Bandaríkin tilbúin að semja við Bretland eftir Brexit Kjartan Kjartansson skrifar 7. ágúst 2019 21:21 Vel fór á með þeim Raab (t.v.) og Pompeo (t.h.) á blaðamannafundi í bandaríska utanríkisráðuneytinu í dag. AP/Susan Walsh Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir bandarísk stjórnvöld tilbúin að skrifa undir viðskiptasamning við Bretland eftir útgönguna úr Evrópusambandinu sem er fyrirhuguð í haust. Dominic Raab, nýr utanríkisráðherra Bretlands, hitti Donald Trump forseta í fyrstu opinberu heimsókn sinni til Washington-borgar í gær. Eins og sakir standa eiga Bretar að ganga úr Evrópusambandinu 31. október. Raab sagðist vonast eftir fríverslunarsamningi við Bandaríkin eins fljótt og hægt er eftir útgönguna. Trump hefði gert honum ljóst að vilji hans stæði til þess að gera metnaðarfullan samninga, að því er segir í frétt The Guardian. Eftir fund þeirra Raab sagði Pompeo að Bandaríkjastjórn styddi fullvalda ákvörðun Bretlands um að yfirgefa Evrópusambandið. „Þá verðum við tilbúin við þröskuldinn með penna í hönd, tilbúin að skrifa undir nýjan fríverslunarsamning eins fljótt og hægt er,“ sagði Pompeo sem treystir því að útgangan hafi ekki áhrif á friðarsamkomulagið á Norður-Írlandi. Eitt helsta ágreiningsefnið um útgöngu Breta úr sambandinu hefur snúist um hvað eigi að gera með mörk Írlands, sem verður áfram í sambandinu, og Norður-Írlands, sem tilheyrir Bretlandi. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur sagst vilja losna við svonefnda baktryggingu úr útgöngusamningnum við ESB. Henni er ætlað að koma í veg fyrir að koma þurfi upp hefðbundnu landamæra- og tollaeftirliti á Írlandi eftir útgönguna. Bandaríkin Bretland Brexit Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Fleiri fréttir Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís Sjá meira
Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir bandarísk stjórnvöld tilbúin að skrifa undir viðskiptasamning við Bretland eftir útgönguna úr Evrópusambandinu sem er fyrirhuguð í haust. Dominic Raab, nýr utanríkisráðherra Bretlands, hitti Donald Trump forseta í fyrstu opinberu heimsókn sinni til Washington-borgar í gær. Eins og sakir standa eiga Bretar að ganga úr Evrópusambandinu 31. október. Raab sagðist vonast eftir fríverslunarsamningi við Bandaríkin eins fljótt og hægt er eftir útgönguna. Trump hefði gert honum ljóst að vilji hans stæði til þess að gera metnaðarfullan samninga, að því er segir í frétt The Guardian. Eftir fund þeirra Raab sagði Pompeo að Bandaríkjastjórn styddi fullvalda ákvörðun Bretlands um að yfirgefa Evrópusambandið. „Þá verðum við tilbúin við þröskuldinn með penna í hönd, tilbúin að skrifa undir nýjan fríverslunarsamning eins fljótt og hægt er,“ sagði Pompeo sem treystir því að útgangan hafi ekki áhrif á friðarsamkomulagið á Norður-Írlandi. Eitt helsta ágreiningsefnið um útgöngu Breta úr sambandinu hefur snúist um hvað eigi að gera með mörk Írlands, sem verður áfram í sambandinu, og Norður-Írlands, sem tilheyrir Bretlandi. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur sagst vilja losna við svonefnda baktryggingu úr útgöngusamningnum við ESB. Henni er ætlað að koma í veg fyrir að koma þurfi upp hefðbundnu landamæra- og tollaeftirliti á Írlandi eftir útgönguna.
Bandaríkin Bretland Brexit Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Fleiri fréttir Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís Sjá meira