Glímdi við lítið sjálfstraust eftir að hafa verið kölluð „kartöfluhaus“ Sylvía Hall skrifar 8. ágúst 2019 23:03 Rumer Willis. Vísir/Getty Rumer Willis, elsta dóttir leikaranna Bruce Willis og Demi Moore, segir það hafa verið erfitt að alast upp í sviðsljósinu og fá að heyra stanslausa gagnrýni á útlit sitt. Fjölmiðlar ytra gerðu iðulega lítið úr Rumer og sögðu hana vera með „kartöfluhaus“ vegna andlitslags hennar. „Þau sögðu að ég væri með risastóran kjálka. Þau sögðu að ég væri með kartöfluhaus,“ sagði leikkonan í viðtali við HuffPost. Hún hafi verið of ung til þess að horfa fram hjá gagnrýninni og á viðkvæmum aldri hvað varðar sjálfstraust. „Ég fór strax að hugsa; ef ég verð grönn eða ef ég klæði mig á réttan hátt eða verð meiri kynvera og klæði mig á þennan hátt, þá kunna þau að meta mig,“ sagði leikkonan. Hún hafi trúað því að ef karlmönnum þótti hún álitleg þá væri hún nógu góð. „Það flæktist svo mikið í því að ég mat virði mitt í því hvað öðru fólki fannst um mig, og ekkert í hvað mér sjálfri fannst um sjálfa mig.“ Hún segist hafa leitað til foreldra sinna og að það hafi hjálpað mikið. Mamma hennar hafi sagt henni að lesa ekki athugasemdir þar sem fólk fyndi alltaf leið til þess að setja út á aðra. Í dag leggur hún mikla áherslu á jákvæðni á samfélagsmiðlum sínum. „Ég held að það mikilvægasta fyrir mig er að gera mitt besta til þess að leiða með góðu fordæmi. Ég glími enn við óöryggi og að finna mína eigin leið.“ Hollywood Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Sjá meira
Rumer Willis, elsta dóttir leikaranna Bruce Willis og Demi Moore, segir það hafa verið erfitt að alast upp í sviðsljósinu og fá að heyra stanslausa gagnrýni á útlit sitt. Fjölmiðlar ytra gerðu iðulega lítið úr Rumer og sögðu hana vera með „kartöfluhaus“ vegna andlitslags hennar. „Þau sögðu að ég væri með risastóran kjálka. Þau sögðu að ég væri með kartöfluhaus,“ sagði leikkonan í viðtali við HuffPost. Hún hafi verið of ung til þess að horfa fram hjá gagnrýninni og á viðkvæmum aldri hvað varðar sjálfstraust. „Ég fór strax að hugsa; ef ég verð grönn eða ef ég klæði mig á réttan hátt eða verð meiri kynvera og klæði mig á þennan hátt, þá kunna þau að meta mig,“ sagði leikkonan. Hún hafi trúað því að ef karlmönnum þótti hún álitleg þá væri hún nógu góð. „Það flæktist svo mikið í því að ég mat virði mitt í því hvað öðru fólki fannst um mig, og ekkert í hvað mér sjálfri fannst um sjálfa mig.“ Hún segist hafa leitað til foreldra sinna og að það hafi hjálpað mikið. Mamma hennar hafi sagt henni að lesa ekki athugasemdir þar sem fólk fyndi alltaf leið til þess að setja út á aðra. Í dag leggur hún mikla áherslu á jákvæðni á samfélagsmiðlum sínum. „Ég held að það mikilvægasta fyrir mig er að gera mitt besta til þess að leiða með góðu fordæmi. Ég glími enn við óöryggi og að finna mína eigin leið.“
Hollywood Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Sjá meira