Lögmaður Ballarin segir að víst sé unnið að samningum við Dulles-flugvöll Kristín Ólafsdóttir og Nadine Guðrún Yaghi skrifa 26. júlí 2019 12:15 Michele Ballarin er væntanleg aftur til landsins um leið og lausir endar kaupsamningsins hafa verið hnýttir, að sögn lögmanns hennar. Vísir/getty Lögmaður athafnakonunnar Michelle Ballarin segir að unnið sé að samningum við Dulles-flugvöll í Washington. Fulltrúar flugvallarinar séu spenntir fyrir því að hýsa heimahöfn WOW-air en ferðamálavefurinn Túristi hefur eftir fjölmiðlafulltrúum Dulles að flugmálayfirvöld á svæðinu þekki ekki til félaga sem tengjast Ballarin. Þá vonast hann til að greiðsluferlinu til þrotabús WOW air verði endanlega lokið í næstu viku. Ballarin opinberaði áætlanir sínar um endurreisn WOW air í gegnum félagið US Aerospace Associates ViðskiptaMogganum í vikunni. Þar segir hún frá því að WOW verði fyrsta evrópska flugfélagið með höfuðstöðvar á Dulles-flugvelli í Washington. Þá segir hún frá fundum sínum með flugmálayfirvöldum í bandarísku höfuðborginni og segir þau ótrúlega spennt fyrir komu WOW air. Þessar lýsingar Ballarin eru ekki í takt við þau svör sem ferðamálavefurinn Túristi.is segist hafa fengið hjá fjölmiðlafulltrúum Dulles. Þar segir að flugmálayfirvöld Washington-svæðisins þekki ekki til US Aerospace Dulles eða félaga sem tengjast frú Ballarin. Þá segi jafnframt í svarinu að forsvarsfólk flugfélaga hafi reglulega samband við yfirvöld og lýsi yfir áhuga á að hefja flug til borgarinnar. Áþessari stundu liggi hins vegar ekkert fyrir um komu nýrra flugfélaga eða nýrra flugleiða til og frá Dulles.Vonar aðmálinu verði lokaðendanlegaínæstu viku Í skriflegu svari Páls Ágústs Ólafssonar, lögmanns Ballarin, við fyrirspurn fréttastofu segir aðþað sé rétt að yfirvöld á flugvellinum séu spennt fyrir því að hýsa heimahöfn WOW air. Unnið sé að samningum við flugvöllinn en upplýst verði um það nánar síðar.Páll Ágúst Ólafsson, lögmaður Michele Ballarin.Þá segir hann að US Aurospace Associates sé eignarhaldsfélag með heimilisfang á flugvellinum eins og til dæmis OASIS Aviation Group og fleiri félög tengd Ballarin. Aðspurður um stöðu mála á kaupum á eignum úr þrotabúi WOW Air segir Páll Ágúst að greiðsluferlið séí gangi. Hann vonist til þess að málinu verði lokað endanlega í næstu viku.Hugmyndir Ballarin í takt viðáætlanir á Keflavíkurflugvelli Á dögunum átti Ballarin fund með Sveinbirni Indriðasyni, forstjóra Isavia, til að„hittast og kynnast“, að sögn Guðna Sigurðssonar, starfandi upplýsingafulltrúi Isavia. Þá standi til að funda aftur með Ballarin á næstunni. „Hún var ánægð með þetta, þau áttu góðan fund,“ segir Guðni. Forsvarsmenn Isavia hafi jafnframt tekið vel í fyrirætlanir Ballarin á Keflavíkurflugvelli. Í viðtali við ViðskiptaMoggann sagðist Ballarin vera áhugasöm um uppbyggingaráform Isavia á vellinum, meðal annars að byggingu landgangs frá aðalflugvellinum, til austurflugstöðvarbyggingarinnar, þannig að farþegar geti gengið beint frá borði inn í flugstöðina.Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia, bauð Ballarin að funda aftur með forsvarsmönnum fyrirtækisins á næstunni. Nákvæm dagsetning fundarins liggur þó ekki fyrir.Vísir/BjarniGuðni segir að það sem Ballarin útlisti í viðtalinu sé hluti af framtíðaráætlunum Isavia um þróun Keflavíkurflugvallar. „Þær eru í rauninni það sem kemur fram í „masterplani Isavia“ og það sem Sveinbjörn kynnti fyrir henni sem framtíðaráætlanir. Þetta eru bara áætlanir Isavia um framhaldið á vellinum.“WOW-setustofan háð ýmsum ferlum Ballarin setti einnig fram hugmyndir um byggingu sérstakrar WOW-setustofu á flugvellinum. Guðjón segir að þetta sé eitthvað sem eigi eftir að ræða nánar. „Það er ferli varðandi það þegar fyrirtæki í flugtengdri starfsemi eða flugfélög óska eftir að byggja eða fá aðstöðu. Þá er það bara eitthvað sem fer í gang þegar það kemur formleg fyrirspurn um það.“ Enn sé ekkert formlegt í hendi, málið sé allt á viðræðustigi. Páll Ágúst segir segist vænta þess að Ballarin komi aftur til landsins, ásamt samstarfsfólki, strax í kjölfar þess að lausir endar í kaupsamningnum hafi verið hnýttir.Fréttin hefur verið uppfærð. Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur WOW Air Tengdar fréttir Ágreiningur varð til þess að greiðslur fyrir eignir úr þrotabúi WOW drógust Ágreiningur um einn af nokkrum samningum vegna kaupa á eignum úr þrotabúi WOW air varð til þess að greiðslur á fyrsta samningnum drógust. Þetta herma heimildir fréttastofu en fullyrt er í Viðskiptamogganum að greiðslur fyrir eignirnar hafi enn ekki borist. Michele Ballarin, bandaríska athafnakonan sem hyggst endurreisa flugfélagið segist hafa tryggt félaginu sem hún kallar WOW 2 allt að hundrað milljónir Bandaríkjadala, eða um 12,5 milljarða íslenskra króna. 24. júlí 2019 12:00 Ballarin segist hafa tryggt nýja WOW allt að 12,5 milljarða Þá herma heimildir ViðskiptaMoggans að greiðslur fyrir eignir úr þrotabúi WOW air hafi enn ekki borist en greint var frá því í Fréttablaðinu fyrr i þessum mánuði að viðskiptin væru frágengin. 24. júlí 2019 07:50 Flugmálayfirvöld kannast ekki við fullyrðingar Ballarin um WOW Air Bandaríska athafnakonan Ballarin hyggst endurreisa flugfélagið WOW Air í gegnum félagið US Aerospace Associates. Ballarin opinberaði áætlanir um veru flugfélagsins á Dulles flugvelli í viðtali við Viðskiptamoggann í gær og sagði þar frá fundum sínum með flugmálayfirvöldum þar í borg. 25. júlí 2019 22:58 Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka Sjá meira
Lögmaður athafnakonunnar Michelle Ballarin segir að unnið sé að samningum við Dulles-flugvöll í Washington. Fulltrúar flugvallarinar séu spenntir fyrir því að hýsa heimahöfn WOW-air en ferðamálavefurinn Túristi hefur eftir fjölmiðlafulltrúum Dulles að flugmálayfirvöld á svæðinu þekki ekki til félaga sem tengjast Ballarin. Þá vonast hann til að greiðsluferlinu til þrotabús WOW air verði endanlega lokið í næstu viku. Ballarin opinberaði áætlanir sínar um endurreisn WOW air í gegnum félagið US Aerospace Associates ViðskiptaMogganum í vikunni. Þar segir hún frá því að WOW verði fyrsta evrópska flugfélagið með höfuðstöðvar á Dulles-flugvelli í Washington. Þá segir hún frá fundum sínum með flugmálayfirvöldum í bandarísku höfuðborginni og segir þau ótrúlega spennt fyrir komu WOW air. Þessar lýsingar Ballarin eru ekki í takt við þau svör sem ferðamálavefurinn Túristi.is segist hafa fengið hjá fjölmiðlafulltrúum Dulles. Þar segir að flugmálayfirvöld Washington-svæðisins þekki ekki til US Aerospace Dulles eða félaga sem tengjast frú Ballarin. Þá segi jafnframt í svarinu að forsvarsfólk flugfélaga hafi reglulega samband við yfirvöld og lýsi yfir áhuga á að hefja flug til borgarinnar. Áþessari stundu liggi hins vegar ekkert fyrir um komu nýrra flugfélaga eða nýrra flugleiða til og frá Dulles.Vonar aðmálinu verði lokaðendanlegaínæstu viku Í skriflegu svari Páls Ágústs Ólafssonar, lögmanns Ballarin, við fyrirspurn fréttastofu segir aðþað sé rétt að yfirvöld á flugvellinum séu spennt fyrir því að hýsa heimahöfn WOW air. Unnið sé að samningum við flugvöllinn en upplýst verði um það nánar síðar.Páll Ágúst Ólafsson, lögmaður Michele Ballarin.Þá segir hann að US Aurospace Associates sé eignarhaldsfélag með heimilisfang á flugvellinum eins og til dæmis OASIS Aviation Group og fleiri félög tengd Ballarin. Aðspurður um stöðu mála á kaupum á eignum úr þrotabúi WOW Air segir Páll Ágúst að greiðsluferlið séí gangi. Hann vonist til þess að málinu verði lokað endanlega í næstu viku.Hugmyndir Ballarin í takt viðáætlanir á Keflavíkurflugvelli Á dögunum átti Ballarin fund með Sveinbirni Indriðasyni, forstjóra Isavia, til að„hittast og kynnast“, að sögn Guðna Sigurðssonar, starfandi upplýsingafulltrúi Isavia. Þá standi til að funda aftur með Ballarin á næstunni. „Hún var ánægð með þetta, þau áttu góðan fund,“ segir Guðni. Forsvarsmenn Isavia hafi jafnframt tekið vel í fyrirætlanir Ballarin á Keflavíkurflugvelli. Í viðtali við ViðskiptaMoggann sagðist Ballarin vera áhugasöm um uppbyggingaráform Isavia á vellinum, meðal annars að byggingu landgangs frá aðalflugvellinum, til austurflugstöðvarbyggingarinnar, þannig að farþegar geti gengið beint frá borði inn í flugstöðina.Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia, bauð Ballarin að funda aftur með forsvarsmönnum fyrirtækisins á næstunni. Nákvæm dagsetning fundarins liggur þó ekki fyrir.Vísir/BjarniGuðni segir að það sem Ballarin útlisti í viðtalinu sé hluti af framtíðaráætlunum Isavia um þróun Keflavíkurflugvallar. „Þær eru í rauninni það sem kemur fram í „masterplani Isavia“ og það sem Sveinbjörn kynnti fyrir henni sem framtíðaráætlanir. Þetta eru bara áætlanir Isavia um framhaldið á vellinum.“WOW-setustofan háð ýmsum ferlum Ballarin setti einnig fram hugmyndir um byggingu sérstakrar WOW-setustofu á flugvellinum. Guðjón segir að þetta sé eitthvað sem eigi eftir að ræða nánar. „Það er ferli varðandi það þegar fyrirtæki í flugtengdri starfsemi eða flugfélög óska eftir að byggja eða fá aðstöðu. Þá er það bara eitthvað sem fer í gang þegar það kemur formleg fyrirspurn um það.“ Enn sé ekkert formlegt í hendi, málið sé allt á viðræðustigi. Páll Ágúst segir segist vænta þess að Ballarin komi aftur til landsins, ásamt samstarfsfólki, strax í kjölfar þess að lausir endar í kaupsamningnum hafi verið hnýttir.Fréttin hefur verið uppfærð.
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur WOW Air Tengdar fréttir Ágreiningur varð til þess að greiðslur fyrir eignir úr þrotabúi WOW drógust Ágreiningur um einn af nokkrum samningum vegna kaupa á eignum úr þrotabúi WOW air varð til þess að greiðslur á fyrsta samningnum drógust. Þetta herma heimildir fréttastofu en fullyrt er í Viðskiptamogganum að greiðslur fyrir eignirnar hafi enn ekki borist. Michele Ballarin, bandaríska athafnakonan sem hyggst endurreisa flugfélagið segist hafa tryggt félaginu sem hún kallar WOW 2 allt að hundrað milljónir Bandaríkjadala, eða um 12,5 milljarða íslenskra króna. 24. júlí 2019 12:00 Ballarin segist hafa tryggt nýja WOW allt að 12,5 milljarða Þá herma heimildir ViðskiptaMoggans að greiðslur fyrir eignir úr þrotabúi WOW air hafi enn ekki borist en greint var frá því í Fréttablaðinu fyrr i þessum mánuði að viðskiptin væru frágengin. 24. júlí 2019 07:50 Flugmálayfirvöld kannast ekki við fullyrðingar Ballarin um WOW Air Bandaríska athafnakonan Ballarin hyggst endurreisa flugfélagið WOW Air í gegnum félagið US Aerospace Associates. Ballarin opinberaði áætlanir um veru flugfélagsins á Dulles flugvelli í viðtali við Viðskiptamoggann í gær og sagði þar frá fundum sínum með flugmálayfirvöldum þar í borg. 25. júlí 2019 22:58 Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka Sjá meira
Ágreiningur varð til þess að greiðslur fyrir eignir úr þrotabúi WOW drógust Ágreiningur um einn af nokkrum samningum vegna kaupa á eignum úr þrotabúi WOW air varð til þess að greiðslur á fyrsta samningnum drógust. Þetta herma heimildir fréttastofu en fullyrt er í Viðskiptamogganum að greiðslur fyrir eignirnar hafi enn ekki borist. Michele Ballarin, bandaríska athafnakonan sem hyggst endurreisa flugfélagið segist hafa tryggt félaginu sem hún kallar WOW 2 allt að hundrað milljónir Bandaríkjadala, eða um 12,5 milljarða íslenskra króna. 24. júlí 2019 12:00
Ballarin segist hafa tryggt nýja WOW allt að 12,5 milljarða Þá herma heimildir ViðskiptaMoggans að greiðslur fyrir eignir úr þrotabúi WOW air hafi enn ekki borist en greint var frá því í Fréttablaðinu fyrr i þessum mánuði að viðskiptin væru frágengin. 24. júlí 2019 07:50
Flugmálayfirvöld kannast ekki við fullyrðingar Ballarin um WOW Air Bandaríska athafnakonan Ballarin hyggst endurreisa flugfélagið WOW Air í gegnum félagið US Aerospace Associates. Ballarin opinberaði áætlanir um veru flugfélagsins á Dulles flugvelli í viðtali við Viðskiptamoggann í gær og sagði þar frá fundum sínum með flugmálayfirvöldum þar í borg. 25. júlí 2019 22:58