voru ársverk fyrirtæksins 74 talsins. Laun og launatengd gjöld starfsmannanna námu tæpum 460 milljónum króna, að því er fram kemur á vef VB. Eignir Hennes & Mauritz Iceland ehf. voru rúmlega 1,1 milljarður og námu skuldir félgasins um 974 milljónum króna, þar af námu skuldir við „tengda aðila“ 697 milljónum króna. Vöxtur H&M-veldisins á Íslandi hefur verið nokkuð ör frá því að fyrsta verslunin opnaði í Smáralind í ágúst 2017. Tvær H&M verslanir hafa bæst í hópinn, í Kringlunni og á Hafnartorgi, auk fyrrnefndra verslunar sem opnar á Akureyri. Þar að auki hafa þrjár systurverslanir H&M opnaði í Reykjavík á síðustu misserum; fataverslanirnir Monki og Weekday í Smáralind og COS sem opnaði á Hafnartorgi fyrr á þessu ári. H&M Neytendur Tíska og hönnun Tengdar fréttir H&M selt fyrir 2,5 milljarða á Íslandi Sænska verslanakeðjan H&M seldi fatnað fyrir ríflega 2,5 milljarða króna hér á landi frá því að keðjan opnaði fyrstu verslun sína á landinu í lok ágúst í fyrra til loka maímánaðar. 5. júlí 2018 06:00 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Á fyrsta heila rekstrarári H&M á Íslandi skilaði fatarisinn 105 milljón króna hagnaði. Samkvæmt rekstrarreikningi Hennes & Mauritz Iceland ehf. fyrir síðasta ár, sem Viðskiptablaðið vísar til, námu tekjur félagsins 2.381 milljónum króna samanborið við 945 milljónir árið á undan. Rekstargjöld H&M, sem rekur þrjár verslanir á Íslandi, námu rúmlega 2,2 milljörðum. Þar af var kostnaðarverð seldra vara rúmlega 730 milljónir og „annar rekstrarkostnaður“ rétt rúmur milljarður. Fyrirhugað er að fjórða verslun sænsku keðjunnar opni á Glerártorgi á Akureyri haustið 2020. Með því má ætla að starfsmönnum H&M á Íslandi fjölgi en í fyrra voru ársverk fyrirtæksins 74 talsins. Laun og launatengd gjöld starfsmannanna námu tæpum 460 milljónum króna, að því er fram kemur á vef VB. Eignir Hennes & Mauritz Iceland ehf. voru rúmlega 1,1 milljarður og námu skuldir félgasins um 974 milljónum króna, þar af námu skuldir við „tengda aðila“ 697 milljónum króna. Vöxtur H&M-veldisins á Íslandi hefur verið nokkuð ör frá því að fyrsta verslunin opnaði í Smáralind í ágúst 2017. Tvær H&M verslanir hafa bæst í hópinn, í Kringlunni og á Hafnartorgi, auk fyrrnefndra verslunar sem opnar á Akureyri. Þar að auki hafa þrjár systurverslanir H&M opnaði í Reykjavík á síðustu misserum; fataverslanirnir Monki og Weekday í Smáralind og COS sem opnaði á Hafnartorgi fyrr á þessu ári.
H&M Neytendur Tíska og hönnun Tengdar fréttir H&M selt fyrir 2,5 milljarða á Íslandi Sænska verslanakeðjan H&M seldi fatnað fyrir ríflega 2,5 milljarða króna hér á landi frá því að keðjan opnaði fyrstu verslun sína á landinu í lok ágúst í fyrra til loka maímánaðar. 5. júlí 2018 06:00 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
H&M selt fyrir 2,5 milljarða á Íslandi Sænska verslanakeðjan H&M seldi fatnað fyrir ríflega 2,5 milljarða króna hér á landi frá því að keðjan opnaði fyrstu verslun sína á landinu í lok ágúst í fyrra til loka maímánaðar. 5. júlí 2018 06:00