Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur á Suðurlandsvegi Sylvía Hall skrifar 5. ágúst 2019 12:58 Bílarnir eru illa farnir eftir áreksturinn. Vísir/Jói K. Umferð var lokað um Suðurlandsveg eftir að árekstur varð við Rauðhóla fyrr í dag. Viðbragðsaðilar eru komnir á vettvang, þar á meðal sjúkrabílar og tækjabíll slökkviliðsins. Þrír hafa verið fluttir á slysadeild. Lögregla hefur lokað veginum og umferð verið beint um Hólmsheiði. Gert er ráð fyrir því að vegurinn verði lokaður eitthvað áfram vegna rannsóknarvinnu á vettvangi.Suðurlandsvegur við Rauðhóla lokaður vegna umferðarslyss #færðin — Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) August 5, 2019 Fólki er bent á að nýta sér hjáleiðir um Suðurstrandarveg, Bláfjallaveg eða Hafravatnsveg. Þeir sem fara um Hafravatnsveg skulu passa að fylgt sé vegi en ekki slóða en mikið umferðaröngþveiti er á slóða út frá Hafravatnsvegi. Mikill fjöldi bíla situr fastur eftir að ökumenn fóru um veg sunnan við fangelsið á Hólmsheiði sem reyndist vera lokaður.Uppfært klukkan 14:32: Búið er að opna fyrir alla umferð á Suðurlandsvegi. Lögregla biður ökumenn um að sýna þolinmæði - búast má við töfum og hægri umferð þegar komið er til borgarinnar.Fréttin hefur verið uppfærð.Mikið öngþveiti hefur skapast eftir að bílar fóru leið sem var lokuð.Vísir/kjartanMikil umferð er í átt að höfuðborginni.Ólöf Sunna Jónsdóttir Reykjavík Samgönguslys Slökkvilið Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira
Umferð var lokað um Suðurlandsveg eftir að árekstur varð við Rauðhóla fyrr í dag. Viðbragðsaðilar eru komnir á vettvang, þar á meðal sjúkrabílar og tækjabíll slökkviliðsins. Þrír hafa verið fluttir á slysadeild. Lögregla hefur lokað veginum og umferð verið beint um Hólmsheiði. Gert er ráð fyrir því að vegurinn verði lokaður eitthvað áfram vegna rannsóknarvinnu á vettvangi.Suðurlandsvegur við Rauðhóla lokaður vegna umferðarslyss #færðin — Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) August 5, 2019 Fólki er bent á að nýta sér hjáleiðir um Suðurstrandarveg, Bláfjallaveg eða Hafravatnsveg. Þeir sem fara um Hafravatnsveg skulu passa að fylgt sé vegi en ekki slóða en mikið umferðaröngþveiti er á slóða út frá Hafravatnsvegi. Mikill fjöldi bíla situr fastur eftir að ökumenn fóru um veg sunnan við fangelsið á Hólmsheiði sem reyndist vera lokaður.Uppfært klukkan 14:32: Búið er að opna fyrir alla umferð á Suðurlandsvegi. Lögregla biður ökumenn um að sýna þolinmæði - búast má við töfum og hægri umferð þegar komið er til borgarinnar.Fréttin hefur verið uppfærð.Mikið öngþveiti hefur skapast eftir að bílar fóru leið sem var lokuð.Vísir/kjartanMikil umferð er í átt að höfuðborginni.Ólöf Sunna Jónsdóttir
Reykjavík Samgönguslys Slökkvilið Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira