Quentin Tarantino og Daniella Pick eiga von á barni Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 22. ágúst 2019 14:28 Hjónin giftu sig fyrir um ári síðan og eiga nú von á barni. Daniella Pick lék í nýjustu kvikmynd leikstjórans Once Upon a Time in Hollywood. Getty/Ernesto Ruscio Kvikmyndagerðamaðurinn Quentin Tarantino og söngkonan Daniella Pick gengu í hjónaband árið 2018 eftir að hafa verið saman í tæpt ár. Þau eiga nú von á sínu fyrsta barni. „Daniella og Quentin Tarantino eru í sjöunda himni að fá að tilkynna að þau eiga von á barni,“ sagði talsmaður hjónanna í samtali við tímaritið People. Tarantino er þekktur fyrir kvikmyndir á borð við Inglorious Basterds, Django: Unchained, Pulp Fiction, Kill Bill og nú síðast Once Upon a Time in Hollywood. Kvikmyndagerðamaðurinn fór í viðtal í tengslum við frumsýninguna í Jimmy Kimmel Live! í síðasta mánuði þar sem hann sagðist hafa staðið sig að því ,síðastliðin ár, að hugsa til þess að hann hefði hann gert fjölmargar kvikmyndir en hann væri engu að síður einn og barnlaus. „Ég er núna nýkvæntur og mig langar að eignast börn,“ sagði Tarantino sem er 56 ára. „Ég er dálítinn skotinn í hugmyndinni að gera tíu kvikmyndir og svo búmm! þá er það komið, búið og gert,“ sagði Tarantino. Nýjasta kvikmyndin úr smiðju Tarantinos skartar þeim Leonardo DiCaprio, Brad Pitt og Margot Robbie í aðalhlutverkum. Kvikmyndin er nýjunda í röðinni en Tarantino íhugar nú að gera eina kvikmynd til viðbótar og segja þetta síðan gott. Daniella er fyrirsæta og leik- og söngkona frá Ísrael en hún leikur einnig í Once Upon a Time in Hollywood.Tarantino gagnrýndur í MeToo byltingunni Eftir að fréttir tóku að spyrjast út af kynferðislegu ofbeldi framleiðandans Harvey Weinstein, vinar Tarantinos, gagnvart konum í skemmtanaiðnaðinum var Tarantino sjálfur gagnrýndur fyrir að hafa vitað af ofbeldinu og ekki aðhafst neitt í málinu. Tarantino sagði í yfirlýsingu að hann hefði vitað nóg um framferði Weinsteins til að hafa átt að gera mun meira en hann gerði til að koma konum til hjálpar. Þá steig leikkonan Rose McGowan fram og sakaði leikstjórann um að hafa talað um sig, í vitna viðurvist, með kynferðislegum hætti og sagði hann hafa blæti fyrir fótleggjum. Leikonan Uma Thurman steig þá einnig fram. Hún hefði í mörg ár verið reið og sár vegna dómgreindarleysis Tarantinos sem hefði orðið til þess að hún lenti í bílsslysi við tökur á kvikmyndinni Kill Bill undir hans stjórn. Thurman birti myndband af slysinu og sagði framleiðendur hafa reynt að koma í veg fyrir að atvikið myndi fréttast af ótta við að Thurman myndi höfða mál. „Ég sagði henni að vegurinn væri beinn. Ég sagði henni að þetta væri öruggt og þetta var það ekki. Ég hafði rangt fyrir mér. Ég neyddi hana ekki í bílinn en hún gerði þetta því hún treysti mér og hún trúði mér,“ sagði Tarantino í viðtali við Deadline. Það væri ekkert sem hann sæi jafn mikið eftir og að hafa valdið þessu bílslysi. Bíó og sjónvarp Hollywood MeToo Tímamót Tengdar fréttir Dóttir Bruce Lee segir Tarantino hæðast að föður sínum í Once Upon a Time in Hollywood Myndin er í sýningum í Bandaríkjunum en verður ekki sýnd á Íslandi fyrr en 14. ágúst. 30. júlí 2019 16:27 María Birta skælbrosandi í Playboy-búningnum Íslenska leikkonan María Birta Bjarnadóttir fer með hlutverk Playboy-kanínu í nýjustu stórmynd leikstjórans Quentin Tarantino. 30. júlí 2019 10:54 Tarantino þurfti að svara erfiðum spurningum um Roman Polanski og Sharon Tate í Cannes Nýjasta Quentin Tarantino-myndin, Once Upton a Time in Hollywood, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær og hlaut standa lófatak sem stóð yfir í sex mínútur að sýningu lokinni. 22. maí 2019 15:56 Tarantino vísar í eina helstu ráðgátu Hollywood sem enn er deilt um Once Upon a Time in Hollwyood var tekin til almennra sýninga á Íslandi í gær. 15. ágúst 2019 14:14 Uma Thurman birtir myndband af Kill Bill bílslysinu Segir Quentin Tarantino iðrast mjög. 5. febrúar 2018 22:27 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Sjá meira
Kvikmyndagerðamaðurinn Quentin Tarantino og söngkonan Daniella Pick gengu í hjónaband árið 2018 eftir að hafa verið saman í tæpt ár. Þau eiga nú von á sínu fyrsta barni. „Daniella og Quentin Tarantino eru í sjöunda himni að fá að tilkynna að þau eiga von á barni,“ sagði talsmaður hjónanna í samtali við tímaritið People. Tarantino er þekktur fyrir kvikmyndir á borð við Inglorious Basterds, Django: Unchained, Pulp Fiction, Kill Bill og nú síðast Once Upon a Time in Hollywood. Kvikmyndagerðamaðurinn fór í viðtal í tengslum við frumsýninguna í Jimmy Kimmel Live! í síðasta mánuði þar sem hann sagðist hafa staðið sig að því ,síðastliðin ár, að hugsa til þess að hann hefði hann gert fjölmargar kvikmyndir en hann væri engu að síður einn og barnlaus. „Ég er núna nýkvæntur og mig langar að eignast börn,“ sagði Tarantino sem er 56 ára. „Ég er dálítinn skotinn í hugmyndinni að gera tíu kvikmyndir og svo búmm! þá er það komið, búið og gert,“ sagði Tarantino. Nýjasta kvikmyndin úr smiðju Tarantinos skartar þeim Leonardo DiCaprio, Brad Pitt og Margot Robbie í aðalhlutverkum. Kvikmyndin er nýjunda í röðinni en Tarantino íhugar nú að gera eina kvikmynd til viðbótar og segja þetta síðan gott. Daniella er fyrirsæta og leik- og söngkona frá Ísrael en hún leikur einnig í Once Upon a Time in Hollywood.Tarantino gagnrýndur í MeToo byltingunni Eftir að fréttir tóku að spyrjast út af kynferðislegu ofbeldi framleiðandans Harvey Weinstein, vinar Tarantinos, gagnvart konum í skemmtanaiðnaðinum var Tarantino sjálfur gagnrýndur fyrir að hafa vitað af ofbeldinu og ekki aðhafst neitt í málinu. Tarantino sagði í yfirlýsingu að hann hefði vitað nóg um framferði Weinsteins til að hafa átt að gera mun meira en hann gerði til að koma konum til hjálpar. Þá steig leikkonan Rose McGowan fram og sakaði leikstjórann um að hafa talað um sig, í vitna viðurvist, með kynferðislegum hætti og sagði hann hafa blæti fyrir fótleggjum. Leikonan Uma Thurman steig þá einnig fram. Hún hefði í mörg ár verið reið og sár vegna dómgreindarleysis Tarantinos sem hefði orðið til þess að hún lenti í bílsslysi við tökur á kvikmyndinni Kill Bill undir hans stjórn. Thurman birti myndband af slysinu og sagði framleiðendur hafa reynt að koma í veg fyrir að atvikið myndi fréttast af ótta við að Thurman myndi höfða mál. „Ég sagði henni að vegurinn væri beinn. Ég sagði henni að þetta væri öruggt og þetta var það ekki. Ég hafði rangt fyrir mér. Ég neyddi hana ekki í bílinn en hún gerði þetta því hún treysti mér og hún trúði mér,“ sagði Tarantino í viðtali við Deadline. Það væri ekkert sem hann sæi jafn mikið eftir og að hafa valdið þessu bílslysi.
Bíó og sjónvarp Hollywood MeToo Tímamót Tengdar fréttir Dóttir Bruce Lee segir Tarantino hæðast að föður sínum í Once Upon a Time in Hollywood Myndin er í sýningum í Bandaríkjunum en verður ekki sýnd á Íslandi fyrr en 14. ágúst. 30. júlí 2019 16:27 María Birta skælbrosandi í Playboy-búningnum Íslenska leikkonan María Birta Bjarnadóttir fer með hlutverk Playboy-kanínu í nýjustu stórmynd leikstjórans Quentin Tarantino. 30. júlí 2019 10:54 Tarantino þurfti að svara erfiðum spurningum um Roman Polanski og Sharon Tate í Cannes Nýjasta Quentin Tarantino-myndin, Once Upton a Time in Hollywood, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær og hlaut standa lófatak sem stóð yfir í sex mínútur að sýningu lokinni. 22. maí 2019 15:56 Tarantino vísar í eina helstu ráðgátu Hollywood sem enn er deilt um Once Upon a Time in Hollwyood var tekin til almennra sýninga á Íslandi í gær. 15. ágúst 2019 14:14 Uma Thurman birtir myndband af Kill Bill bílslysinu Segir Quentin Tarantino iðrast mjög. 5. febrúar 2018 22:27 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Sjá meira
Dóttir Bruce Lee segir Tarantino hæðast að föður sínum í Once Upon a Time in Hollywood Myndin er í sýningum í Bandaríkjunum en verður ekki sýnd á Íslandi fyrr en 14. ágúst. 30. júlí 2019 16:27
María Birta skælbrosandi í Playboy-búningnum Íslenska leikkonan María Birta Bjarnadóttir fer með hlutverk Playboy-kanínu í nýjustu stórmynd leikstjórans Quentin Tarantino. 30. júlí 2019 10:54
Tarantino þurfti að svara erfiðum spurningum um Roman Polanski og Sharon Tate í Cannes Nýjasta Quentin Tarantino-myndin, Once Upton a Time in Hollywood, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær og hlaut standa lófatak sem stóð yfir í sex mínútur að sýningu lokinni. 22. maí 2019 15:56
Tarantino vísar í eina helstu ráðgátu Hollywood sem enn er deilt um Once Upon a Time in Hollwyood var tekin til almennra sýninga á Íslandi í gær. 15. ágúst 2019 14:14
Uma Thurman birtir myndband af Kill Bill bílslysinu Segir Quentin Tarantino iðrast mjög. 5. febrúar 2018 22:27