Shinzo Abe markar spor sín í söguna eftir annan kosningasigur Eiður Þór Árnason skrifar 21. júlí 2019 21:37 Abe var að vonum ánægður með úrslitin. Vísir/AP Stjórnarmeirihluti Shinzo Abe, sitjandi forsætisráðherra Japans hélt meirihluta sínum í nýafstöðnum kosningum þar í landi þegar kosið var um sæti í efri deild þingsins. Japanska ríkissjónvarpið greindi frá því rétt upp úr miðnætti að staðartíma að Frjálslyndi lýðræðisflokkur Abe og samstarfsflokkur hans Komeito hafi saman hlotið 69 sæti í efri deild japanska þingsins. Ef Abe fær einnig stuðning frá íhaldsþingmönnum og öðrum óháðum væri stjórnarmeirihluti hans samtals með 76 sæti í efri deildinni. Markmið flokksins var að ná samtals 85 sæta meirihluta í efri deildinni, þar sem slíkur meirihluti myndi gera Abe betur kleift að ná fram tillögum sínum um stjórnarskrárúrbætur. Allt bendir til þess að það markmið muni ekki nást. Abe fangaði þó niðurstöðunum. Stjórnarmeirihluti forsætisráðherrans hefur nú þegar tvo þriðju meirihluta í neðri deild þingsins. Með sigrinum stefnir Shinzo Abe í að verða sá forsætisráðherra Japans sem hefur setið lengst í sæti forsætisráðherra. Japan Tengdar fréttir Trump gaf risavaxinn verðlaunagrip fyrir sumo glímu Donald Trump Bandaríkjaforseti er nú í fjögurra daga opinberri heimsókn í Japan þar sem hann og Shinzo Abe forsætisráðherra Japans reyna að komast að samkomulagi um viðskipti ríkjanna. 26. maí 2019 20:00 Brennuvargurinn taldi að myndasögu sinni hefði verið stolið Þrjátíu og þrír eru látnir og tíu liggja þungt haldnir á sjúkrahúsi eftir að maður kveikti í myndveri í í Kýótó í gærmorgun. 19. júlí 2019 09:19 Kastast í kekki á milli Japans og Suður-Kóreu Mikið ósætti er á milli Japans og Suður-Kóreu vegna úrskurðar um bætur fyrir nauðungarvinnu síðustu aldar. Utanríkisráðherra Japans skammaði suðurkóreska sendiherrann. Karlmaður stytti sér aldur í mótmælaskyni. 20. júlí 2019 07:30 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira
Stjórnarmeirihluti Shinzo Abe, sitjandi forsætisráðherra Japans hélt meirihluta sínum í nýafstöðnum kosningum þar í landi þegar kosið var um sæti í efri deild þingsins. Japanska ríkissjónvarpið greindi frá því rétt upp úr miðnætti að staðartíma að Frjálslyndi lýðræðisflokkur Abe og samstarfsflokkur hans Komeito hafi saman hlotið 69 sæti í efri deild japanska þingsins. Ef Abe fær einnig stuðning frá íhaldsþingmönnum og öðrum óháðum væri stjórnarmeirihluti hans samtals með 76 sæti í efri deildinni. Markmið flokksins var að ná samtals 85 sæta meirihluta í efri deildinni, þar sem slíkur meirihluti myndi gera Abe betur kleift að ná fram tillögum sínum um stjórnarskrárúrbætur. Allt bendir til þess að það markmið muni ekki nást. Abe fangaði þó niðurstöðunum. Stjórnarmeirihluti forsætisráðherrans hefur nú þegar tvo þriðju meirihluta í neðri deild þingsins. Með sigrinum stefnir Shinzo Abe í að verða sá forsætisráðherra Japans sem hefur setið lengst í sæti forsætisráðherra.
Japan Tengdar fréttir Trump gaf risavaxinn verðlaunagrip fyrir sumo glímu Donald Trump Bandaríkjaforseti er nú í fjögurra daga opinberri heimsókn í Japan þar sem hann og Shinzo Abe forsætisráðherra Japans reyna að komast að samkomulagi um viðskipti ríkjanna. 26. maí 2019 20:00 Brennuvargurinn taldi að myndasögu sinni hefði verið stolið Þrjátíu og þrír eru látnir og tíu liggja þungt haldnir á sjúkrahúsi eftir að maður kveikti í myndveri í í Kýótó í gærmorgun. 19. júlí 2019 09:19 Kastast í kekki á milli Japans og Suður-Kóreu Mikið ósætti er á milli Japans og Suður-Kóreu vegna úrskurðar um bætur fyrir nauðungarvinnu síðustu aldar. Utanríkisráðherra Japans skammaði suðurkóreska sendiherrann. Karlmaður stytti sér aldur í mótmælaskyni. 20. júlí 2019 07:30 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira
Trump gaf risavaxinn verðlaunagrip fyrir sumo glímu Donald Trump Bandaríkjaforseti er nú í fjögurra daga opinberri heimsókn í Japan þar sem hann og Shinzo Abe forsætisráðherra Japans reyna að komast að samkomulagi um viðskipti ríkjanna. 26. maí 2019 20:00
Brennuvargurinn taldi að myndasögu sinni hefði verið stolið Þrjátíu og þrír eru látnir og tíu liggja þungt haldnir á sjúkrahúsi eftir að maður kveikti í myndveri í í Kýótó í gærmorgun. 19. júlí 2019 09:19
Kastast í kekki á milli Japans og Suður-Kóreu Mikið ósætti er á milli Japans og Suður-Kóreu vegna úrskurðar um bætur fyrir nauðungarvinnu síðustu aldar. Utanríkisráðherra Japans skammaði suðurkóreska sendiherrann. Karlmaður stytti sér aldur í mótmælaskyni. 20. júlí 2019 07:30