Verður Carli Lloyd fyrsta konan í NFL-deildinni? | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. ágúst 2019 06:00 Carli Lloyd fagnar heimsmeistaratitli í knattspyrnu í sumar. vísir/getty Bandaríska landsliðskonan í knattspyrnu, Carli Lloyd, mætti á æfingu hjá NFL-liðinu Philadelphia Eagles í fyrradag og sýndi þar að hún gæti vel orðið sparkari í NFL-deildinni. Fyrst reyndi hún sig við 40 jarda spark og það var eins og að drekka vatn fyrir hana. Þá var ákveðið að reyna við 55 jarda spark sem er verulega mikil áskorun. Líka fyrir sparkara deildarinnar. Lloyd var ekkert í neinum vandræðum með þetta, dreif 55 jarda og það þess utan alveg þráðbeint. Mögnuð. Lengsta spark í sögu NFL-deildarinnar er 64 jardar. Aðeins 20 sinnum hefur verið sparkað yfir 60 jarda sem segir mikið um hversu gott spark þetta var hjá Lloyd. Kona hefur ekki enn náð að spila í deildinni en sumir sparkspekingar vestra segja að sum félög í deildinni ættu alvarlega að íhuga að gefa sparkara eins og Lloyd tækifæri.Thank you to the @Eagles for having me out! Thanks to @JustinTuck@jake_elliott22@MayorRandyBrown for the good time and tips! #55ydpic.twitter.com/owZ16f46Th — Carli Lloyd (@CarliLloyd) August 20, 2019Have the @Eagles signed a new kicker? Not exactly, but world champion soccer player @CarliLloyd stopped by the Birds' practice and showed off her leg with some impressive field goals. More coverage from camp --> https://t.co/W0jcOtic9Gpic.twitter.com/sEgOMupWRb — NBC10 Philadelphia (@NBCPhiladelphia) August 20, 2019 NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar Körfubolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Fleiri fréttir Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sjá meira
Bandaríska landsliðskonan í knattspyrnu, Carli Lloyd, mætti á æfingu hjá NFL-liðinu Philadelphia Eagles í fyrradag og sýndi þar að hún gæti vel orðið sparkari í NFL-deildinni. Fyrst reyndi hún sig við 40 jarda spark og það var eins og að drekka vatn fyrir hana. Þá var ákveðið að reyna við 55 jarda spark sem er verulega mikil áskorun. Líka fyrir sparkara deildarinnar. Lloyd var ekkert í neinum vandræðum með þetta, dreif 55 jarda og það þess utan alveg þráðbeint. Mögnuð. Lengsta spark í sögu NFL-deildarinnar er 64 jardar. Aðeins 20 sinnum hefur verið sparkað yfir 60 jarda sem segir mikið um hversu gott spark þetta var hjá Lloyd. Kona hefur ekki enn náð að spila í deildinni en sumir sparkspekingar vestra segja að sum félög í deildinni ættu alvarlega að íhuga að gefa sparkara eins og Lloyd tækifæri.Thank you to the @Eagles for having me out! Thanks to @JustinTuck@jake_elliott22@MayorRandyBrown for the good time and tips! #55ydpic.twitter.com/owZ16f46Th — Carli Lloyd (@CarliLloyd) August 20, 2019Have the @Eagles signed a new kicker? Not exactly, but world champion soccer player @CarliLloyd stopped by the Birds' practice and showed off her leg with some impressive field goals. More coverage from camp --> https://t.co/W0jcOtic9Gpic.twitter.com/sEgOMupWRb — NBC10 Philadelphia (@NBCPhiladelphia) August 20, 2019
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar Körfubolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Fleiri fréttir Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sjá meira