Fjórir fíkniefnahundar á þjóðhátíð Nadine Guðrún Yaghi skrifar 30. júlí 2019 13:00 Frá þjóðhátíð í Vestmanneyjum. Vísir/Vilhelm Notast verður við fjóra fíkniefnahunda á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár en þeir voru tveir í fyrra. Lögreglufulltrúi og yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum og á Suðurlandi segja að löggæsla verði mikil um helgina. Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum er stærsta útihátíðin sem fer fram hér á landi á ári hverju. Um 10 til 15 þúsund manns hafa mætt á hátíðina síðustu ár og er svipuðum fjölda spáð í ár. Tryggvi Kr. Ólafsson, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum, segir að sjö lögreglumenn muni sinna fíkniefnaeftirlitinu í ár í þremur teymum. „Við verðum með fjóra hunda núna. Við vorum með tvo í fyrra.“ Hann segir að hundarnir nýtist vel til að finna fíkniefni. „Þeir eru náttúrulega öflugri og markvissari leit með það þannig það er hið besta mál og þetta er tæki sem við ætlum að nýta okkar.“ Þá segir Tryggvi að unnið hafi verið mikið forvarnarstarf í vegna kynferðisbrota. Þá muni hátt í 110 gæslumenn ásamt lögreglu gera allt til að koma í veg fyrir kynferðisbrot. Auk þess verði á annan eða þriðja tug myndavéla í dalnum. „Við erum með öfluga gæslu þar og það er sjúkrahús fært þar inn og annað.“ Oddur Ástráðsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi segir að það verði mikið um að vera um allt Suðurlandið um helgina. Víða séu tjaldsvæði þar sem búist er við fjölda fólks. „Við erum með aukna vakt á um allt suðurlandið. Fjölgum mönnum á vakt og við erum með sérstakan hóp sem mun sinna fíkniefnalöggæslu.“ Þá verði fíkniefnahundar á svæðinu, bæði í Landeyjahöfn og á fleirum stöðum. „Við munum fara á tjaldsvæðin hér með mund eftir atvikum. Þá segir Oddur að búist verði við gríðarlegri umferð á Suðurlandi um helgina. Dýr Lögreglumál Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Erlent Fleiri fréttir Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Sjá meira
Notast verður við fjóra fíkniefnahunda á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár en þeir voru tveir í fyrra. Lögreglufulltrúi og yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum og á Suðurlandi segja að löggæsla verði mikil um helgina. Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum er stærsta útihátíðin sem fer fram hér á landi á ári hverju. Um 10 til 15 þúsund manns hafa mætt á hátíðina síðustu ár og er svipuðum fjölda spáð í ár. Tryggvi Kr. Ólafsson, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum, segir að sjö lögreglumenn muni sinna fíkniefnaeftirlitinu í ár í þremur teymum. „Við verðum með fjóra hunda núna. Við vorum með tvo í fyrra.“ Hann segir að hundarnir nýtist vel til að finna fíkniefni. „Þeir eru náttúrulega öflugri og markvissari leit með það þannig það er hið besta mál og þetta er tæki sem við ætlum að nýta okkar.“ Þá segir Tryggvi að unnið hafi verið mikið forvarnarstarf í vegna kynferðisbrota. Þá muni hátt í 110 gæslumenn ásamt lögreglu gera allt til að koma í veg fyrir kynferðisbrot. Auk þess verði á annan eða þriðja tug myndavéla í dalnum. „Við erum með öfluga gæslu þar og það er sjúkrahús fært þar inn og annað.“ Oddur Ástráðsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi segir að það verði mikið um að vera um allt Suðurlandið um helgina. Víða séu tjaldsvæði þar sem búist er við fjölda fólks. „Við erum með aukna vakt á um allt suðurlandið. Fjölgum mönnum á vakt og við erum með sérstakan hóp sem mun sinna fíkniefnalöggæslu.“ Þá verði fíkniefnahundar á svæðinu, bæði í Landeyjahöfn og á fleirum stöðum. „Við munum fara á tjaldsvæðin hér með mund eftir atvikum. Þá segir Oddur að búist verði við gríðarlegri umferð á Suðurlandi um helgina.
Dýr Lögreglumál Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Erlent Fleiri fréttir Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Sjá meira