Hlusta eigi á raddir þeirra sem mótmæla lóðavali smáhýsa Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 20. júlí 2019 23:00 Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, telur að hlusta eigi betur á fólkið í kringum Héðinsgötu 8. Borgarfulltrúar sjálfstæðisflokksins telja að ekki hafi verið nægilega hlustað á raddir þeirra sem telja fyrirhugaða staðsetningu fimm smáhýsa fyrir fólk í neyslu við Héðinsgötu illa ígrundaða. Reykjavík sé rík af landi og ótækt sé að velja staðsetningu nálægt starfsemi þar sem unnið er með fólk í bata. Í fréttum okkar fyrr í mánuðinum sögðu við frá því að fyrrverandi fíklar mótmæla staðsetningu fimm smáhýsa, sem ætluð eru fyrir heimilislausa einstaklinga sem margir hverjir búa við fjölþættan vanda. Bent var á að smáhýsin eigi að rísa mitt á milli áfangaheimilis og AA fundasala. Á fundi borgarráðs á fimmtudag lögðu fulltrúar sjálfstæðisflokksins fram bókun þess efni að úrræði af þessu tagi séu mikilvæg, enda fjöldi heimilislausra tvöfaldast á fáum árum. En andmælin sem komið hafa fram séu sterk frá aðilum sem séu að vinna í bataferli og hlusta þurfi á sjónarmiðþeirra. „Við virkilega vonum það að það verði fundin önnur staðsetning hérna fyrir þessi hýsi. Okkur finnst mjög mikilvægt að hlustað sé á þá sem starfa hér nálægt í Draumasetrinu og Alanó. Hvar sú lausn er höfum við ekki. Við vitum bara að Reykjavík á gríðarlegt landsvæði og því ætti ekki að vera vandræði með að finna staðsetningu sem er heppilegri en þessi,“ segir Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Í Draumasetrinu búa um 40 fyrrverandi fíklar sem eru að stíga sín fyrstu skref í bata.Núer búiðaðsamþykkja deiliskipulag, sérðu aðþessu verði breytt héðanífrá?„Ég vona það, ég vona það heitt og innilega að þessu verði breytt. Hér hafa komið svo réttmætar gagnrýnisraddir. Við verðum að hlusta og gera þetta í eins mikill sátt og við getum. Ég tel að það sé ekki verið að gera það í þessu tilfelli hérna,“ segir hún. Borgarstjórn Félagsmál Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Sjá meira
Borgarfulltrúar sjálfstæðisflokksins telja að ekki hafi verið nægilega hlustað á raddir þeirra sem telja fyrirhugaða staðsetningu fimm smáhýsa fyrir fólk í neyslu við Héðinsgötu illa ígrundaða. Reykjavík sé rík af landi og ótækt sé að velja staðsetningu nálægt starfsemi þar sem unnið er með fólk í bata. Í fréttum okkar fyrr í mánuðinum sögðu við frá því að fyrrverandi fíklar mótmæla staðsetningu fimm smáhýsa, sem ætluð eru fyrir heimilislausa einstaklinga sem margir hverjir búa við fjölþættan vanda. Bent var á að smáhýsin eigi að rísa mitt á milli áfangaheimilis og AA fundasala. Á fundi borgarráðs á fimmtudag lögðu fulltrúar sjálfstæðisflokksins fram bókun þess efni að úrræði af þessu tagi séu mikilvæg, enda fjöldi heimilislausra tvöfaldast á fáum árum. En andmælin sem komið hafa fram séu sterk frá aðilum sem séu að vinna í bataferli og hlusta þurfi á sjónarmiðþeirra. „Við virkilega vonum það að það verði fundin önnur staðsetning hérna fyrir þessi hýsi. Okkur finnst mjög mikilvægt að hlustað sé á þá sem starfa hér nálægt í Draumasetrinu og Alanó. Hvar sú lausn er höfum við ekki. Við vitum bara að Reykjavík á gríðarlegt landsvæði og því ætti ekki að vera vandræði með að finna staðsetningu sem er heppilegri en þessi,“ segir Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Í Draumasetrinu búa um 40 fyrrverandi fíklar sem eru að stíga sín fyrstu skref í bata.Núer búiðaðsamþykkja deiliskipulag, sérðu aðþessu verði breytt héðanífrá?„Ég vona það, ég vona það heitt og innilega að þessu verði breytt. Hér hafa komið svo réttmætar gagnrýnisraddir. Við verðum að hlusta og gera þetta í eins mikill sátt og við getum. Ég tel að það sé ekki verið að gera það í þessu tilfelli hérna,“ segir hún.
Borgarstjórn Félagsmál Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Sjá meira