Hlusta eigi á raddir þeirra sem mótmæla lóðavali smáhýsa Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 20. júlí 2019 23:00 Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, telur að hlusta eigi betur á fólkið í kringum Héðinsgötu 8. Borgarfulltrúar sjálfstæðisflokksins telja að ekki hafi verið nægilega hlustað á raddir þeirra sem telja fyrirhugaða staðsetningu fimm smáhýsa fyrir fólk í neyslu við Héðinsgötu illa ígrundaða. Reykjavík sé rík af landi og ótækt sé að velja staðsetningu nálægt starfsemi þar sem unnið er með fólk í bata. Í fréttum okkar fyrr í mánuðinum sögðu við frá því að fyrrverandi fíklar mótmæla staðsetningu fimm smáhýsa, sem ætluð eru fyrir heimilislausa einstaklinga sem margir hverjir búa við fjölþættan vanda. Bent var á að smáhýsin eigi að rísa mitt á milli áfangaheimilis og AA fundasala. Á fundi borgarráðs á fimmtudag lögðu fulltrúar sjálfstæðisflokksins fram bókun þess efni að úrræði af þessu tagi séu mikilvæg, enda fjöldi heimilislausra tvöfaldast á fáum árum. En andmælin sem komið hafa fram séu sterk frá aðilum sem séu að vinna í bataferli og hlusta þurfi á sjónarmiðþeirra. „Við virkilega vonum það að það verði fundin önnur staðsetning hérna fyrir þessi hýsi. Okkur finnst mjög mikilvægt að hlustað sé á þá sem starfa hér nálægt í Draumasetrinu og Alanó. Hvar sú lausn er höfum við ekki. Við vitum bara að Reykjavík á gríðarlegt landsvæði og því ætti ekki að vera vandræði með að finna staðsetningu sem er heppilegri en þessi,“ segir Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Í Draumasetrinu búa um 40 fyrrverandi fíklar sem eru að stíga sín fyrstu skref í bata.Núer búiðaðsamþykkja deiliskipulag, sérðu aðþessu verði breytt héðanífrá?„Ég vona það, ég vona það heitt og innilega að þessu verði breytt. Hér hafa komið svo réttmætar gagnrýnisraddir. Við verðum að hlusta og gera þetta í eins mikill sátt og við getum. Ég tel að það sé ekki verið að gera það í þessu tilfelli hérna,“ segir hún. Borgarstjórn Félagsmál Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Borgarfulltrúar sjálfstæðisflokksins telja að ekki hafi verið nægilega hlustað á raddir þeirra sem telja fyrirhugaða staðsetningu fimm smáhýsa fyrir fólk í neyslu við Héðinsgötu illa ígrundaða. Reykjavík sé rík af landi og ótækt sé að velja staðsetningu nálægt starfsemi þar sem unnið er með fólk í bata. Í fréttum okkar fyrr í mánuðinum sögðu við frá því að fyrrverandi fíklar mótmæla staðsetningu fimm smáhýsa, sem ætluð eru fyrir heimilislausa einstaklinga sem margir hverjir búa við fjölþættan vanda. Bent var á að smáhýsin eigi að rísa mitt á milli áfangaheimilis og AA fundasala. Á fundi borgarráðs á fimmtudag lögðu fulltrúar sjálfstæðisflokksins fram bókun þess efni að úrræði af þessu tagi séu mikilvæg, enda fjöldi heimilislausra tvöfaldast á fáum árum. En andmælin sem komið hafa fram séu sterk frá aðilum sem séu að vinna í bataferli og hlusta þurfi á sjónarmiðþeirra. „Við virkilega vonum það að það verði fundin önnur staðsetning hérna fyrir þessi hýsi. Okkur finnst mjög mikilvægt að hlustað sé á þá sem starfa hér nálægt í Draumasetrinu og Alanó. Hvar sú lausn er höfum við ekki. Við vitum bara að Reykjavík á gríðarlegt landsvæði og því ætti ekki að vera vandræði með að finna staðsetningu sem er heppilegri en þessi,“ segir Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Í Draumasetrinu búa um 40 fyrrverandi fíklar sem eru að stíga sín fyrstu skref í bata.Núer búiðaðsamþykkja deiliskipulag, sérðu aðþessu verði breytt héðanífrá?„Ég vona það, ég vona það heitt og innilega að þessu verði breytt. Hér hafa komið svo réttmætar gagnrýnisraddir. Við verðum að hlusta og gera þetta í eins mikill sátt og við getum. Ég tel að það sé ekki verið að gera það í þessu tilfelli hérna,“ segir hún.
Borgarstjórn Félagsmál Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira