Skortur á heildarsýn í heilbrigðiskerfinu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 31. ágúst 2019 12:15 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Fréttablaðið/Ernir Heilbrigðisráðherra segir að heildaryfisýn skorti í heilbrigðiskerfinu svo að fólk geti fengið skýringar á biðtíma og séð hvar hann er lengstur. Allt að tólf mánaða bið er eftir tíma hjá gigtarlækni en samkvæmt viðmiðum landlæknis er miðað við að ásættanlegur biðtími séu 30 dagar. Allt að tólf mánaða bið er eftir tíma hjá gigtarlækni samkvæmt niðurstöðu heildarúttektar landlæknis á aðgengi að göngudeildarþjónustu vegna gigtarsjúkdóma fyrir fyrri hluta árs 2019. Er þetta mun lengri tími en viðmið landlæknis segja til um en samkvæmt þeim er miðað við að ásættanleg bið eftir tíma hjá sérfræðingi séu 30 dagar. Í úttektinni komu fram áhyggjur af stöðu barna með vefjagigt eða á vefjagigtarrófi sem skoða þarf sérstaklega. Heilbrigðisráðherra segir málið í skoðun. „Ég hef bara nýlega fengið þessar tölur til mín hér og það eru ákveðnar tillögur sem hafa komið frá embætti Landlæknis sem verið er að skoða hér í ráðuneytinu. Við eigum eftir að fara í saumana á þeim tillögum og skoða hvaða leiðir eru færar í þessum efnum,“ sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. Getur þú greint frá því hvaða tillögur eru þar á meðal? „Ekki á þessu stigi,“ sagði Svandís. Hún segir skorta heildaryfisýn í heilbrigðiskerfinu svo hægt sé að sjá hvar biðin er mest svo að almenningur geti fengið skýringar á biðtíma. „Heilbrigðisþjónustan þarf að gera miklu betur í því að hafa heildaryfirsýn upp á hvern einasta dag. Við þyrftum auðvitað að hafa mælaborð heilbrigðisþjónustuna sem væri ekki bara fyrir heilbrigðisráðherra á hverjum tíma eða Landlækni heldur fyrir alla íbúa landsins að sjá hvar er bið og sjá skýringar og svo framvegis og þarna þurfum við að gera miklu betur það er enn þannig að flestar fréttir um heilbrigðismál fjalla um málefni einstaklinga sem verða fyrir vonbrigðum með kerfið á meðan við þurfum fyrst og fremst að ná utan um kerfið í heild frekar enn að bregðast við einstökum málum,“ sagði Svandís. Sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Langur biðtími er veruleiki sem gigtveikir þurfa að búa við Svona við fyrstu sýn eftir að hafa skannað skýrsluna þá kemur fátt mér á óvart. Það sem kemur kannski mest á óvart er að þessi bið er ívið lengri en ég átti von á,“ segir framkvæmdarstjóri Gigtarfélags Íslands. 22. ágúst 2019 20:45 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira
Heilbrigðisráðherra segir að heildaryfisýn skorti í heilbrigðiskerfinu svo að fólk geti fengið skýringar á biðtíma og séð hvar hann er lengstur. Allt að tólf mánaða bið er eftir tíma hjá gigtarlækni en samkvæmt viðmiðum landlæknis er miðað við að ásættanlegur biðtími séu 30 dagar. Allt að tólf mánaða bið er eftir tíma hjá gigtarlækni samkvæmt niðurstöðu heildarúttektar landlæknis á aðgengi að göngudeildarþjónustu vegna gigtarsjúkdóma fyrir fyrri hluta árs 2019. Er þetta mun lengri tími en viðmið landlæknis segja til um en samkvæmt þeim er miðað við að ásættanleg bið eftir tíma hjá sérfræðingi séu 30 dagar. Í úttektinni komu fram áhyggjur af stöðu barna með vefjagigt eða á vefjagigtarrófi sem skoða þarf sérstaklega. Heilbrigðisráðherra segir málið í skoðun. „Ég hef bara nýlega fengið þessar tölur til mín hér og það eru ákveðnar tillögur sem hafa komið frá embætti Landlæknis sem verið er að skoða hér í ráðuneytinu. Við eigum eftir að fara í saumana á þeim tillögum og skoða hvaða leiðir eru færar í þessum efnum,“ sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. Getur þú greint frá því hvaða tillögur eru þar á meðal? „Ekki á þessu stigi,“ sagði Svandís. Hún segir skorta heildaryfisýn í heilbrigðiskerfinu svo hægt sé að sjá hvar biðin er mest svo að almenningur geti fengið skýringar á biðtíma. „Heilbrigðisþjónustan þarf að gera miklu betur í því að hafa heildaryfirsýn upp á hvern einasta dag. Við þyrftum auðvitað að hafa mælaborð heilbrigðisþjónustuna sem væri ekki bara fyrir heilbrigðisráðherra á hverjum tíma eða Landlækni heldur fyrir alla íbúa landsins að sjá hvar er bið og sjá skýringar og svo framvegis og þarna þurfum við að gera miklu betur það er enn þannig að flestar fréttir um heilbrigðismál fjalla um málefni einstaklinga sem verða fyrir vonbrigðum með kerfið á meðan við þurfum fyrst og fremst að ná utan um kerfið í heild frekar enn að bregðast við einstökum málum,“ sagði Svandís. Sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Langur biðtími er veruleiki sem gigtveikir þurfa að búa við Svona við fyrstu sýn eftir að hafa skannað skýrsluna þá kemur fátt mér á óvart. Það sem kemur kannski mest á óvart er að þessi bið er ívið lengri en ég átti von á,“ segir framkvæmdarstjóri Gigtarfélags Íslands. 22. ágúst 2019 20:45 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira
Langur biðtími er veruleiki sem gigtveikir þurfa að búa við Svona við fyrstu sýn eftir að hafa skannað skýrsluna þá kemur fátt mér á óvart. Það sem kemur kannski mest á óvart er að þessi bið er ívið lengri en ég átti von á,“ segir framkvæmdarstjóri Gigtarfélags Íslands. 22. ágúst 2019 20:45