Vara bandaríska íþróttafólkið við því að mótmæla á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2019 15:00 Sleggjukastarinn Gwen Berry mótmælti á Pan-American leikunum í Lima í Perú. Getty/Toru Hanai Bandaríska íþróttaforystan mun ekki sýna neina þolinmæði eða miskunn taki íþróttafólk þeirra upp á því að vera með pólitísk mótmæli á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári. Bandaríska íþróttafólkið hefur verið varað við að það muni hafa afleiðingar fyrir þau reyni þau eitthvað slíkt næsta sumar. Þessi yfirlýsing kemur fram eftir að tveir íþróttamenn mótmæltu á verðlaunapalli á Pan-American leikunum í Lima í Perú.American athletes have been warned by Team USA chiefs they will face "consequences" if they stage political protests at next year's Olympic Games. More https://t.co/VS9YXnEGhmpic.twitter.com/tv7UqnWJAh — BBC Sport (@BBCSport) August 22, 2019Skylmingarmaðurinn Race Imboden og sleggjukastarinn Gwen Berry eru bæði á tólf mánaða skilorði eftir mótmæli sín. AP news komst yfir bréf sem íþróttafólkið fékk sent þar sem Sarah Hirshland, framkvæmdastjóri bandarísku Ólympíunefndarinnar, sagði meðal annars að hún beri virðingu fyrir sjónarmiðum íþróttafólks en að þetta hafi hvorki verið staður né stund til að láta þau í ljós. Race Imboden fór niður á hné þegar þjóðsöngurinn var spilaður í verðlaunaafhendingu sinni en Gwen Berry setti hnefann upp í loft. Bæði sögðust þau vera að mótmæla óréttlæti og mismunun í bandarísku þjóðfélagi. Næsta sumar verður mjög stutt í forsetakosningar og því mikið í gangi í bandarískri pólitík. Það er því ekkert skrýtið að yfirmenn bandaríska Ólympíuliðsins hafi áhyggjur af hugsanlegum mótmælum síns íþróttafólks. Allir íþróttamenn verða að skrifa undir plagg þar sem þeir samþykkja það að vera ekki með mótmæli á Ólympíuleikum eða Pan-American leikum hvort sem þau eru pólitísk, trúarleg eða tengjast kynþáttum. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Sjá meira
Bandaríska íþróttaforystan mun ekki sýna neina þolinmæði eða miskunn taki íþróttafólk þeirra upp á því að vera með pólitísk mótmæli á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári. Bandaríska íþróttafólkið hefur verið varað við að það muni hafa afleiðingar fyrir þau reyni þau eitthvað slíkt næsta sumar. Þessi yfirlýsing kemur fram eftir að tveir íþróttamenn mótmæltu á verðlaunapalli á Pan-American leikunum í Lima í Perú.American athletes have been warned by Team USA chiefs they will face "consequences" if they stage political protests at next year's Olympic Games. More https://t.co/VS9YXnEGhmpic.twitter.com/tv7UqnWJAh — BBC Sport (@BBCSport) August 22, 2019Skylmingarmaðurinn Race Imboden og sleggjukastarinn Gwen Berry eru bæði á tólf mánaða skilorði eftir mótmæli sín. AP news komst yfir bréf sem íþróttafólkið fékk sent þar sem Sarah Hirshland, framkvæmdastjóri bandarísku Ólympíunefndarinnar, sagði meðal annars að hún beri virðingu fyrir sjónarmiðum íþróttafólks en að þetta hafi hvorki verið staður né stund til að láta þau í ljós. Race Imboden fór niður á hné þegar þjóðsöngurinn var spilaður í verðlaunaafhendingu sinni en Gwen Berry setti hnefann upp í loft. Bæði sögðust þau vera að mótmæla óréttlæti og mismunun í bandarísku þjóðfélagi. Næsta sumar verður mjög stutt í forsetakosningar og því mikið í gangi í bandarískri pólitík. Það er því ekkert skrýtið að yfirmenn bandaríska Ólympíuliðsins hafi áhyggjur af hugsanlegum mótmælum síns íþróttafólks. Allir íþróttamenn verða að skrifa undir plagg þar sem þeir samþykkja það að vera ekki með mótmæli á Ólympíuleikum eða Pan-American leikum hvort sem þau eru pólitísk, trúarleg eða tengjast kynþáttum.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Sjá meira