Öldungadeildarþingmaður Ohio gefur lítið fyrir bænir stjórnvalda Andri Eysteinsson skrifar 4. ágúst 2019 14:33 Níu létiust í árásinni í nótt. AP/John Minchillo „Bænir duga skammt,“ segir Sherrod Brown öldungadeildarþingmaður Ohio, eftir að níu létust í skotárás í borginni Dayton í ríkinu í nótt. Viðbrögð stjórnvalda og ráðamanna í landinu hafa verið á sömu leið og þekkst hefur í fyrri skotárásum sem hafa verið framdar í landinu. Ráðamenn segjast hugsa til fórnarlamba og aðstandanda og biðja fyrir þeim. CNN greinir frá. Öldungadeildarþingmaðurinn Brown segir í yfirlýsingu að hann finni fyrir reiði vegna þess að stjórnvöld í Ohio og í Bandaríkjunum öllum, neiti að koma á betri skotvopnalöggjöf sem tryggi öryggi borgaranna. Vitni á vettvangi árásarinnar segir að mikil ringulreið hafi ríkt á svæðinu í þann stutta tíma sem árásin tók. Vitnið, Anthony Reynolds, segir að hann og félagar hans hafi verið að yfirgefa knæpu á svæðinu þegar hann sá byssumanninn klæddan í alsvartan klæðnað og með stórt skotvopn í hönd, skjóta á mannfjöldann. Níu manns létust og fjöldi annarra slösuðust af völdum mannsins áður en hann var skotinn til bana af lögreglu.Nokkrum klukkutímum áður höfðu 20 látist í skotárás í borginni El Paso í Texas, þar hafði ungur maður sem hafði lýst yfir óbeit á spænskættuðum skotið á fólk inn í verslun Walmart í El Paso. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Níu látnir eftir aðra skotárásina á 13 tímum Níu eru látnir og 16 særðust í skotárás í borginni Dayton í Ohio-ríki í nótt. Lögreglan í Dayton segir að auk hinna níu fórnarlamba sé árásarmaðurinn látinn. 4. ágúst 2019 09:41 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Fleiri fréttir Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Sjá meira
„Bænir duga skammt,“ segir Sherrod Brown öldungadeildarþingmaður Ohio, eftir að níu létust í skotárás í borginni Dayton í ríkinu í nótt. Viðbrögð stjórnvalda og ráðamanna í landinu hafa verið á sömu leið og þekkst hefur í fyrri skotárásum sem hafa verið framdar í landinu. Ráðamenn segjast hugsa til fórnarlamba og aðstandanda og biðja fyrir þeim. CNN greinir frá. Öldungadeildarþingmaðurinn Brown segir í yfirlýsingu að hann finni fyrir reiði vegna þess að stjórnvöld í Ohio og í Bandaríkjunum öllum, neiti að koma á betri skotvopnalöggjöf sem tryggi öryggi borgaranna. Vitni á vettvangi árásarinnar segir að mikil ringulreið hafi ríkt á svæðinu í þann stutta tíma sem árásin tók. Vitnið, Anthony Reynolds, segir að hann og félagar hans hafi verið að yfirgefa knæpu á svæðinu þegar hann sá byssumanninn klæddan í alsvartan klæðnað og með stórt skotvopn í hönd, skjóta á mannfjöldann. Níu manns létust og fjöldi annarra slösuðust af völdum mannsins áður en hann var skotinn til bana af lögreglu.Nokkrum klukkutímum áður höfðu 20 látist í skotárás í borginni El Paso í Texas, þar hafði ungur maður sem hafði lýst yfir óbeit á spænskættuðum skotið á fólk inn í verslun Walmart í El Paso.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Níu látnir eftir aðra skotárásina á 13 tímum Níu eru látnir og 16 særðust í skotárás í borginni Dayton í Ohio-ríki í nótt. Lögreglan í Dayton segir að auk hinna níu fórnarlamba sé árásarmaðurinn látinn. 4. ágúst 2019 09:41 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Fleiri fréttir Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Sjá meira
Níu látnir eftir aðra skotárásina á 13 tímum Níu eru látnir og 16 særðust í skotárás í borginni Dayton í Ohio-ríki í nótt. Lögreglan í Dayton segir að auk hinna níu fórnarlamba sé árásarmaðurinn látinn. 4. ágúst 2019 09:41